Google Chrome
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 465
- Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Google Chrome
Hefur einhver prófað hann?
Ég hafði ekki mikla trú á þessu í dag þegar einhver minntist á að Google væri að gefa út browser.. En eftir nokkurra mínútna notkun er hann orðinn minn helsti valkostur.
Tabs efst í staðinn fyrir tóma rúmið sem er yfirleitt þar, status bar aðeins þegar maður þarf á honum að halda, ofur fljótur (miðað við Firefox 2 og IE7, það sem ég notaði áður), allt mjög minimalískt.
Google did it again sýnist mér..
Edit: Gleymdi link. http://www.google.com/chrome... OG, gleymdi að minnast á að Chrome notar sér process per tab.. Semsagt ef þú ert að skoða einhverja crappy overloaded javascript vefsíðu krassar hún bara tab-inum sem þú ert að skoða hana í. Ekki öllu draslinu.
Ég hafði ekki mikla trú á þessu í dag þegar einhver minntist á að Google væri að gefa út browser.. En eftir nokkurra mínútna notkun er hann orðinn minn helsti valkostur.
Tabs efst í staðinn fyrir tóma rúmið sem er yfirleitt þar, status bar aðeins þegar maður þarf á honum að halda, ofur fljótur (miðað við Firefox 2 og IE7, það sem ég notaði áður), allt mjög minimalískt.
Google did it again sýnist mér..
Edit: Gleymdi link. http://www.google.com/chrome... OG, gleymdi að minnast á að Chrome notar sér process per tab.. Semsagt ef þú ert að skoða einhverja crappy overloaded javascript vefsíðu krassar hún bara tab-inum sem þú ert að skoða hana í. Ekki öllu draslinu.
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
- Reputation: 6
- Staðsetning: Ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Eftir ca 1 klst notkun, þá er Chrom eiginlega orðinn minn fyrsti kostur.
Vantar bara adblock
Vantar bara adblock
i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Örugglega seinna.
Annars er ég sammála þeim fyrir ofan.
Drullusáttur við þennan browser.
Vantar auðvitað stuðning við þónokkra hluti ennþá þó. En sem beta lofar þetta góðu.
Annars er ég sammála þeim fyrir ofan.
Drullusáttur við þennan browser.
Vantar auðvitað stuðning við þónokkra hluti ennþá þó. En sem beta lofar þetta góðu.
Re: Google Chrome
Mér lýst mjög vel á hann, og hann er fáránlega fljótur þessi browser!
En ég er of vanur að hafa bookmark sidebar fyrir minn nethring, og svona sidebar er ekki að finna í Chrome sýnist mér, því miður. En Google eru ótrúlegir snillingar.
En ég er of vanur að hafa bookmark sidebar fyrir minn nethring, og svona sidebar er ekki að finna í Chrome sýnist mér, því miður. En Google eru ótrúlegir snillingar.
count von count
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Einhverjir hafa verið með vafasemdir um smáa letrið í honum ( sjá http://yro.slashdot.org/article.pl?sid=08/09/03/0247205 ) en það verður gaman að prófa hann og enn skemmtilegra fyrir vefforritara að fá einn browserinn í viðbót til að láta síðuna sína virka í.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
já, þetta lofar góðu og kannski maður prófi þetta þegar þetta er updatað meira.. held mig við firefox þangað til
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Mér lýst rosalega vel á þennan browser. Hann er mjög léttur og geysilega fljótur að rendera síður.
Fullt af sniðugum fídusum í honum, t.d að hver tab og hvert plugin keyri í sér þræði. Sniðugur líka innbyggði task managerinn, þar sem hægt er að fylgjast með minnisnotkun einstakra tabs og plug-ins.
Varðandi commentið að þetta verði enn einn vafrinn fyrir vefforritara að hafa áhyggjur af, þá segi ég já og nei. Chrome byggir á apple webkit að mér skilst og er því með keimlíka renderingu og Safari. Ef maður veit hvað maður er að gera, og fylgir stöðlum, þá virka hlutirnir yfirleitt rétt í öllum major browserum. Ef það virkar rétt í IE7 og Firefox, þá er mín reynsla sú að það sé einnig rétt í Opera, Safari og nú væntanlega Chrome líka.
Fullt af sniðugum fídusum í honum, t.d að hver tab og hvert plugin keyri í sér þræði. Sniðugur líka innbyggði task managerinn, þar sem hægt er að fylgjast með minnisnotkun einstakra tabs og plug-ins.
Varðandi commentið að þetta verði enn einn vafrinn fyrir vefforritara að hafa áhyggjur af, þá segi ég já og nei. Chrome byggir á apple webkit að mér skilst og er því með keimlíka renderingu og Safari. Ef maður veit hvað maður er að gera, og fylgir stöðlum, þá virka hlutirnir yfirleitt rétt í öllum major browserum. Ef það virkar rétt í IE7 og Firefox, þá er mín reynsla sú að það sé einnig rétt í Opera, Safari og nú væntanlega Chrome líka.
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
hagur skrifaði:Varðandi commentið að þetta verði enn einn vafrinn fyrir vefforritara að hafa áhyggjur af, þá segi ég já og nei. Chrome byggir á apple webkit að mér skilst og er því með keimlíka renderingu og Safari. Ef maður veit hvað maður er að gera, og fylgir stöðlum, þá virka hlutirnir yfirleitt rétt í öllum major browserum. Ef það virkar rétt í IE7 og Firefox, þá er mín reynsla sú að það sé einnig rétt í Opera, Safari og nú væntanlega Chrome líka.
jebb .. Ef maðurinn veit hvað maðurinn er að gera, og ef hann fylgir stöðum . en jú annars er það rétt hjá þér .. ef maður fær síðurnar til að rendera rétt í ff( the right way) og í ie ( the wrong way ) þá koma þær yfirleitt rétt út í hinum.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Er að fýla hann mjög vel, hef enn eftir að finna eitthvað pirrandi fyrir utan þetta bláa þema sem verður væntanlega hægt að breyta, en mér finnst vanta eitthvað sem skilgreinir tabana frá hvor öðrum.
Inspect element og Task Managerinn er bara snilld, svo er Stats for nerds ákveðinn húmor.
Inspect element og Task Managerinn er bara snilld, svo er Stats for nerds ákveðinn húmor.
Modus ponens
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Fann eitthvað sem böggar mig rétt í þessu, það er ekki hægt að Mouse3+dragga...
Piirrandii
Piirrandii
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Fyrsta og eina ástæðan sem að lét mig leggja þeesum browser fyrir utan það reyndar að þurfa alltaf að skrifa í adress-barinn eða smella á bookmarks til að fara á síðu, það vantar fellimöguleika ala FF2 og IE og Safari og allir aðrir browserar.Gúrú skrifaði:Fann eitthvað sem böggar mig rétt í þessu, það er ekki hægt að Mouse3+dragga...
Piirrandii
En þetta er enn BETA og verður sjálfsagt fínpússað betur
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Hann krassar alltaf hjá mér ef ég hægrismelli í adressbar, er það svoleiðis hjá fleirum.
- Viðhengi
-
- krass.jpg (9.77 KiB) Skoðað 2393 sinnum
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
dos skrifaði:Hann krassar alltaf hjá mér ef ég hægrismelli í adressbar, er það svoleiðis hjá fleirum.
Ef að með addressbar meinarðu þar sem að "http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=19202" er, þá nei.
Modus ponens
-
- Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Gúrú skrifaði:dos skrifaði:Hann krassar alltaf hjá mér ef ég hægrismelli í adressbar, er það svoleiðis hjá fleirum.
Ef að með addressbar meinarðu þar sem að "http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=19202" er, þá nei.
Já ég var að meina það, en það er í lagi núna eftir restart á tölvunni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
það er líka svoleiðis hjá mér eins og hjá þér dos, hvað gerðiru til að laga, ótrúlega pirrandi
vantar samt algjörlega "Home" takka, ég er td með tvb sem home, afhverju kemur það ekki i staðin fyrir eitthvað history dót þegar ég geri nýjan tab
vantar samt algjörlega "Home" takka, ég er td með tvb sem home, afhverju kemur það ekki i staðin fyrir eitthvað history dót þegar ég geri nýjan tab
Re: Google Chrome
Staðreyndin að ég loggaði mig ekki inn í Chrome til að skrá þennan póst gefur til kynna að ég er doldið óöruggur með privacy issue.
Vil nú geta loggað mig inn í heimabankann minn án þess að Google fái passwordið mitt:
Virðist vera fantagóður browser, en ég ætla að bíða með að nota hann þar til Google lagfærir þessi privacy issue.
Kosturinn við Firefox er að það er ekkert fyrirtæki þar á bakvið sem er að reyna nálgast allar upplýsingar um þig. Ég er hræddur um að þessi Chrome eigi eftir að þróast út í einhverskonar spy'on'you-browser.
Við skulum ekki gleyma því að Google neyddist til að láta kvikmyndafyrirtækin fá upplýsingar um YouTube notkun notenda sinna. Er orðinn suspicous.
Vil nú geta loggað mig inn í heimabankann minn án þess að Google fái passwordið mitt:
"By submitting, posting or displaying the content you give Google a perpetual, irrevocable, worldwide, royalty-free, and non-exclusive license to reproduce, adapt, modify, translate, publish, publicly perform, publicly display and distribute any content which you submit, post or display on or through, the services. This license is for the sole purpose of enabling Google to display, distribute and promote the services and may be revoked for certain services as defined in the additional terms of those services."
Virðist vera fantagóður browser, en ég ætla að bíða með að nota hann þar til Google lagfærir þessi privacy issue.
Kosturinn við Firefox er að það er ekkert fyrirtæki þar á bakvið sem er að reyna nálgast allar upplýsingar um þig. Ég er hræddur um að þessi Chrome eigi eftir að þróast út í einhverskonar spy'on'you-browser.
Við skulum ekki gleyma því að Google neyddist til að láta kvikmyndafyrirtækin fá upplýsingar um YouTube notkun notenda sinna. Er orðinn suspicous.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
halldorjonz skrifaði:það er líka svoleiðis hjá mér eins og hjá þér dos, hvað gerðiru til að laga, ótrúlega pirrandi
vantar samt algjörlega "Home" takka, ég er td með tvb sem home, afhverju kemur það ekki i staðin fyrir eitthvað history dót þegar ég geri nýjan tab
ýtir á skrúflykilinn - options - undir "basics" er "show home button on toolbar"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Varðandi EULA málið þá virðist þetta vera "yfirsjón" http://www.mattcutts.com/blog/google-ch ... agreement/
Chrome er gott fyrir heilsuna
Chrome er gott fyrir heilsuna
-
- Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
halldorjonz skrifaði:það er líka svoleiðis hjá mér eins og hjá þér dos, hvað gerðiru til að laga, ótrúlega pirrandi
vantar samt algjörlega "Home" takka, ég er td með tvb sem home, afhverju kemur það ekki i staðin fyrir eitthvað history dót þegar ég geri nýjan tab
Eg restartaði bara tölvunni þá lagaðist þetta