Vildi bara deila smá reynslusögu með ykkur hérna
Fór að sækja harðan disk úr viðgerð hjá @tt.is áðan og var kominn með hann í hendurnar og hann var í hýsingu og alles, því ég keypti hann þannig, og ég stakk honum í svona "innanávasa" á úlpunni minni.. Það er ekkert kalt úti þannig að ég er ekkert með rennt upp eða neitt þannig.. Svo sé ég hvernig strætó kemur á blússandi siglingu og ég ætla að hlaupa til að ná honum, en viti menn.. Ég er kominn á harðasiglingu þegar flakkarinn flýgur úr úlpuvasanum og lendir á stéttinni.. Ég hugsa bara "andskotinn", vegna þess að ég var búinn að bíða í viku eftir viðgerðinni og þetta var flakkarinn með öllu sjónvarpsefninu mínu.. Hýsingin mölbrotnaði, en viti menn, diskurinn er í fullu fjöri, en ég varð svolítið svekktur yfir því að diskurinn sem ég fór með í viðgerð hefur verið alveg steindauður vegna þess að það var alveg nýr diskur í og ég var með rúm 450 GB af þáttum og tónlist á þessum disk
Þetta var svo btw vitlaus strætó sem ég var að hlaupa á eftir
Reynslusaga
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslusaga
epic fails is epic
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslusaga
Vá hvað ég giska á að þessi diskur hrynji eftir svona viku
Mæli neeett með því að bakka þetta upp, ég myndi t.d. verða frekar MJÖG svekktur ef að 380GB safnið mitt hyrfi bara
Mæli neeett með því að bakka þetta upp, ég myndi t.d. verða frekar MJÖG svekktur ef að 380GB safnið mitt hyrfi bara
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslusaga
ég er nú með yfir 130gb af tónlist,tæp 200gb af þáttum & 40gb af bíómyndum (tæp 90gb af HD bíómyndum)....hvernig heldurðu að mér myndi líða ef diskarnir mínir dæju bara....
that would suck-ka-ka
that would suck-ka-ka
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslusaga
Hyper_Pinjata skrifaði:ég er nú með yfir 130gb af tónlist,tæp 200gb af þáttum & 40gb af bíómyndum (tæp 90gb af HD bíómyndum)....hvernig heldurðu að mér myndi líða ef diskarnir mínir dæju bara....
that would suck-ka-ka
And we wouldn't give a damn.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."