Góðan dag
Ég er að leita mér að fartölvu, en málið er að ég veit ekki um allar búðir sem að eru að selja tölvur, væri gaman ef að það væri listi yfir flestar, ef ekki alltar tölvuverslanir hérna inni.
Væri gaman ef að stjórnendur myndu gera þannig þráð að hafa lista yfir allar verslanir.
bara sniðug hugmynd, sem myndi nýtast MÖRGUM hugsa ég.
Tölvubúðir
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvubúðir
getur einfaldlega ýtt á verðvaktin uppi í vinstra horninu þá færðu lista yfir flestar tölvubúðir á íslandi
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvubúðir
Stjórnendur þurfa ekkert að gera það, þú getur bara gert það sjálfur. Ef það lítur vel út gæti svo einhver stjórnandi límt þráðinn upp í topp á viðeigandi flokki. Aðrir vaktarar geta svo augljóslega hjálpað til með að benda á búðir sem vantar á listann.