arnar7 skrifaði:sælir "Vaktarar" ég er að spá í því að fá mér nýtt tölvuborð, var að spá hvort þið vissuð um góða búð sem er að selja stór borð ódýrt eða ætti maður bara að fara í Byko og kaupa sér plötu og fætur og gera þetta sjálfur

er að leita að hornborði sem er svona í laginu ( ekki góð teiking):P
Takk fyrir mig í von um góð svör

er einnig til í að fá mér bara plane borðplötu sem er 160x70cm og ekkert allt of þykk, myndi þá festa hana með 2 festingum í vegg og fá mér 2 fætur í hornin ef einhver veit um góða búð með svona plötum vinsamlegast commenta

Sæll.
Það er ekkert mál að búa svona borð til, ég átti eitt mjög stórt borð sem eyðilagðist svo í geymslu.
fyrst kaupiru þér góðar lappir og svo gott borð, lætur saga borðið til og festir á það borða, ( straujar á endana )
Helst að þú þekkir einhvern smið sem gæti gert þetta fyrir þig, það er doldið moj að ganga vel frá límtréinu þannig að það sé einsog það hafi verið keypt þannig.
Verst að ég eigi engar myndir handa þér
en það borð var 2,70 x 3 minnir mig... alvöru borð, úr alvöru efnum, mjög stíft og solid.