Vandræði með LCD sjónvarp

Allt utan efnis

Höfundur
biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með LCD sjónvarp

Pósturaf biggitoker » Sun 03. Jan 2010 21:45

Já sælir vaktarar,

ég er að vona að einhver ykkar viti hvað er að angra sjónvarpið mitt. Tegundin er Sony Bravia KDL-40W4000.

Málið er að á myndinni eru komnir hnökrar, það er eiginlega best að lýsa þessu þannig að þetta er eins og maður sé að horfa í gegnum venjulegt sjónvarpsloftnet með frekar slæmum móttökuskilyrðum. Þessir hnökrar eru ekki staðbundnir við eitt sérstakt tengi heldur virðist þetta vera í sjónvarpinu sjálfu þar sem hnökrarnir koma yfir t.d. "menu" og "home" valmyndirnar.

ég linka með myndum sem ég tók og vona að þær komi þokkalega út.

Mynd
Mynd