Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Allt utan efnis

Höfundur
Guðinn í blóði þínu
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 24. Maí 2006 08:17
Reputation: 0
Staðsetning: Miðgarður
Staða: Ótengdur

Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf Guðinn í blóði þínu » Lau 03. Okt 2009 03:30

Hef árum saman beðið eftir að í einn síma sameinist vel og vandlega MP3 spilari og myndavél. Nú er svolítið síðan að slíkar græjur sem ehð er varið í fóru að birtast á markaðnum, og núna 2009 er orðið svo mikið af þessu að erfitt getur verið að velja það sem manni hentar. Seinast þegar ég var að kynna mér þetta, sem var fyrir tæpu ári, leist mér best á Nokia N85. Hann virðist vera bestu kaupin enn í dag (en hann skortir QWERTY lykaborð og snertiskjá -- er eh þörf á slíku?)...

Það sem ég leita eftir er:
- lágmark 4GB minni
- lágmark 3MP myndavél
- spilar MP3, ekki verra að það sé FM útvarp

Svo er það þannig að ég er að fara hefja dagbók/bókhald og fara notast við skipuleggjara/dagatal, og auðvitað frábært ef ég get notað símann fyrir þetta. Ég vil skrá niður drauma mína, hvað ég ét, eyði, græði, ef eitthvað áhugavert gerðist þann dag, hugmyndir sem ég fæ, og svo framvegis. Áður fyrr notuðu menn PDA/PIM fyrir slíkt.

Deilið reynslu ykkar af svona hlutum!
Er einhver hér að selja svona græju?
Eru einhver forrit eða vefþjónustur sem gætu gagnast mér í dagbókarhaldinu? Helst að það 'synci' við síma.

Ath. að ég er ekki að leita að dýrustu eða nýjustu græjuni endilega, heldur bestu kaupunum sem duga mér lengst.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf AntiTrust » Lau 03. Okt 2009 11:22

Það eru nokkrir símar sem ég hef átt og get persónulega mælt með sem myndu uppfylla svo til öll þessi skilyrði þín.

Nokia N95 8Gb - Einn sá besti sem ég hef átt þegar kemur að all-rounder. Ótrúlega gott viðmót í honum, 8Gb minni, 5Mp camera, Wifi, GPS og flr. Ekki qwerty lyklaborð sem getur verið bæði kostur og galli, en líklega ekki hugsaður sem buisness-sími heldur.

Nokia E71 - Æðislegur sími, fer ótrúlega vel í hönd og er lúkker. Þunnur og þæginlegur, samt með gott quality build. QWERTY lyklaborð, 3G, WiFi, GPS, supportar nánast alla mail protocola sem og VPN. 3.2Mpx camera sem virkaði fínt.

HTC Touch DUo - Alveg gjörsamlega dýrka gæðin í HTC símum, alltaf rock-solid símar og það finnst þegar maður heldur á slíkum. Með alla þá features sem WinMobile6 hefur (sem er talsvert by default og auðvitað fullt til af apps í þetta). Snertiskjár með Touchflo, 20key qwerty sem er surprisingly þæginlegt að skrifa á. Lítið innbyggt minni en tekur SD kort, spilar Mp3, styður 3G. Eini gallinn er að cameran er einungis 2Mpx. Gætir svosem reddað því með því að fara í HTC Touch Pro 2, en þá ertu líka kominn með öðruvísi skel og full size qwerty. Hugsanlega þæginlegra sem PDA replacement.

Sony Xperia X1 - Ótrúlega ótrúlega töff og sleek sími. Góður skjár, og sama layout og HTC Touch Pro 2 er með, undan skelinni rennur vertical, full size qwerty lyklaborð, again hentugt sem PDA replacement. 400Mb internal storage og fylgir oftast með 4Gb minniskort. WinMobile 6 svo hentugleikinn eftir því. Spilar Mp3 auðvitað og styður nánast öll formöt á .. öllu. 3G, WiFI og 3.15Mpx camera.

Þetta eru svona þeir símar sem ég hef átt og sé hvað mest eftir allavega.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf flottur » Lau 03. Okt 2009 14:09

Nokia N97 er málið,allt það sem þú ert búin að vera nefna að þig vanti er í þessum síma,eini gallin er að hann er kannski helst til of stór enn það er nottlega bara smekks atriði.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Okt 2009 14:30

En Iphone 3G hefur einhver reynslu af þeim?



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf flottur » Sun 04. Okt 2009 13:49

Dunno,hef heyrt ða þeir eru snilld,nema ég fíla ekki svona snertiskjá á síma,finnst það ekki virka nógu vel og hratt


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf valdij » Sun 04. Okt 2009 14:19

AntiTrust skrifaði:Nokia E71 - Æðislegur sími, fer ótrúlega vel í hönd og er lúkker. Þunnur og þæginlegur, samt með gott quality build. QWERTY lyklaborð, 3G, WiFi, GPS, supportar nánast alla mail protocola sem og VPN. 3.2Mpx camera sem virkaði fínt.


Mjög sammála þessu. Á eitt slíkt stykki og einn sá besti sem ég hef átt.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf Tiger » Sun 04. Okt 2009 18:40

Er búinn að eiga 3 iPhone og á einn glænýjan iPhone 3GS 32GB núna og just love it. Hef átt flestar gerðir af símum og prufað hina og þessa hjá vinum og ættingum og fyrir mitt leiti kemst engin sími nálægt iPhone í svooo svo mörgu. Og í raun hefur hann enga downside fyrir mig allavegana. Það fara allavegana ekki aðrir símar í vasan hjá mér næstu árin. Það er engin sími sem bíður uppá alla þessa möguleika með App store og iTunes store, ég leigi mér meira að segja videomyndir í gegnum iTunes (sem ekki eru komnar á leigur hérna heima) og horfi svo á þær í gegnum síman í 37" skjá þannig að þetta er í raun videotæki líka. Einu orði sagt toppurinn í símum að mín mati.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf Glazier » Sun 04. Okt 2009 20:03

GuðjónR skrifaði:En Iphone 3G hefur einhver reynslu af þeim?

Tjaa ef maður skoðar þá kosti sem Iphone 3G er búinn og ber hann svo saman við aðra síma í sama verðflokki þá geturu fundið síma sem hefur miklu fleyrri kosti heldur en Iphone 3G (fyrir utan kannski stórt geymslupláss) á sama verði.
En ef maður vill vera með "flottasta símann" þá held ég að iphone sé málið ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf AntiTrust » Sun 04. Okt 2009 21:01

Glazier skrifaði:
GuðjónR skrifaði:En Iphone 3G hefur einhver reynslu af þeim?

Tjaa ef maður skoðar þá kosti sem Iphone 3G er búinn og ber hann svo saman við aðra síma í sama verðflokki þá geturu fundið síma sem hefur miklu fleyrri kosti heldur en Iphone 3G (fyrir utan kannski stórt geymslupláss) á sama verði.
En ef maður vill vera með "flottasta símann" þá held ég að iphone sé málið ;)


Verð að vera ósammála. Finnst iPhone vera orðinn nýji "golden D&G Motorola RAZR" síminn. Þeas, nýji douche/cock síminn.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf JohnnyX » Sun 04. Okt 2009 21:40

AntiTrust skrifaði:
Glazier skrifaði:
GuðjónR skrifaði:En Iphone 3G hefur einhver reynslu af þeim?

Tjaa ef maður skoðar þá kosti sem Iphone 3G er búinn og ber hann svo saman við aðra síma í sama verðflokki þá geturu fundið síma sem hefur miklu fleyrri kosti heldur en Iphone 3G (fyrir utan kannski stórt geymslupláss) á sama verði.
En ef maður vill vera með "flottasta símann" þá held ég að iphone sé málið ;)


Verð að vera ósammála. Finnst iPhone vera orðinn nýji "golden D&G Motorola RAZR" síminn. Þeas, nýji douche/cock síminn.


haha vel orðað



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf Tiger » Mán 05. Okt 2009 09:52

AntiTrust skrifaði:
Glazier skrifaði:
GuðjónR skrifaði:En Iphone 3G hefur einhver reynslu af þeim?

Tjaa ef maður skoðar þá kosti sem Iphone 3G er búinn og ber hann svo saman við aðra síma í sama verðflokki þá geturu fundið síma sem hefur miklu fleyrri kosti heldur en Iphone 3G (fyrir utan kannski stórt geymslupláss) á sama verði.
En ef maður vill vera með "flottasta símann" þá held ég að iphone sé málið ;)


Verð að vera ósammála. Finnst iPhone vera orðinn nýji "golden D&G Motorola RAZR" síminn. Þeas, nýji douche/cock síminn.


Hljómar nú bara eins og öfund :wink:




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf AntiTrust » Mán 05. Okt 2009 10:47

Snuddi skrifaði:Hljómar nú bara eins og öfund :wink:


Það má svosem hljóma hvernig sem er. Búinn að eiga 2 iPhone og alltaf var ég innan við viku að losa mig við þá aftur - svo mikil var öfundin.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf Dagur » Mán 05. Okt 2009 13:12

Android er málið! Ég keypti mér nýlega HTC Magic og gæti ekki verið ánægðari. Ég er með prívat og vinnu póstinn í þessu og dagatölin líka svo er hægt að ná í þúsundir ókeypis forrita á Android market. Svo þegar það kemur ný útgáfa af android þá lætur síminn þig vita og þú þarft bara að samþykkja.

Hann er væntanlegur hjá vodafone (http://www.vodafone.is/simtaekin/um/HTC%20Magic) en reyndar á fáránlegu verði. Ég keypti minn frá breska Ebay og borgaði 73000kr fyrir símann (með vsk + aukagjöldum).




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Sími/skipuleggjari/myndavél/MP3 -- bestu kaupin?

Pósturaf AntiTrust » Mán 05. Okt 2009 13:18

Dagur skrifaði:Android er málið! Ég keypti mér nýlega HTC Magic og gæti ekki verið ánægðari. Ég er með prívat og vinnu póstinn í þessu og dagatölin líka svo er hægt að ná í þúsundir ókeypis forrita á Android market. Svo þegar það kemur ný útgáfa af android þá lætur síminn þig vita og þú þarft bara að samþykkja.

Hann er væntanlegur hjá vodafone (http://www.vodafone.is/simtaekin/um/HTC%20Magic) en reyndar á fáránlegu verði. Ég keypti minn frá breska Ebay og borgaði 73000kr fyrir símann (með vsk + aukagjöldum).


Sammála, Android er snilld. Þarft ekkert að kaupa þér rándýran síma fyrir því, ég setti Android upp á HTCS620 minnir mig, og það gekk fínt. Smá bras, en vel þess virði.