Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
Er við það að fara henda ca. 120 cd diskum en finnst eins og ég ætti að gera eitthvað sniðugt við þá, fyrsta hugmyndin var að festa þá í loftið hjá mér, fá smá mirror, væri líklegast virkilega nett, eruði vaktararnir með betri hugmyndir?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
finna einhvern félaga sem að á slatta af skrifuðum diskum í hulstrum
skipta þeim út
horfa á félagan verða vondan
skipta þeim út
horfa á félagan verða vondan
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
klippa þá niður í miljón búta og hengja upp í loftið..gæti lookað cool
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
Hengja þá úti á tré eða eitthvað og lýsa kastara á diskana.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
Gæti verið svalasta og merkilegast uppfinning.. ever..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
Anti Beer Spiller, snilld!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
klippa niður í búta og líma á körfubolta....festa svo línu í boltann og þá ertu kominn með diskókúlu
Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.
Ef þú ert með spindle fyrir þetta þá væri sjúklega svalt að búa til svona "hollow cd spindle" eins og "hollow book"