Sælir
Mig langar rosalega að prufa þetta, er einhver hér að æfa þetta og veit hvenær Mjölnir 101 byrjar ?
Mixed Martial Arts(Mjölnir)
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Mixed Martial Arts(Mjölnir)
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Mixed Martial Arts(Mjölnir)
Ég hef bara prófað kick-boxið hjá þeim, var í því í kannski 2 mánuði og fannst það mjög gott og gaman. Hef æft fótbolta frá því ég var lítill polli en sjaldan svitnað jafn mikið og tekið jafn vel á og á þessum æfingum, auk þess sem það er ekki slæmt að kunna undirstöðuna í einhverri sjálfsvörn.
Nokkrir vinir mínir hafa svo verið í Brazilian Jui-Jitzu eða hvernig sem það er skrifað hjá þeim og hafa bara góða sögu að segja
Eini ókosturinn er að þetta kostar ágætis pening, var í kringum 7000kr.- á mánuði þegar ég var, það er ekki mikið ef þú horfir á það að þú megir mæta þarna eins og þú vilt, en fæstir gera það nú svo yfirleitt endar þetta í ca. 1000kall fyrir tímann. En þetta skilur meira eftir sig heldur en bíó- eða keiluferð svo ég ætla ekki að kvarta of mikið yfir kostnaðnum
Nokkrir vinir mínir hafa svo verið í Brazilian Jui-Jitzu eða hvernig sem það er skrifað hjá þeim og hafa bara góða sögu að segja
Eini ókosturinn er að þetta kostar ágætis pening, var í kringum 7000kr.- á mánuði þegar ég var, það er ekki mikið ef þú horfir á það að þú megir mæta þarna eins og þú vilt, en fæstir gera það nú svo yfirleitt endar þetta í ca. 1000kall fyrir tímann. En þetta skilur meira eftir sig heldur en bíó- eða keiluferð svo ég ætla ekki að kvarta of mikið yfir kostnaðnum
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Mixed Martial Arts(Mjölnir)
Er að æfa þarna, 15 ára gaur gleraugu(ef einhver skyldi spotta mig), mæti á no-gi, striking og BJJ og hef reynt að gera það 6x í viku í ca 4 mánuði.
Bull góðir þjálfarar þarna(James er snilldin ein), sjúklega góður andi í þessu félagi og ég mæli hiklaust með því að þú prófir.
Næsta byrjendanámskeið er 1. Nóvember.
Bull góðir þjálfarar þarna(James er snilldin ein), sjúklega góður andi í þessu félagi og ég mæli hiklaust með því að þú prófir.
Næsta byrjendanámskeið er 1. Nóvember.
Modus ponens