Óheimilir "djúptenglar"

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Feb 2010 15:51

Þeir sem lesa mbl.is hafa eflaust tekið eftir því að í öllum greinum linka þeir á "höfundarréttarsíðu" ....
Þetta er eitthvað alveg nýtt, kannski kreppuráð ég veit það ekki.

En samkvæmt þeirra skilgreiningu þá er mér óheimilt að copy/paste þessum link > http://mbl.is/mogginn/hofundarettur/
Eða öllu heldur er mér/okkur/ykkur ekki heimilt að nota "djúptengla" eins og þeir kalla þá. Heldur má bara linka á mbl.is

Hvað finnst ykkur um þetta? Er ég að misskilja eitthvað þarna?



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf beggi90 » Lau 06. Feb 2010 16:27

Ég hélt að aukin umferð á þeirra síðu væri þeim í hag. Bæði vegna auglýsingatekna og til þess að líta betur út í samanburði við vísi í heimsóknarfjölda.

Ein af þessum höfundarréttarbreytingum er að það er ekki lengur hægt að uppljóma fréttina sem mér finnst mjög óþægilegt því ég á það til að upplóma þann texta sem ég er að lesa.

En það sem ég átta mig ekki á er, flokkast það að posta link á spjallborð sem "kerfisbundin notkun tengla".



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf Gúrú » Lau 06. Feb 2010 16:34

Afturför...
Sérstaklega þetta með að leyfa ekki dragover... makar ekkert sense þar sem að fólk mun bara fara í page source ef það vill þennan texta... eða you know skrifa hann upp. #-o


Modus ponens

Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf kusi » Lau 06. Feb 2010 16:59

Hver er þá að brjóta höfundarréttarlög þegar ég hef mbl.is rss feed í google readernum mínum, ég eða google? eða á það ekki við?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf Gúrú » Lau 06. Feb 2010 17:00

kusi skrifaði:Hver er þá að brjóta höfundarréttarlög þegar ég hef mbl.is rss feed í google readernum mínum, ég eða google? eða á það ekki við?

Á bara enganveginn við, kemur höfundarréttarlögum ekki einu sinni við :)


Modus ponens

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf CendenZ » Lau 06. Feb 2010 17:18

Það er greinilega ekki rassgat að gera hjá forriturum mbl.is... því þetta er algjörlega tilgangslaust



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Feb 2010 17:24

Svo er eitt að stela myndum eða texta í atvinnu/hagnaðarskyni og annað að vitna í féttir og senda link til staðfestingar eða skoðunar.
Þetta sem ég ger núna er óheimilt: Ágúst hættir.
En ég mætti segja við ykkur...drífa sig á forsíðu MBL.IS og smellið á linkinn á Ágúst hættir.

Hver er tilgangurinn? Ég hélt að þessir miðlar vildu fá meiri traffík.
Er risaeðlan Davíð Oddson að breyta þessu? :)



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf beggi90 » Lau 06. Feb 2010 17:34

Finnst ólíklegt að Davíð sé að snúa sér að vefstjórnarmálum. Það er eitthvað sem ég tel að hann hafi ekkert vit á.

Líklegra að eitthver hafi verið á námskeiði hjá smáís og heyrt að stórhættulegir niðurhalarar séu á ferð að stela fréttum.




tomas.arnason
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf tomas.arnason » Lau 06. Feb 2010 18:02

Þá er væntanlega óheimilt að nota Deila möguleikann sem þeir sjálfir bjóða uppá, það er nú „djúptengill“.


MacBook Pro 2.53 Ghz (Mid 2009)
iMac G4 1 Ghz (2003)
Machintosh LC II 16 Mhz (1992)

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf hagur » Lau 06. Feb 2010 18:07

Þetta er bara alveg stjarnfræðilega vitlaust. Hvað er fólk að hugsa?

Ætla þeir þá líka að banna Google að crawla hjá sér vefinn, nema bara forsíðuna? Common, Internetið gengur útá hyperlinking á milli vefja ...

Þetta minnir mann á Smáís ruglið þar sem þeir banna fólki að linka á vefsíðuna sína, sbr. þennan texta á skilamálasíðunni þeirra:

Óheimilt er að setja krækju (link) á vef SMÁÍS af annarri vefsíðu nema með skriflegu samþykki samtakanna.


Hvurslags bull er þetta eiginlega. Maður er bara orðlaus.




tomas.arnason
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf tomas.arnason » Lau 06. Feb 2010 18:18

Þeirra lógík er væntanlega sú að með þessu móti raki þeir inn cliks.

Ef að fólk fær leiðbeiningar um að fara fara fyrst inná mbl.is - (1 hit), smella síðan á Viðskipti (2 page views), smella síðan á titil fréttar (3 page views)...

Í stað þess að fá bara eitt page view fyrir hvern link. Hvað er að ?

Væri gaman að fá svar frá forsvarsmönnum mbl.is, en fólk á svo aldrei eftir að fara eftir þessu.


MacBook Pro 2.53 Ghz (Mid 2009)
iMac G4 1 Ghz (2003)
Machintosh LC II 16 Mhz (1992)

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf gardar » Lau 06. Feb 2010 18:21

Þetta er virkilega spes, sérstaklega þar sem þeir eru með mod_rewrite á slóðunum... Eða þar að segja þá eru þeir með slóðir sem eru sérstaklega þægilegar fyrir augun, sérstaklega þegar fólk er að senda vefslóðir...

Svo er annað mál að ef þeim væri alvara með þessu þá væru þeir væntanlega búnir að afvirkja hotlinks, s.s. krefjast þess að mbl.is sé referrer...

Hvernig ætli það sé annars með screenshots af mbl.is, ætli það sé óheimilt eins og að taka afrit af texta hjá þeim?




tomas.arnason
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf tomas.arnason » Lau 06. Feb 2010 18:25

Væri gaman að sjá hvort að næsta skref sé að setja allt heila klabbið í ramma til þess að dylja slóðina á fréttina fyrir hinum venjulega tölvunotanda.


MacBook Pro 2.53 Ghz (Mid 2009)
iMac G4 1 Ghz (2003)
Machintosh LC II 16 Mhz (1992)


Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf Opes » Lau 06. Feb 2010 18:26

Hálvitar...




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf starionturbo » Sun 07. Feb 2010 04:04

Bjó til sma script sem þeim lýst örugglega ekki vel á...

Greasemonkey...

http://userscripts.org/scripts/show/68229


Foobar

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf beggi90 » Sun 07. Feb 2010 05:32

starionturbo skrifaði:Bjó til sma script sem þeim lýst örugglega ekki vel á...

Greasemonkey...

http://userscripts.org/scripts/show/68229


Setti þetta inn. Þó ég hafi verið búinn að fjarlæga flestar auglýsingarnar þeirra eftir að þeir höfðu talandi auglýsingu eitthverntímann.

Blikkandi/Talandi auglýsingar eru ekki svalar.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf urban » Sun 07. Feb 2010 05:46

beggi90 skrifaði:
starionturbo skrifaði:Bjó til sma script sem þeim lýst örugglega ekki vel á...

Greasemonkey...

http://userscripts.org/scripts/show/68229


Setti þetta inn. Þó ég hafi verið búinn að fjarlæga flestar auglýsingarnar þeirra eftir að þeir höfðu talandi auglýsingu eitthverntímann.

Blikkandi/Talandi auglýsingar eru ekki svalar.



adblock og hafa mbl.is/augl/* adblockað
já eða bara */augl/* yfir höfuð


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf sigurdur » Sun 07. Feb 2010 08:07

Samkvæmt þessu eru vefir á borð við Blogggáttina að brjóta höfundarrétt Moggamanna. Ef þeir ætla að framfylgja þessu gagnvart svona tenglaveitum séu þeir að skjóta sig í fótinn. Ég nenni aldrei að eltast við einstaka fréttavefi, svo ef þeir t.d. dyttu út af gáttinni myndi ég einfaldlega hætta að lesa þá. Ætli þeir ekki að framfylgja þessu skil ég ekki tilganginn með að hafa þetta þarna.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf Daz » Sun 07. Feb 2010 09:12

Ég myndi segja að þessum reglum sé bara beint gegn "fréttatenglasíðum" eins og m5.is (keldan.is ?). Annars finnst mér eiginlega snilld að það sé ekki hægt að kópera textann í IE (og chrome) en gamla góða Operan kemur sterk inn og lætur ekki neitt rugla í sér, kóperar mbl texta eins og ekkert sé sjálfsagðara.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf Dagur » Sun 07. Feb 2010 12:28

Hins vegar er endurtekin og kerfisbundin notkun tengla, þ.m.t. djúptengla, þar sem vísað er til einstakra frétta eða annars efnis óheimil.


Ég held að þetta sé beint að síðum eins og fretta.gattin.is




tomas.arnason
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf tomas.arnason » Sun 07. Feb 2010 13:24

Dagur skrifaði:
Hins vegar er endurtekin og kerfisbundin notkun tengla, þ.m.t. djúptengla, þar sem vísað er til einstakra frétta eða annars efnis óheimil.


Ég held að þetta sé beint að síðum eins og fretta.gattin.is


20 manns pósta frétt á Facebook, er það þá ekki endurtekin notkun tengla ? Sbr. skilgreininguna á endurtekningu, eitthvað sem á sér stað oftar en einu sinni.


MacBook Pro 2.53 Ghz (Mid 2009)
iMac G4 1 Ghz (2003)
Machintosh LC II 16 Mhz (1992)

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf Dagur » Sun 07. Feb 2010 20:20

tomas.arnason skrifaði:
Dagur skrifaði:
Hins vegar er endurtekin og kerfisbundin notkun tengla, þ.m.t. djúptengla, þar sem vísað er til einstakra frétta eða annars efnis óheimil.


Ég held að þetta sé beint að síðum eins og fretta.gattin.is


20 manns pósta frétt á Facebook, er það þá ekki endurtekin notkun tengla ? Sbr. skilgreininguna á endurtekningu, eitthvað sem á sér stað oftar en einu sinni.


Það er ekki kerfisbundið



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Óheimilir "djúptenglar"

Pósturaf appel » Þri 09. Feb 2010 14:49

Held að sumir aðilar fatti ekki hvernig vefurinn virkar :)

Hann er "link based".


*-*