Verkstæðisvinna, líka sölustarf?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Verkstæðisvinna, líka sölustarf?
Hvernig er það með svona verkstæðisvinnu hjá tölvubúðunum, eru viðgerðarmennirnir bara inná verkstæðinu eða eru þeir líka sölumenn? Eða er það bara mismunandi milli búðana hvort þetta tvennt sé aðskilið eða ekki? Ég er nefnilega að plana að fara útí tölvuviðgerðarbransan seinni part ársins svo það væri gott að vita aðeins útí hvað maður er að fara
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3759
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verkstæðisvinna, líka sölustarf?
Fer í raun allt eftir stærð fyrirtækisins. Eins og hjá Tölvutek þá er verkstæðið og búðin alveg aðskilin starfsmannalega séð. Það getur líka eflaust verið bara samkomulagsatriði í sambandi við minni fyrirtæki.