Tækjaskápar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Tækjaskápar

Pósturaf depill » Mán 08. Feb 2010 13:20

Sælir Vaktarar

Mig vantar alveg rosalega Rack, og þetta er nottulega ekki boðlegt hvað þetta er dýrt 10 - 14 U myndu alveg nægja mér en er til í að skoða stærri.

Hvar hafið þið verið að kaupa þetta, fyrir hvaða verð og vitið þið kannski um einhver þrotabú sem eru að reyna losa sig við skápa :P ( b.t.w hvar finnur maður þessar ansk, þrotabúsölur )

Og ja þið sem hafið verið að smíða skápa hvar hafið þið verið að kaupa almennilegt efni í þá?




frabs
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf frabs » Mán 08. Feb 2010 14:47

sá einn skáp hér. http://jl.is/tilsolu/

annars passa ikea lack borðin fullkomlega undir rack. það eru 19" á milli lappanna http://ikea.is/products/3680




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf bixer » Mán 08. Feb 2010 15:44

væri líka til í að vita um einhver þrotabú




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf axyne » Mán 08. Feb 2010 16:18

Skoðaðu í Jóhann Rönning, þeir voru einu sinni með ágæta og ódýra skápa.


Electronic and Computer Engineer


Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf Hauksi » Mán 08. Feb 2010 17:32




Skjámynd

pop
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: undir minni eða ofan á þinni
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf pop » Mán 08. Feb 2010 18:24



Vá! Nice ætla grípa með mér eitt svona svart borð þegar ég á leið framhjá ikea :P



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf CendenZ » Mán 08. Feb 2010 18:29

lackrack er málið!



Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf depill » Þri 09. Feb 2010 10:13

frabs skrifaði:sá einn skáp hér. http://jl.is/tilsolu/

annars passa ikea lack borðin fullkomlega undir rack. það eru 19" á milli lappanna http://ikea.is/products/3680


Jamm ég var búinn að tékka á LackRack :) En 42U er svona algjört last resort þar sem ég bara þarf ekki svona mikið skápapláss strax.

Ég ætla að bjalla í Jöhann Rönning. En annars fyrir þá sem hafa áhuga fannst ég helvíti sniðugan 4U Wall-mount racka

http://www.cablesandkits.com/kendall-ho ... -2776.html

Og alls ekki dýr. Þá þyrfti ég samt að fara í smá öðruvísi pælingar fyrir það sem ég er að gera, en ennþá möguleiki hjá mér.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf andribolla » Þri 09. Feb 2010 15:10

ég á reyndar svona 80X80x80 skáp minnir mig að málin séu á honum.
það er reyndar aðeins búið að eiga við hann ;)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tækjaskápar

Pósturaf gardar » Þri 09. Feb 2010 19:52

depill skrifaði:Sælir Vaktarar

Mig vantar alveg rosalega Rack, og þetta er nottulega ekki boðlegt hvað þetta er dýrt 10 - 14 U myndu alveg nægja mér en er til í að skoða stærri.

Hvar hafið þið verið að kaupa þetta, fyrir hvaða verð og vitið þið kannski um einhver þrotabú sem eru að reyna losa sig við skápa :P ( b.t.w hvar finnur maður þessar ansk, þrotabúsölur )

Og ja þið sem hafið verið að smíða skápa hvar hafið þið verið að kaupa almennilegt efni í þá?



í hot deals flokknum, ef hann yrði settur upp! viewtopic.php?f=46&t=27799