Ég er að hugsa um að panta mér fartölvu frá Newegg þar sem að foreldrar mínir eru að skella sér til Bandaríkjanna.
Til þess að geta það þarf maður að gefa upp svokallað permanent address og senda þangað.
Ég hef ekki aðgang að neinu svoleiðis og eina leiðin er að senda á hótelið þar sem foreldrar mínir verða.
Eina undantekningin til að senda á hótel er ef viðkomandi sem pantar er starfsmaður með búsetu í BNA.
Þannig ég spyr: þeir sem hafa átt viðskipti við Newegg, hvernig gerðuð þið það?
Með fyrirfram þökk
Panta af Newegg
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Panta af Newegg
hefur enginn stundað viðskipti við þetta fyrirtæki sem vill miðla reynslu sinni hér?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3759
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta af Newegg
Ég hef verslað við þá nokkrum sinnum og þeir tóku ekki íslenskt kreditkort í öll þrjú skiptin sem ég reyndi það. Þú verður að nota bandarískt kreditkort og senda vöruna á billing address.
Það virkar ekki að setja heimlisfangið úti sem Secondary address.
Það virkar ekki að setja heimlisfangið úti sem Secondary address.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Panta af Newegg
Pandemic skrifaði:Ég hef verslað við þá nokkrum sinnum og þeir tóku ekki íslenskt kreditkort í öll þrjú skiptin sem ég reyndi það. Þú verður að nota bandarískt kreditkort og senda vöruna á billing address.
Það virkar ekki að setja heimlisfangið úti sem Secondary address.
takk fyrir svarið