sælir.
ég er ekki mikill tölvu nörd.
var með 800 mecariða tölvu inn í herbergi sonar mins og hún krassaði kemur bara blár skjár með texta og ekkert hægt að gera .
nenni ekki að eiða pening í hana og hún dugði ekki til að spila leiki eða horfa á youtube.
langar að setja aðra tölvu inn í herbergið og hún þarf að geta spilað alla helstu leikina sem unglingar eru að spila.
hverju mælið þið með svona í kringum 100þ þá er ég að tala um nýja tölvu án liklaborðs og skjás.
þarf ekki stírikerfi þar sem ég á einhvurstaðar xp á disk.
með hverju mælið þið tölvukallar með handa mér fyrir unglinginn minn ........
endilega komið með tilögur handa mér þar sem ég er ekki mikið inn í þessum tölvu málum.
með fyrir fram þökk
kveðja
Erling
aðstoð við val á tölvu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
36 mans búnir að skoða þráðinn og eingin með hugmyndir um góða ódíra tölvu ?
eru ekki allir ofur snillingarnir hérna inni...
endilega komið með hugmyndir handa tölvu höltum manni
kveðja
Erling
eru ekki allir ofur snillingarnir hérna inni...
endilega komið með hugmyndir handa tölvu höltum manni
kveðja
Erling
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2782
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Intel Leikjaturninn- E6500, 4GB minni, 500GB diskur, DVD skrifari, GeForce GT240
kr. 99.500
AMD Leikjaturninn- Athlon II X2 250, 4GB minni, 500GB diskur, DVD skrifari, GeForce GTS250
kr. 99.500
Helvíti solid pakkar held ég bara og akkurat á verðmiðanum.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
þetta eru flottir pakkar ,einhver álit á þessu?
eða eru fleiri uppástungur.
er þessi eitthvað betri ?
http://www.computer.is/vorur/1910/
má alveg vera 110þ 120þ þarf ekki að vera alveg upp á krónu
takka fyrir svörin
kveðja
Erling
eða eru fleiri uppástungur.
er þessi eitthvað betri ?
http://www.computer.is/vorur/1910/
má alveg vera 110þ 120þ þarf ekki að vera alveg upp á krónu
takka fyrir svörin
kveðja
Erling
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1159
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3141&topl=2292&clfc=3142&head_topnav=GAME_T4
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=69_70&products_id=18945
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3141&topl=2292&clfc=3142&head_topnav=GAME_T4
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=69_70&products_id=18945
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
kr. 119.500
Samtals: 119.500
Re: aðstoð við val á tölvu
ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
kr. 119.500
Samtals: 119.500
Ég myndi taka þennan. Færð helvíti gott future proof DX11 skjákort og fínan örgjörva. Af þessum sem komnir eru myndi ég allavega taka þennan
-
- Nörd
- Póstar: 133
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
JohnnyX skrifaði:ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
kr. 119.500
Samtals: 119.500
Ég myndi taka þennan. Færð helvíti gott future proof DX11 skjákort og fínan örgjörva. Af þessum sem komnir eru myndi ég allavega taka þennan
+1
|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
búinn að panta þessa ,örgjörvinn var ekki til svo ég fékk mér þarnæsta fyrir ofan sem er
Phenom II X4 955 retail, 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna .
Phenom II X4 955 retail, 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna .
Re: aðstoð við val á tölvu
ellixx skrifaði:búinn að panta þessa ,örgjörvinn var ekki til svo ég fékk mér þarnæsta fyrir ofan sem er
Phenom II X4 955 retail, 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna .
fyrir sama verð?
Re: aðstoð við val á tölvu
ellixx skrifaði:búinn að panta þessa ,örgjörvinn var ekki til svo ég fékk mér þarnæsta fyrir ofan sem er
Phenom II X4 955 retail, 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna .
glæislegt, miklu betri örgjörvi líka
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
Frændi minn keypti þessa tölvu akkúrat hjá kísildal og það er búið að vera bara ekkert nema vesen með hana síðan....
ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
kr. 119.500
Samtals: 119.500
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
hauksinick skrifaði:Frændi minn keypti þessa tölvu akkúrat hjá kísildal og það er búið að vera bara ekkert nema vesen með hana síðan....ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
kr. 119.500
Samtals: 119.500
Hvernig vesen?
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: aðstoð við val á tölvu
Bara allt mögulegt,vinnsluminnið var með einhver leiðindi,og líka móðurborðið.Já líklega bara einhver mánudags útgáfa.
Tiesto skrifaði:hauksinick skrifaði:Frændi minn keypti þessa tölvu akkúrat hjá kísildal og það er búið að vera bara ekkert nema vesen með hana síðan....ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
kr. 119.500
Samtals: 119.500
Hvernig vesen?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka