Ætlaði núna áðan að panta mér blautbúning frá Amazon.co.uk
Fer í gegnum allt ferlið þar sem maður skráir nafn, heimilisfang og allt það svo eftir allt það kemur að þeir sendi ekki fatnað til Íslands..
Svo ég smelli á "Help" þarna á síðunni og þar er listi yfir lönd sem þeir senda fatnað til og Ísland er ekki á þeim lista, en svo er listi yfir lönd sem þeir senda tölvuleiki og bíómyndir til og Ísland er á þeim lista.
Er eitthvað sem ég get gert til þess að panta þennan blautbúning af Amazon.co.uk og fengið sent til Íslands ?
Og afhverju í fjandanum er þetta svona ?
Edit: Jæja, fann þennan búning annar staðar í Bretlandi og er búinn að panta hann
Að panta fatnað af Amazon.co.uk ?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Að panta fatnað af Amazon.co.uk ?
Síðast breytt af Glazier á Mán 07. Jún 2010 21:56, breytt samtals 1 sinni.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að panta fatnað af Amazon.co.uk ?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB