hjálp við val á heyrnatólum.

Allt utan efnis

Höfundur
svavar10
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 14:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf svavar10 » Sun 14. Nóv 2010 16:49

Sælir vaktarar mig vantar hjálp við val á heyrnatólum. Móðir mín er að fara til usa í lokmánaðarins og ætlar hún að kaupa fyrir mig heyratól. Budgetið er svona 100-150 $. Nota þau mest í leiki og tónlist og þurfa ná alveg yfir eyru, helst ekki þráðlaus.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf hauksinick » Sun 14. Nóv 2010 17:11

Þessi! eru ábyggilega fín...


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf DabbiGj » Sun 14. Nóv 2010 17:20

færð Sennheiser HD 555 fyrir þann pening.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf Gúrú » Sun 14. Nóv 2010 17:24

DabbiGj skrifaði:færð Sennheiser HD 555 fyrir þann pening.

Auuðveldlega.

OP: Hiklaust HD-555 sem þú getur látið senda og geyma á öllum decent hótelum hér á $87. :)


Modus ponens

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf Zethic » Sun 14. Nóv 2010 17:50

Án efa fá þér Sennheiser HD-555 ... keypti þau um daginn og þetta er eins og fullnæging í eyrun í hverju beati (gæti ég orðað þetta verr ? Ég held nú ekki).

Bestu heyrnatól fyrir "the avarage joe" (ekki dýrt semsagt) sem til eru held ég nú bara.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf mercury » Sun 14. Nóv 2010 17:53

skiptir einnig smá máli hvort þú ert að leyta eftir opnum eða lokuðum tólum.




Höfundur
svavar10
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 14:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf svavar10 » Sun 14. Nóv 2010 22:00

Hvort mæliði frekar með opnum eða lokuðum?




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf sxf » Sun 14. Nóv 2010 22:02

svavar10 skrifaði:Hvort mæliði frekar með opnum eða lokuðum?


Lokuðum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf Gúrú » Sun 14. Nóv 2010 22:02

Það er sjaldan sem ég myndi taka lokuð yfir opin.

Opin hiklaust.


Modus ponens

Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 14. Nóv 2010 22:02

Lokuðum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf SolidFeather » Sun 14. Nóv 2010 22:04

Opnum, annað kemur ekki til greina



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf dori » Sun 14. Nóv 2010 22:09

svavar10 skrifaði:Hvort mæliði frekar með opnum eða lokuðum?

Fer algjörlega eftir því hvað þú ert að gera. Einn inní herbergi í tölvuleik eða að njóta tónlistar þá eru opin einfaldlega miklu betri. Ef þú ert að nota þau líka í skólanum/vinnunni eða eitthvað alhliða bara þá myndi ég frekar taka lokuð.




machiavelli7
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf machiavelli7 » Mán 15. Nóv 2010 00:39

keypti sennheiser hd 595 i frihöfninni fyrir nokkrum mánudum a 23 þúsund gæti ekki verið sáttari elska þessi headphone ég mæli með að þú eyðir meira pengz og færð þér þau sérð ekki eftir því



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf Viktor » Mán 15. Nóv 2010 02:04

HD-25 eru bestu kaupin í heyrnartólum. Ná gríðarlega langt niður og eru líka kristaltær í toppunum. Ein mest notuðu stúdíó headphones í heiminum í dag held ég.
Ef þú hefur budgetið þá er ekki hægt að sjá eftir þessum kaupum.

http://cgi.ebay.com/Sennheiser-HD-25-1- ... 5640f17fba


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við val á heyrnatólum.

Pósturaf dori » Þri 16. Nóv 2010 10:25

Sallarólegur skrifaði:HD-25 eru bestu kaupin í heyrnartólum. Ná gríðarlega langt niður og eru líka kristaltær í toppunum. Ein mest notuðu stúdíó headphones í heiminum í dag held ég.
Ef þú hefur budgetið þá er ekki hægt að sjá eftir þessum kaupum.

http://cgi.ebay.com/Sennheiser-HD-25-1- ... 5640f17fba

Ég á einmitt svona (með soft ear pads). Keypti þau á 12-13 þúsund kall (með soft ear pads dótinu) fyrir nokkuð mörgum árum síðan og það eru lang bestu kaup mín til þessa. Óendanlega góð heyrnartól.

Reyndar á ég líka HD 595 og þau eru snilld, eiginlega þæginlegri en HD-25 (þau þrýsta ekki jafn mikið á mann), maður finnur varla fyrir þeim. Hljóðið líka geðveikt, þarf ekkert að lýsa því meira. Eini gallinn er að það heyrist rosalega mikið úr þeim til annarra sem eru með manni í herbergi (þannig að ef það er pæling að nota þau til að hlusta á tónlist í skóla eða álíka umhverfi þá er það ekki mjög góður kostur).