Deilt.net

Allt utan efnis

Höfundur
kallib86
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 10:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Deilt.net

Pósturaf kallib86 » Fös 18. Júl 2008 10:10

Veit einhver hvað er málið með deilt.net????

Hef ekki komist á það lengi, væri gaman að fá einhver svör.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Deilt.net

Pósturaf Alfa » Fös 18. Júl 2008 10:18

Mér skylst að þeir hafi ekki haft peninga til að borga hýsinguna úti og því var hún tekin niður. Hef enga hugmynd hvort hún komi aftur upp en það er hægt að nota rtorrent.net að einhverju leiti, þó það séu mun færri notendur.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
kallib86
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 10:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deilt.net

Pósturaf kallib86 » Fös 18. Júl 2008 10:45

Það þarf boðslykil þangað inn, og ég get ekki notað sama notendanafn og ég var með þar. Nema að einhver stjórnandi sendi mér nýtt lykilorð.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Deilt.net

Pósturaf CraZy » Fim 24. Júl 2008 12:43

kallib86 skrifaði:Það þarf boðslykil þangað inn, og ég get ekki notað sama notendanafn og ég var með þar. Nema að einhver stjórnandi sendi mér nýtt lykilorð.

Það er opið fyrir nýskráningar