aðstoð við val á tölvu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ellixx » Mán 14. Jún 2010 16:03

sælir.
ég er ekki mikill tölvu nörd.
var með 800 mecariða tölvu inn í herbergi sonar mins og hún krassaði kemur bara blár skjár með texta og ekkert hægt að gera .

nenni ekki að eiða pening í hana og hún dugði ekki til að spila leiki eða horfa á youtube.

langar að setja aðra tölvu inn í herbergið og hún þarf að geta spilað alla helstu leikina sem unglingar eru að spila.

hverju mælið þið með svona í kringum 100þ þá er ég að tala um nýja tölvu án liklaborðs og skjás.

þarf ekki stírikerfi þar sem ég á einhvurstaðar xp á disk.

með hverju mælið þið tölvukallar með handa mér fyrir unglinginn minn ........

endilega komið með tilögur handa mér þar sem ég er ekki mikið inn í þessum tölvu málum. :oops:

með fyrir fram þökk
kveðja
Erling



Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ellixx » Mán 14. Jún 2010 21:41

36 mans búnir að skoða þráðinn og eingin með hugmyndir um góða ódíra tölvu ?
eru ekki allir ofur snillingarnir hérna inni... :?

endilega komið með hugmyndir handa tölvu höltum manni [-o<
kveðja
Erling



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf zedro » Mán 14. Jún 2010 21:47

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
    Mynd Intel Leikjaturninn- E6500, 4GB minni, 500GB diskur, DVD skrifari, GeForce GT240
    kr. 99.500

    Mynd AMD Leikjaturninn- Athlon II X2 250, 4GB minni, 500GB diskur, DVD skrifari, GeForce GTS250
    kr. 99.500

Helvíti solid pakkar held ég bara og akkurat á verðmiðanum.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ellixx » Þri 15. Jún 2010 09:21

þetta eru flottir pakkar ,einhver álit á þessu?
eða eru fleiri uppástungur.

er þessi eitthvað betri ?
http://www.computer.is/vorur/1910/

má alveg vera 110þ 120þ þarf ekki að vera alveg upp á krónu :)

takka fyrir svörin
kveðja
Erling



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf Lallistori » Þri 15. Jún 2010 12:10



Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ellixx » Þri 15. Jún 2010 12:48

fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
    Mynd AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
    kr. 119.500


    Samtals: 119.500




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf JohnnyX » Þri 15. Jún 2010 13:04

ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
    Mynd AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
    kr. 119.500


    Samtals: 119.500


Ég myndi taka þennan. Færð helvíti gott future proof DX11 skjákort og fínan örgjörva. Af þessum sem komnir eru myndi ég allavega taka þennan



Skjámynd

vktrgrmr
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf vktrgrmr » Þri 15. Jún 2010 13:06

JohnnyX skrifaði:
ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
    Mynd AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
    kr. 119.500


    Samtals: 119.500


Ég myndi taka þennan. Færð helvíti gott future proof DX11 skjákort og fínan örgjörva. Af þessum sem komnir eru myndi ég allavega taka þennan


+1


|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||

Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ellixx » Þri 15. Jún 2010 14:06

búinn að panta þessa ,örgjörvinn var ekki til svo ég fékk mér þarnæsta fyrir ofan sem er
Phenom II X4 955 retail, 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna .




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf JohnnyX » Þri 15. Jún 2010 14:09

ellixx skrifaði:búinn að panta þessa ,örgjörvinn var ekki til svo ég fékk mér þarnæsta fyrir ofan sem er
Phenom II X4 955 retail, 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna .


fyrir sama verð?



Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ellixx » Þri 15. Jún 2010 14:12

nei þurfti að bæta aðeins við :( en það munar 10þ




playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf playmaker » Þri 15. Jún 2010 15:01

Flott tölva =D>




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ViktorS » Þri 15. Jún 2010 15:53

ellixx skrifaði:búinn að panta þessa ,örgjörvinn var ekki til svo ég fékk mér þarnæsta fyrir ofan sem er
Phenom II X4 955 retail, 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna .

glæislegt, miklu betri örgjörvi líka




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf hauksinick » Þri 15. Jún 2010 16:28

Frændi minn keypti þessa tölvu akkúrat hjá kísildal og það er búið að vera bara ekkert nema vesen með hana síðan....

ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
    Mynd AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
    kr. 119.500


    Samtals: 119.500


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf BjarkiB » Þri 15. Jún 2010 16:35

hauksinick skrifaði:Frændi minn keypti þessa tölvu akkúrat hjá kísildal og það er búið að vera bara ekkert nema vesen með hana síðan....

ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
    Mynd AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
    kr. 119.500


    Samtals: 119.500



Hvernig vesen?



Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf ellixx » Þri 15. Jún 2010 16:36

vonum að það hafi verið mánudags eintak sem frændi þinn fékk [-o<




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við val á tölvu

Pósturaf hauksinick » Þri 15. Jún 2010 17:21

Bara allt mögulegt,vinnsluminnið var með einhver leiðindi,og líka móðurborðið.Já líklega bara einhver mánudags útgáfa.

Tiesto skrifaði:
hauksinick skrifaði:Frændi minn keypti þessa tölvu akkúrat hjá kísildal og það er búið að vera bara ekkert nema vesen með hana síðan....

ellixx skrifaði:fór í hádeginu að skoða og leist miklu betur á þessa , flotari kassi og eitthvað betra innihald að mér skilst .
hvað segið þið sem hafið meiri reynslu af þessu?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
    Mynd AMD Úrvalsturninn- Athlon II X3 435, 4GB DDR3, 500GB HDD, DVD-RW, Radeon 5770 1GB
    kr. 119.500


    Samtals: 119.500



Hvernig vesen?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka