ded. root-Server
Intel Xeon L5630, 4-Core, HT CPU
12.000MB RAM, DDRIII ECC Reg. Ram
2x 1000 GB SATAII Harddisk
er þetta gott kvikindi ?
Er að hugsa um að leigja server
Re: Er að hugsa um að leigja server
það fer alveg eftir fyrir hvað þú ætlar að nota hann í
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Er að hugsa um að leigja server
Þetta er algjört overkill fyrir vefsíður.
Ekki nema þú ætlir þér að gera eitthvað mjög skrítið á þeim.
Ekki nema þú ætlir þér að gera eitthvað mjög skrítið á þeim.
Re: Er að hugsa um að leigja server
Páll skrifaði:12.000MB RAM, DDRIII ECC Reg. Ram
Meinaru ekki 12gb ram? Eða er þetta öðruvísi á server vélum?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að hugsa um að leigja server
egillth skrifaði:Þetta er algjört overkill fyrir vefsíður.
Ekki nema þú ætlir þér að gera eitthvað mjög skrítið á þeim.
Þetta er semsagt alveg ofur server?
sxf skrifaði:Páll skrifaði:12.000MB RAM, DDRIII ECC Reg. Ram
Meinaru ekki 12gb ram? Eða er þetta öðruvísi á server vélum?
Stóð bara svona hjá hýsingar fyrirtækinu.
Re: Er að hugsa um að leigja server
Þetta fer rosalega mikið eftir nokkrum hlutum.
1. Hvað ætlarðu að nota þetta í.
- "Vefþjónar" (XAMP týpan, app server og gagnagrunnur) þarf í raunninni mjög lítið örgjörvaafl, frekar að hafa fleiri kjarna. Það sem skiptir máli er minni. Ég myndi reyndar setja spurningarmerki við þessa diska hjá þér. Ef þú ert IO bound útaf hörðum diskum myndi ég reyna að fá eitthvað annað en 2x venjulega SATAII diska.
2. Hvað kostar þetta.
- Eitthvað Intel Atom dót væri fínn server í margt ef þú borgar skít og ekkert fyrir það...
Annars þá finnst mér þessi server vera undarlega samsettur og hann er væntanlega overkill í það sem þú ert að gera ef það eru bara einhverjar torrent síður og vesen. Fáðu þér þá frekar eitthvað VPS fyrir það. Það mun koma þér á óvart hversu mikið af síðum þú getur keyrt á lítilli VPS sneið.
1. Hvað ætlarðu að nota þetta í.
- "Vefþjónar" (XAMP týpan, app server og gagnagrunnur) þarf í raunninni mjög lítið örgjörvaafl, frekar að hafa fleiri kjarna. Það sem skiptir máli er minni. Ég myndi reyndar setja spurningarmerki við þessa diska hjá þér. Ef þú ert IO bound útaf hörðum diskum myndi ég reyna að fá eitthvað annað en 2x venjulega SATAII diska.
2. Hvað kostar þetta.
- Eitthvað Intel Atom dót væri fínn server í margt ef þú borgar skít og ekkert fyrir það...
Annars þá finnst mér þessi server vera undarlega samsettur og hann er væntanlega overkill í það sem þú ert að gera ef það eru bara einhverjar torrent síður og vesen. Fáðu þér þá frekar eitthvað VPS fyrir það. Það mun koma þér á óvart hversu mikið af síðum þú getur keyrt á lítilli VPS sneið.