Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Allt utan efnis

Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Atkvæðagreiðslan endaði Mið 06. Okt 2010 18:10

118
83%
Nei
24
17%
 
Samtals atkvæði: 142

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Sep 2010 15:38

Jæja strákar...allir hressir?

Síðan 18:10 í gær þá eru tæp þúsund innlit á þennan þráð og 125 svör.
Ég er búinn að skemmta mér konunglega, vona að þið hafið haft gaman að þessu líka.
Allir geta þó verið sammála um að vera ósammála, og að sjálfsögðu skrapp mannskepnan til tunglsins....eða hvað?
:lol:



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf BjarkiB » Mán 27. Sep 2010 15:41

GuðjónR skrifaði:Jæja strákar...allir hressir?

Síðan 18:10 í gær þá eru tæp þúsund innlit á þennan þráð og 125 svör.
Ég er búinn að skemmta mér konunglega, vona að þið hafið haft gaman að þessu líka.
Allir geta þó verið sammála um að vera ósammála, og að sjálfsögðu skrapp mannskepnan til tunglsins....eða hvað?
:lol:


og nú byrjar það aftur \:D/



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf BjarniTS » Mán 27. Sep 2010 15:44

Hún fór ekki.
Ef þetta væri hægt væri webcam þarna núna.


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AntiTrust » Mán 27. Sep 2010 15:46

BjarniTS skrifaði:Hún fór ekki.
Ef þetta væri hægt væri webcam þarna núna.


En það eru 38 ár síðan síðasti maður gekk á tunglinu :-"



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Sep 2010 15:55

AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hún fór ekki.
Ef þetta væri hægt væri webcam þarna núna.


En það eru 38 ár síðan síðasti maður gekk á tunglinu :-"


Einmitt, þá var búið að finna upp High Tech geimferjur en hvorki einkatölvur, internet né webcam. =D>
\:D/



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf Gúrú » Mán 27. Sep 2010 15:55

Er að reyna að meta það hvort að þessi þráður og innihald hans sé skárra fyrir áhramhaldandi framför vísindanna en "Creatonism" eða ekki.


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AntiTrust » Mán 27. Sep 2010 16:07

GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hún fór ekki.
Ef þetta væri hægt væri webcam þarna núna.


En það eru 38 ár síðan síðasti maður gekk á tunglinu :-"


Einmitt, þá var búið að finna upp High Tech geimferjur en hvorki einkatölvur, internet né webcam. =D>
\:D/


Nei, nefnilega ekki. Geimferjurnar sem voru notaðar á þessum tíma voru engan vegin "high-tech" og það hefur núna á síðustu árum yfirleitt verið viðurkennt að þessar farir voru margar hverjar þvílíkt hættulegar, og líkur á slysum yfirgnæfilegar, þá sérstaklega Apollo 11 ferðin. Internetið eins og það þekkist í dag var að sjálfsögðu ekki til, en þeir voru löngu farnir að nota ARPANET og x25 prótókol, og svo um 1970 voru þeir farnir að notast við TCP/IP.

Þýðir ekkert að taka þróun á nokkrum mismunandi hlutum og segja að þar sem hlutir A var ennþá frumstæður sé engin leið að hlutur B hafi verið framkvæmanlegur, þegar um svona ólík svið er að ræða.




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf daniellos333 » Mán 27. Sep 2010 18:05

Við getum aldrei vitað það fyrir víst nema að við söfnum okkur einstaklingsbundið nóg af sönnunargögnum, og ég nenni því ekki en mér finnst það ekkert það ólíklegt, það er ekki eins og þetta séu geimvísindi.. eða bíddu..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

predikari
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:30
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf predikari » Þri 28. Sep 2010 06:40

AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hún fór ekki.
Ef þetta væri hægt væri webcam þarna núna.


En það eru 38 ár síðan síðasti maður gekk á tunglinu :-"


Einmitt, þá var búið að finna upp High Tech geimferjur en hvorki einkatölvur, internet né webcam. =D>
\:D/


Nei, nefnilega ekki. Geimferjurnar sem voru notaðar á þessum tíma voru engan vegin "high-tech" og það hefur núna á síðustu árum yfirleitt verið viðurkennt að þessar farir voru margar hverjar þvílíkt hættulegar, og líkur á slysum yfirgnæfilegar, þá sérstaklega Apollo 11 ferðin. Internetið eins og það þekkist í dag var að sjálfsögðu ekki til, en þeir voru löngu farnir að nota ARPANET og x25 prótókol, og svo um 1970 voru þeir farnir að notast við TCP/IP.

Þýðir ekkert að taka þróun á nokkrum mismunandi hlutum og segja að þar sem hlutir A var ennþá frumstæður sé engin leið að hlutur B hafi verið framkvæmanlegur, þegar um svona ólík svið er að ræða.


Mæli með því að lesa þetta svar, það að segja að tæknin hafi ekki verið til staðar á þessum tíma er út í hött. Hvaða tækni? Að komast út í geim? Rússar gerðu það líka, oft og löngu áður. Að komast aftur niður á jörðina? Jébb. Eina sem þú þarft er málmur, eldsneyti og fullt af stærðfræði. Nema einhver sé að mótmæla því að mögulegt hafi verið að komast út í geim á þessum tíma?

Næsta skref er að komast til tunglsins. En þegar þú ert búinn að sleppa frá þyngdarafli jarðar er það ferðarlag gífurlega auðvelt og ódýrt þar sem engin mótstaða er til staðar, bara koma skipinu á ferð og svo hægja á því aftur. Nema einhver sé að mótmæla því að hægt sé að knýja far í þyngdarleysi og engri loftmótstöðu upp í nægan hraða til þess að ná til tunglsins?

Næsta skref er lendingin. Lendingarappartið er 15 tonn sem samsvarar 2,5 tonnum á tunglinu, apparatinu er svifið í áttina að yfirborði tunglsins og sökum þessa litla þyngdarafls þarf ekki til þess mikið eldsneyti. Stór hluti flaugarinnar er einmitt eldsneyti til þess að ná sem mýkstri lendingu. Nema einhver sé að mótmæla því að hægt hafi verið að lenda á tunglinu á þessum tíma?

Næsta skref er brottför. Ég býst við að þetta sé það sem fólki finnst "ómögulegt" að hafi gerst? Fólk verður samt að gera sér grein fyrir að þetta var frekar vel pælt hjá þeim, farangurinn og hafurtaskið sem þeir notuðu á tunglinu var mest allt skilið eftir, tölvubúnaðurinn og vélin sem voru notuð til lendingarinnar og lendingarbúnaðurinn. Það eina sem þurfti að skjóta upp á sporbaug um tunglið var 750kg(í þyngdarafli tunglsins) klumpur með geimförunum í. Þeir notuðu lendingarbúnaðinn sem skotpall.

Siglingin heim er nú varla neitt mál, ekkert bensín þarf meðan beðið er í sporbaug um tunglið og einungis þarf að knýja farið áfram í áttina að jörðinni, komast á sporbaug og láta svo vaða inn í andrúmsloftið á hæfilegum hraða og stefnu.

Þetta er allt gífurlega einföldun en grunnatriðið er að það að komast fram og til baka er ekkert eins mikið vandamál, eða jafn ótrúlegt og sumir vilja láta í þessum þræði. Það eina sem er ótrúlegt er að ekkert hafi farið úrskeiðis, enda er það ástæðan fyrir að geimferðir eru ekkert vinsælasti hlutur í heimi. Eitt atriði sem klikkar getur drepið alla sem eru í ferðinni. Fólk vill þróa betri og öruggari tækni fyrir framtíðar geimferðir, sérstaklega þar sem það er enginn spenngingur eða þrýstingur frá almenningi í neinu landi um að gera þetta aftur.


AM3 Phenom II X4 965 örgjörvi 3,4 gz, Black Edition, Retail - 8GB DUAL DDR3 1333MHz - Gigabyte AM3 GA-790XT-UD4P DDR3 - Windows 7 Home Premium 64 BIT Gigabyte HD5870 PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR5

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf GuðjónR » Þri 28. Sep 2010 09:28

predikari skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hún fór ekki.
Ef þetta væri hægt væri webcam þarna núna.


En það eru 38 ár síðan síðasti maður gekk á tunglinu :-"


Einmitt, þá var búið að finna upp High Tech geimferjur en hvorki einkatölvur, internet né webcam. =D>
\:D/


Nei, nefnilega ekki. Geimferjurnar sem voru notaðar á þessum tíma voru engan vegin "high-tech" og það hefur núna á síðustu árum yfirleitt verið viðurkennt að þessar farir voru margar hverjar þvílíkt hættulegar, og líkur á slysum yfirgnæfilegar, þá sérstaklega Apollo 11 ferðin. Internetið eins og það þekkist í dag var að sjálfsögðu ekki til, en þeir voru löngu farnir að nota ARPANET og x25 prótókol, og svo um 1970 voru þeir farnir að notast við TCP/IP.

Þýðir ekkert að taka þróun á nokkrum mismunandi hlutum og segja að þar sem hlutir A var ennþá frumstæður sé engin leið að hlutur B hafi verið framkvæmanlegur, þegar um svona ólík svið er að ræða.


Mæli með því að lesa þetta svar, það að segja að tæknin hafi ekki verið til staðar á þessum tíma er út í hött. Hvaða tækni? Að komast út í geim? Rússar gerðu það líka, oft og löngu áður. Að komast aftur niður á jörðina? Jébb. Eina sem þú þarft er málmur, eldsneyti og fullt af stærðfræði. Nema einhver sé að mótmæla því að mögulegt hafi verið að komast út í geim á þessum tíma?

Næsta skref er að komast til tunglsins. En þegar þú ert búinn að sleppa frá þyngdarafli jarðar er það ferðarlag gífurlega auðvelt og ódýrt þar sem engin mótstaða er til staðar, bara koma skipinu á ferð og svo hægja á því aftur. Nema einhver sé að mótmæla því að hægt sé að knýja far í þyngdarleysi og engri loftmótstöðu upp í nægan hraða til þess að ná til tunglsins?

Næsta skref er lendingin. Lendingarappartið er 15 tonn sem samsvarar 2,5 tonnum á tunglinu, apparatinu er svifið í áttina að yfirborði tunglsins og sökum þessa litla þyngdarafls þarf ekki til þess mikið eldsneyti. Stór hluti flaugarinnar er einmitt eldsneyti til þess að ná sem mýkstri lendingu. Nema einhver sé að mótmæla því að hægt hafi verið að lenda á tunglinu á þessum tíma?

Næsta skref er brottför. Ég býst við að þetta sé það sem fólki finnst "ómögulegt" að hafi gerst? Fólk verður samt að gera sér grein fyrir að þetta var frekar vel pælt hjá þeim, farangurinn og hafurtaskið sem þeir notuðu á tunglinu var mest allt skilið eftir, tölvubúnaðurinn og vélin sem voru notuð til lendingarinnar og lendingarbúnaðurinn. Það eina sem þurfti að skjóta upp á sporbaug um tunglið var 750kg(í þyngdarafli tunglsins) klumpur með geimförunum í. Þeir notuðu lendingarbúnaðinn sem skotpall.

Siglingin heim er nú varla neitt mál, ekkert bensín þarf meðan beðið er í sporbaug um tunglið og einungis þarf að knýja farið áfram í áttina að jörðinni, komast á sporbaug og láta svo vaða inn í andrúmsloftið á hæfilegum hraða og stefnu.

Þetta er allt gífurlega einföldun en grunnatriðið er að það að komast fram og til baka er ekkert eins mikið vandamál, eða jafn ótrúlegt og sumir vilja láta í þessum þræði. Það eina sem er ótrúlegt er að ekkert hafi farið úrskeiðis, enda er það ástæðan fyrir að geimferðir eru ekkert vinsælasti hlutur í heimi. Eitt atriði sem klikkar getur drepið alla sem eru í ferðinni. Fólk vill þróa betri og öruggari tækni fyrir framtíðar geimferðir, sérstaklega þar sem það er enginn spenngingur eða þrýstingur frá almenningi í neinu landi um að gera þetta aftur.


Nákvæmlega!
Flott skrifað hjá þér.
Efast nokkur um að þeir hafi farið til tunglins?
Ekki ég, hef aldrei efast #-o



Skjámynd

AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AlexDisel92 » Þri 28. Sep 2010 09:56

Ég frétti að steinn sem var tekinn á tunglinu var ekki frá tunglinnu þetta var bar venjulegur steinn frá Jörð :catgotmyballs




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Sep 2010 10:10

AlexDisel92 skrifaði:Ég frétti að steinn sem var tekinn á tunglinu var ekki frá tunglinnu þetta var bar venjulegur steinn frá Jörð :catgotmyballs


:wtf

Hvar fréttiru það?! Ómægad, ég trúi sko ekki lengur að við höfum lent á tunglinu :dissed



Skjámynd

AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AlexDisel92 » Þri 28. Sep 2010 10:35

AntiTrust skrifaði:
AlexDisel92 skrifaði:Ég frétti að steinn sem var tekinn á tunglinu var ekki frá tunglinnu þetta var bar venjulegur steinn frá Jörð :catgotmyballs


:wtf

Hvar fréttiru það?! Ómægad, ég trúi sko ekki lengur að við höfum lent á tunglinu :dissed


Í fréttunum, gætti líka bara verið kjaftæði don,t know :catgotmyballs




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Sep 2010 10:39

AlexDisel92 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
AlexDisel92 skrifaði:Ég frétti að steinn sem var tekinn á tunglinu var ekki frá tunglinnu þetta var bar venjulegur steinn frá Jörð :catgotmyballs


:wtf

Hvar fréttiru það?! Ómægad, ég trúi sko ekki lengur að við höfum lent á tunglinu :dissed


Í fréttunum, gætti líka bara verið kjaftæði don,t know :catgotmyballs


Bah, kaldhæðni skilast greinilega engan vegin nógu vel yfir netið.

Það eru til 382kg af grjóti frá tunglinu, sem mestallt vísindasamfélagið er sammála um þetta grjót er ekki af jarðnesku tagi. Sumir vilja meina að þetta sé einfaldlega samansafn af loftsteinum sem hafa lent hérna á jörðinni en það er hinsvegar ef ég man rétt bara um 30Kg total til af loftsteinum sem hafa hrapað til jarðar.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf Nariur » Þri 28. Sep 2010 19:00

GuðjónR skrifaði:Hurru...búinn að skipta um skoðun.
Auðvitað varð tungl lending, ekki bara ein heldur í það minnsta sex :)


hvað kemur til? =D>


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf zedro » Þri 28. Sep 2010 19:33

Nariur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hurru...búinn að skipta um skoðun.
Auðvitað varð tungl lending, ekki bara ein heldur í það minnsta sex :)


hvað kemur til? =D>

GuðjónR be trollin' :crazy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf GuðjónR » Þri 28. Sep 2010 19:42

Það skyldi þó aldrei vera.... :wtf




thekid
Bannaður
Póstar: 109
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 06:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf thekid » Þri 28. Sep 2010 22:00

við fórum aldrei til tunglins í þessari tunglferð punktur

og þeir sem ætla að koma núna með einhverjar klárar athugasemdir um að allir samsærisinnar og e.t.c séu heimskir
þá er ég með greindarvísitöluna 133 sem er yfir meðaltali þannig að ég er ekki heimskur heldur bara víðsýnn

það er heimskulegt að vera þröngsýnn og gleypa allt sem sagt er, maður þarf að rannsaka og skoða allt náið áður en maður tekur eitthvað inn sem sannleika
og augun og eyrun stjórna því sem hugurinn trúir en það eru alltaf til sjónbrellur

Vertu víðsýnn/n og rannsakaðu allt áður en þú fylgir hjörðinni

en þetta er bara mín skoðun :)
mér er sama hverju aðrir trúa og það kemur mér ekki við
Síðast breytt af thekid á Mið 29. Sep 2010 16:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf Gúrú » Þri 28. Sep 2010 22:19

thekid skrifaði:þá er ég með greindarvísitöluna 133 sem er yfir meðaltali þannig að ég er ekki heimskur heldur bara víðsýnn


lol


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Sep 2010 22:25

Gúrú skrifaði:
thekid skrifaði:þá er ég með greindarvísitöluna 133 sem er yfir meðaltali þannig að ég er ekki heimskur heldur bara víðsýnn


lol


Sjaldgæfur atburður, það virðist sem við séum að hlægja að sama hlutnum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf Viktor » Þri 28. Sep 2010 22:32

thekid skrifaði:við fórum aldrei til tunglins punktur

og þeir sem ætla að koma núna með einhverjar klárar athugasemdir um að allir samsærisinnar og e.t.c séu heimskir
þá er ég með greindarvísitöluna 133 sem er yfir meðaltali þannig að ég er ekki heimskur heldur bara víðsýnn

það er heimskulegt að vera þröngsýnn og gleypa allt sem sagt er, maður þarf að rannsaka og skoða allt náið áður en maður tekur eitthvað inn sem sannleika
og augun og eyrun stjórna því sem hugurinn trúir en það eru alltaf til sjónbrellur

Vertu víðsýnn/n og rannsakaðu allt áður en þú fylgir hjörðinni

en þetta er bara mín skoðun :)
mér er sama hverju aðrir trúa og það kemur mér ekki við

shiiiiiiiiiiii


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf ManiO » Þri 28. Sep 2010 22:34

thekid skrifaði:þá er ég með greindarvísitöluna 133 sem er yfir meðaltali þannig að ég er ekki heimskur heldur bara víðsýnn



Var það Stanford-Binet próf? Ef svo er þá ættiru að hafa samband við Mensa.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


thekid
Bannaður
Póstar: 109
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 06:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf thekid » Þri 28. Sep 2010 22:48

Tók það hjá sálfræðingi

tók samt eitt sinn þetta hjá mensa minnir að ég hafi fengið 23/30 eða álíka

En það er rétt að IQ próf eru frekar ónákvæm og er það vísindalega sannað að þau sanna ekki greind
vegna þess að maðurinn hefur margar greindir og þetta prófar bara rökhugsun

ég hef tekið þokkalega mörg próf og ég er á milli 117-133

lægsta sem ég fékk er 117 hæsta er 133, að meðaltali er ég þá með 125
ef maður tekur hin ekki með í dæmið, þetta eru bara þau próf sem ég man eftir




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Sep 2010 23:53

Ég skil. Þar sem þú ert rétt fyrir ofan meðalmanninn (m.v. fæðingarár í kringum 1990) í IQ stigum þá hlýtur þú af öllum að hafa rétt fyrir þér, og við hinir eru nú allir sannfærðir með þessari staðhæfingu þinni?

Ég er með talsvert hærri meðaltals IQ tölu (Stanford-Binet + Cattell) en þú og ég stend í þeirri meiningu að við höfum lent á tunglinu. Skv. þinni speki hef ég "réttara" fyrir mér en þú, og við höfum því óumdeilanlega lent á tunglinu.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trúir þú því að maðurinn hafi farið til tunglsins?

Pósturaf KrissiK » Þri 28. Sep 2010 23:59

AntiTrust skrifaði:Ég skil. Þar sem þú ert rétt fyrir ofan meðalmanninn (m.v. fæðingarár í kringum 1990) í IQ stigum þá hlýtur þú af öllum að hafa rétt fyrir þér, og við hinir eru nú allir sannfærðir með þessari staðhæfingu þinni?

Ég er með talsvert hærri meðaltals IQ tölu (Stanford-Binet + Cattell) en þú og ég stend í þeirri meiningu að við höfum lent á tunglinu. Skv. þinni speki hef ég "réttara" fyrir mér en þú, og við höfum því óumdeilanlega lent á tunglinu.

hættiðissu! :P


:guy :guy