Laga rið á bíl?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Laga rið á bíl?
Góðan daginn
Ég er með frekar gamlan bíl sem er farinn að riðga hér og þar. Ekkert stórvægilegt en þið vitið hvernig þetta er með þessa japönsku þegar þeir eldast
Allavega, þá er riðið að koma "innanfrá" í flestum tilfellum. Þá bólgnar lakkið svona upp.
Spurningin er, hvernig er best að laga þetta? Hvernig á ég að pússa þetta?
Ss. hvernig á ég að bera mig að í undirvinnunni??
Svo sá ég að hægt er að fá bílamálningu í brúsa hérna, sérblandaða. Er nóg svo bara að sprauta því beint á þegar maður er búinn að pússa?
Síðasta spurningin er: hvort þið getið líka sagt mér hvernig ég á að ráða við svona litlar "hvítar" doppur í lakkinu. Hvort það þurfi að pússa það eitthvað til?
Ég er með frekar gamlan bíl sem er farinn að riðga hér og þar. Ekkert stórvægilegt en þið vitið hvernig þetta er með þessa japönsku þegar þeir eldast
Allavega, þá er riðið að koma "innanfrá" í flestum tilfellum. Þá bólgnar lakkið svona upp.
Spurningin er, hvernig er best að laga þetta? Hvernig á ég að pússa þetta?
Ss. hvernig á ég að bera mig að í undirvinnunni??
Svo sá ég að hægt er að fá bílamálningu í brúsa hérna, sérblandaða. Er nóg svo bara að sprauta því beint á þegar maður er búinn að pússa?
Síðasta spurningin er: hvort þið getið líka sagt mér hvernig ég á að ráða við svona litlar "hvítar" doppur í lakkinu. Hvort það þurfi að pússa það eitthvað til?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
Sælir
Er einmitt í smá ryðlagfæringum sjálfur.
http://www.wikihow.com/Remove-Rust-from-a-Car
http://www.ehow.com/how_2002033_repair-rust-damage.html
youtube er líka vinur þinn
Er einmitt í smá ryðlagfæringum sjálfur.
http://www.wikihow.com/Remove-Rust-from-a-Car
http://www.ehow.com/how_2002033_repair-rust-damage.html
youtube er líka vinur þinn
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
einzi skrifaði:Sælir
Er einmitt í smá ryðlagfæringum sjálfur.
http://www.wikihow.com/Remove-Rust-from-a-Car
http://www.ehow.com/how_2002033_repair-rust-damage.html
youtube er líka vinur þinn
Takk fyrir það, já var búinn að skoða svolítið á youtube og fleiri síðum.
Vildi bara fá álit ykkar á þessu.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: Laga rið á bíl?
1# Taka litanúmerið af bílnum (Númer í vélarými eða hringja í umboð og gefa upp fastnúmer)
2# Fara og versla Lakkið, Primer með ryðbreyti, Grófann og fínann sandpappír, spíra, ryðbólubursta, Lakk-glæru og Duct tape.
3# Setja Duct tape í kringum ryðblettinn.
4# Pússa með grófum sandpappír / Ryðbólubursta mesta ryðið af.
5# Þrífa með Spíra.
6# Grunna 2svar (primer með ryðbreyti)
7# Sparsla ef þarf með boddy sparsli og grunna svo yfir sparslið.
8# Pússa grunninn með fínum sandpappír svo hann sé sléttur við lakkið í kringum blettinn.
9# Bera lakkið á í þunnu lagi með jöfnum strokum með góðum pensli eða teipa dagblöð allt í kringum þann hluta bílsins sem mála á og spreyja (INNANDYRA)
10# Setja lakkglæru á lakkið þegar það er búið að liggja í 8-12 tíma.
11# Bóna svo eftir viku.
Voila.
P.s. Litlu hvítu blettina þrífuru bara með spíra og setur lakk beint í, svo glæruna á eftir.
2# Fara og versla Lakkið, Primer með ryðbreyti, Grófann og fínann sandpappír, spíra, ryðbólubursta, Lakk-glæru og Duct tape.
3# Setja Duct tape í kringum ryðblettinn.
4# Pússa með grófum sandpappír / Ryðbólubursta mesta ryðið af.
5# Þrífa með Spíra.
6# Grunna 2svar (primer með ryðbreyti)
7# Sparsla ef þarf með boddy sparsli og grunna svo yfir sparslið.
8# Pússa grunninn með fínum sandpappír svo hann sé sléttur við lakkið í kringum blettinn.
9# Bera lakkið á í þunnu lagi með jöfnum strokum með góðum pensli eða teipa dagblöð allt í kringum þann hluta bílsins sem mála á og spreyja (INNANDYRA)
10# Setja lakkglæru á lakkið þegar það er búið að liggja í 8-12 tíma.
11# Bóna svo eftir viku.
Voila.
P.s. Litlu hvítu blettina þrífuru bara með spíra og setur lakk beint í, svo glæruna á eftir.
Síðast breytt af TechHead á Fim 17. Júl 2008 07:47, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
TechHead skrifaði:1# Taka litanúmerið af bílnum (Númer í vélarými eða hringja í umboð og gefa upp fastnúmer)
2# Fara og versla Lakkið, Primer með ryðbreyti, Grófann og fínann sandpappír, spíra, ryðbólubursta, Lakk-glæru og Duct tape.
3# Setja Duct tape í kringum ryðblettinn.
4# Pússa með grófum sandpappír / Ryðbólubursta mesta ryðið af.
5# Þrífa með Spíra.
6# Grunna 2svar (primer með ryðbreyti)
7# Sparsla ef þarf með boddy sparsli og grunna svo yfir sparslið.
8# Pússa grunninn með fínum sandpappír svo hann sé sléttur við lakkið í kringum blettinn.
9# Bera lakkið á í þunnu lagi með jöfnum strokum með góðum pensli eða teipa dagblöð allt í kringum þann hluta bílsins sem mála á og spreyja (INNANDYRA)
10# Setja lakkglæru á lakkið þegar það er búið að liggja í 8-12 tíma.
11# Bóna svo eftir 2 daga.
Voila.
P.s. Litlu hvítu blettina þrífuru bara með spíra og setur lakk beint í, svo glæruna á eftir.
Svarthvíta hetjan mín
Takk kærlega
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
SNIIILLLD Einmitt það sem ég þurfti. Er einmitt sjálfur að fara skella mér í svona "viðgerð".
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Laga rið á bíl?
Bara spurning um að "líma" þessa lýsingu
So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
TechHead skrifaði:11# Bóna svo eftir 2 daga.
Voila.
P.s. Litlu hvítu blettina þrífuru bara með spíra og setur lakk beint í, svo glæruna á eftir.
sammála öllu nema 11#
verður að leyfa glærunni að "anda" áður en það eru bónað, annars storknar hún ekki rétt og allt gæti farið í klessu.
bóna eftir fyrsta lagi viku
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
hagur skrifaði:GuðjónR skrifaði:En hvar er riðið mest í bílnum ?
Líklega í aftursætinu
Það grunaði mig líka
Re: Laga rið á bíl?
TechHead skrifaði:2# Fara og versla Lakkið, Primer með ryðbreyti, Grófann og fínann sandpappír, spíra, ryðbólubursta, Lakk-glæru og Duct tape.
Veit einhver hvar maður getur keypt Primer með ryðbreyti, ryðbólubursta og lakk-glæru?
Re: Laga rið á bíl?
brain skrifaði:mæli með http://www.malningarvorur.is/
Takk fyrir, mun tjékka á þeim.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
tommihj skrifaði:TechHead skrifaði:2# Fara og versla Lakkið, Primer með ryðbreyti, Grófann og fínann sandpappír, spíra, ryðbólubursta, Lakk-glæru og Duct tape.
Veit einhver hvar maður getur keypt Primer með ryðbreyti, ryðbólubursta og lakk-glæru?
Algerlega offtopic.
En akkurat þessi þráður og þessi spurning 9 árum seinna er ástæða fyrir því að það er alveg bannað að segja fólki að googla eða jútjúba hlutina, það er í lagi að gera það fyrir það og koma með dæmin, en hérna sést að tommih hefur hreinlega annað hvort fundið þetta á google eða leitinni á spjallinu og fengið launsina sem að honum vantaði
Semsagt, það á að beina fólkinni að lausninni og sýna hana, annars enda allar google leitir á því að fólki sé sagt að googla hlutina
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Laga rið á bíl?
tommihj skrifaði:Veit einhver hvar maður getur keypt Primer með ryðbreyti, ryðbólubursta og lakk-glæru?
Poulsen eru líka með allt í svona verk og geta sett lakkið á brúsa. Það verður miklu fallegra heldur en að nota pensil í verkið, sérstaklega ef blettirnir eru stórir. Mæli með að gefa sér góðan tíma í þetta og vanda sig í undirvinnunni ef maður ætlar að láta þetta endast eitthvað. Þetta helvítis ryð er eins og slæmt krabbamein.
Re: Laga rið á bíl?
Hargo skrifaði:Poulsen eru líka með allt í svona verk og geta sett lakkið á brúsa. Það verður miklu fallegra heldur en að nota pensil í verkið, sérstaklega ef blettirnir eru stórir. Mæli með að gefa sér góðan tíma í þetta og vanda sig í undirvinnunni ef maður ætlar að láta þetta endast eitthvað. Þetta helvítis ryð er eins og slæmt krabbamein.
Já prófa það. S.s. bara teipa í kringum svæðið og spreyja eftir að maður er búinn að gera allt hitt?
Já gúgglaði þetta. þessi þráður er algjör lifesaver þótt hann skuli vera helvíti gamall.urban skrifaði:Algerlega offtopic.
En akkurat þessi þráður og þessi spurning 9 árum seinna er ástæða fyrir því að það er alveg bannað að segja fólki að googla eða jútjúba hlutina, það er í lagi að gera það fyrir það og koma með dæmin, en hérna sést að tommih hefur hreinlega annað hvort fundið þetta á google eða leitinni á spjallinu og fengið launsina sem að honum vantaði
Semsagt, það á að beina fólkinni að lausninni og sýna hana, annars enda allar google leitir á því að fólki sé sagt að googla hlutina
Re: Laga rið á bíl?
Ef þetta er 3 coat litur(sem ég efast) þá mæli ég ekki með að fara ða bletta eitthvað stórvægilegt, nema þetta sé auðvitað bara til þess að stoppa ryðið, en ekki fallegt. En eins og sagt er að ofan þá er þetta ekkert mikið process, Primer, base og glæra, nema þú kaupir þetta í akríl og Isopon P38 spartl
Re: Laga rið á bíl?
Munum eitt, tímarnir breytast, þekkingin og tæknin með, og ég mátti til að bæta við þennan þráð.
Það er ekki eins einfalt að laga lakkskemmdir og menn vilja halda, þar þarf þekkingu til.
1# Litanúmer getur jafnvel haft fjórar litatóna af litnum, fáðu litaspjald með þessu númeri.
2# Passa að grunnur,litur og glæra passi saman. (Þ.e.a.s. lakkið hlaupi ekki upp.)
hægt er að fá ryðbreyti eða nota Fosfórsýru til að drepa ryðið. Ef notuð er Fosfórsýra þá er best
að eyða sýru sem situr eftir á fleti með blöndu af vatni og matarsóda, endurtaka það nokkrum sinnum.
Þrífa vel allar leifar eftir á. Sumir hafa kannski séð bíla með upplitað lakk, sérstaklega rauðann.
einmitt vegna sýruþvottar fyrir sprautun.
3# Engin Ath. Nema að gera ráð fyrir vinnusvæði um ryðblettinn.
4# Pússa vel ryða af. 300 sanpappír, nota svo Fosfórsýru eða annað efni sem mælt er með til að drepa ryð, og skola svo af.
5# Hreinsa vel með efni sem mælt er með, Aceton eða Spíra.
6# Grunna með sink grunni, fyrsta umferð nudda vel með pensli í hringi upp á bestu viðloðun, önnur umferð með grunni væri í lagi að spreyja. (Sink grunnur kemur í veg fyrir ryðbólumyndun, þar sem súrefnið í rakananum þarf fyrst að oxa sinkið áður stálið fer að ryðga.)
7# Engin Ath. ( ekki þarf sink grunn yfir sparsl.)
8# Engin ATH. (leitið ráða hvernig sandpappír þarf 300p til 1000p)
9# Engin Ath. (Eða spreyja í léttum umferðum. munum að penslun er betri en sprautun ef rétt er staðið að.)
Hægt er að vinna svona smáverk utandyra en ekki ef sól skín á og best væri að raki væri í lágmarki.
10# Ath. Ekki nota venjulega vatnsglæru sem þú kaupir út úr búð,það er algjört No No.
Epoxy glæra fer ekki af við þvott, og er notuð á alla bíla með sanseringu. Einlitt lakk án sanseringar
er með glæru blandað við lakkið.
Ég sá á þessu ári Plastikote Epoxi glæru sprey-brúsa með pinna á botni sem ætlað var að kippa úr fyrir notkun
þá er ætlunin sú að pinnanum sé kippt úr og brúsinn hristur mjög vel.
11# Misjafnt, vika eða tvær.
Varðand P.s. Athugasemd, vegna hvítu blettina. Eru hvítu blettirnir grunnur eða bón, ef bón þá þarf að leysa það vel upp. (Aceton eða Spritt.)
Ef lakka þarf plast, nota þá plastgrunn.
P.S. Munum að lakk gengur í gegnum þurrkunar fasa (Snertiþurrt, þurrt og hersla sem tekur lengstan tíma). munum að nota lakk og grunn sem þolir hvort annað, annars hleypur allt upp.
leitum ráð hjá sölumanni eða fagaðila vegna framkvæmda á málningarvinnu.
Það er ekki eins einfalt að laga lakkskemmdir og menn vilja halda, þar þarf þekkingu til.
Pósturaf TechHead » Fös 27. Jún 2008 15:11
1# Taka litanúmerið af bílnum (Númer í vélarými eða hringja í umboð og gefa upp fastnúmer)
2# Fara og versla Lakkið, Primer með ryðbreyti, Grófann og fínann sandpappír, spíra, ryðbólubursta, Lakk- glæru og Duct tape.
3# Setja Duct tape í kringum ryðblettinn.
4# Pússa með grófum sandpappír / Ryðbólubursta mesta ryðið af.
5# Þrífa með Spíra.
6# Grunna 2svar (primer með ryðbreyti)
7# Sparsla ef þarf með boddy sparsli og grunna svo yfir sparslið.
8# Pússa grunninn með fínum sandpappír svo hann sé sléttur við lakkið í kringum blettinn.
9# Bera lakkið á í þunnu lagi með jöfnum strokum með góðum pensli eða teipa dagblöð allt í kringum þann hluta bílsins sem mála á og spreyja (INNANDYRA)
10# Setja lakkglæru á lakkið þegar það er búið að liggja í 8-12 tíma.
11# Bóna svo eftir viku.
Voila.
P.s. Litlu hvítu blettina þrífuru bara með spíra og setur lakk beint í, svo glæruna á eftir.
Síðast breytt af TechHead á Fim 17. Júl 2008 07:47, breytt samtals 1 sinni.
1# Litanúmer getur jafnvel haft fjórar litatóna af litnum, fáðu litaspjald með þessu númeri.
2# Passa að grunnur,litur og glæra passi saman. (Þ.e.a.s. lakkið hlaupi ekki upp.)
hægt er að fá ryðbreyti eða nota Fosfórsýru til að drepa ryðið. Ef notuð er Fosfórsýra þá er best
að eyða sýru sem situr eftir á fleti með blöndu af vatni og matarsóda, endurtaka það nokkrum sinnum.
Þrífa vel allar leifar eftir á. Sumir hafa kannski séð bíla með upplitað lakk, sérstaklega rauðann.
einmitt vegna sýruþvottar fyrir sprautun.
3# Engin Ath. Nema að gera ráð fyrir vinnusvæði um ryðblettinn.
4# Pússa vel ryða af. 300 sanpappír, nota svo Fosfórsýru eða annað efni sem mælt er með til að drepa ryð, og skola svo af.
5# Hreinsa vel með efni sem mælt er með, Aceton eða Spíra.
6# Grunna með sink grunni, fyrsta umferð nudda vel með pensli í hringi upp á bestu viðloðun, önnur umferð með grunni væri í lagi að spreyja. (Sink grunnur kemur í veg fyrir ryðbólumyndun, þar sem súrefnið í rakananum þarf fyrst að oxa sinkið áður stálið fer að ryðga.)
7# Engin Ath. ( ekki þarf sink grunn yfir sparsl.)
8# Engin ATH. (leitið ráða hvernig sandpappír þarf 300p til 1000p)
9# Engin Ath. (Eða spreyja í léttum umferðum. munum að penslun er betri en sprautun ef rétt er staðið að.)
Hægt er að vinna svona smáverk utandyra en ekki ef sól skín á og best væri að raki væri í lágmarki.
10# Ath. Ekki nota venjulega vatnsglæru sem þú kaupir út úr búð,það er algjört No No.
Epoxy glæra fer ekki af við þvott, og er notuð á alla bíla með sanseringu. Einlitt lakk án sanseringar
er með glæru blandað við lakkið.
Ég sá á þessu ári Plastikote Epoxi glæru sprey-brúsa með pinna á botni sem ætlað var að kippa úr fyrir notkun
þá er ætlunin sú að pinnanum sé kippt úr og brúsinn hristur mjög vel.
11# Misjafnt, vika eða tvær.
Varðand P.s. Athugasemd, vegna hvítu blettina. Eru hvítu blettirnir grunnur eða bón, ef bón þá þarf að leysa það vel upp. (Aceton eða Spritt.)
Ef lakka þarf plast, nota þá plastgrunn.
P.S. Munum að lakk gengur í gegnum þurrkunar fasa (Snertiþurrt, þurrt og hersla sem tekur lengstan tíma). munum að nota lakk og grunn sem þolir hvort annað, annars hleypur allt upp.
leitum ráð hjá sölumanni eða fagaðila vegna framkvæmda á málningarvinnu.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
hagur skrifaði:GuðjónR skrifaði:En hvar er riðið mest í bílnum ?
Líklega í aftursætinu
Og hvað eru það mörg rið heldurðu ;-)
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laga rið á bíl?
methylman skrifaði:hagur skrifaði:GuðjónR skrifaði:En hvar er riðið mest í bílnum ?
Líklega í aftursætinu
Og hvað eru það mörg rið heldurðu ;-)
Lengi lifi gamlir brandarar!!!
Re: Laga rið á bíl?
Takk fyrir. Mikið af upplýsingum til að melta fyrir einhvern sem hefur lítið vit á bílumloner skrifaði:Munum eitt, tímarnir breytast, þekkingin og tæknin með, og ég mátti til að bæta við þennan þráð.
Það er ekki eins einfalt að laga lakkskemmdir og menn vilja halda, þar þarf þekkingu til.Pósturaf TechHead » Fös 27. Jún 2008 15:11
1# Taka litanúmerið af bílnum (Númer í vélarými eða hringja í umboð og gefa upp fastnúmer)
2# Fara og versla Lakkið, Primer með ryðbreyti, Grófann og fínann sandpappír, spíra, ryðbólubursta, Lakk- glæru og Duct tape.
3# Setja Duct tape í kringum ryðblettinn.
4# Pússa með grófum sandpappír / Ryðbólubursta mesta ryðið af.
5# Þrífa með Spíra.
6# Grunna 2svar (primer með ryðbreyti)
7# Sparsla ef þarf með boddy sparsli og grunna svo yfir sparslið.
8# Pússa grunninn með fínum sandpappír svo hann sé sléttur við lakkið í kringum blettinn.
9# Bera lakkið á í þunnu lagi með jöfnum strokum með góðum pensli eða teipa dagblöð allt í kringum þann hluta bílsins sem mála á og spreyja (INNANDYRA)
10# Setja lakkglæru á lakkið þegar það er búið að liggja í 8-12 tíma.
11# Bóna svo eftir viku.
Voila.
P.s. Litlu hvítu blettina þrífuru bara með spíra og setur lakk beint í, svo glæruna á eftir.
Síðast breytt af TechHead á Fim 17. Júl 2008 07:47, breytt samtals 1 sinni.
1# Litanúmer getur jafnvel haft fjórar litatóna af litnum, fáðu litaspjald með þessu númeri.
2# Passa að grunnur,litur og glæra passi saman. (Þ.e.a.s. lakkið hlaupi ekki upp.)
hægt er að fá ryðbreyti eða nota Fosfórsýru til að drepa ryðið. Ef notuð er Fosfórsýra þá er best
að eyða sýru sem situr eftir á fleti með blöndu af vatni og matarsóda, endurtaka það nokkrum sinnum.
Þrífa vel allar leifar eftir á. Sumir hafa kannski séð bíla með upplitað lakk, sérstaklega rauðann.
einmitt vegna sýruþvottar fyrir sprautun.
3# Engin Ath. Nema að gera ráð fyrir vinnusvæði um ryðblettinn.
4# Pússa vel ryða af. 300 sanpappír, nota svo Fosfórsýru eða annað efni sem mælt er með til að drepa ryð, og skola svo af.
5# Hreinsa vel með efni sem mælt er með, Aceton eða Spíra.
6# Grunna með sink grunni, fyrsta umferð nudda vel með pensli í hringi upp á bestu viðloðun, önnur umferð með grunni væri í lagi að spreyja. (Sink grunnur kemur í veg fyrir ryðbólumyndun, þar sem súrefnið í rakananum þarf fyrst að oxa sinkið áður stálið fer að ryðga.)
7# Engin Ath. ( ekki þarf sink grunn yfir sparsl.)
8# Engin ATH. (leitið ráða hvernig sandpappír þarf 300p til 1000p)
9# Engin Ath. (Eða spreyja í léttum umferðum. munum að penslun er betri en sprautun ef rétt er staðið að.)
Hægt er að vinna svona smáverk utandyra en ekki ef sól skín á og best væri að raki væri í lágmarki.
10# Ath. Ekki nota venjulega vatnsglæru sem þú kaupir út úr búð,það er algjört No No.
Epoxy glæra fer ekki af við þvott, og er notuð á alla bíla með sanseringu. Einlitt lakk án sanseringar
er með glæru blandað við lakkið.
Ég sá á þessu ári Plastikote Epoxi glæru sprey-brúsa með pinna á botni sem ætlað var að kippa úr fyrir notkun
þá er ætlunin sú að pinnanum sé kippt úr og brúsinn hristur mjög vel.
11# Misjafnt, vika eða tvær.
Varðand P.s. Athugasemd, vegna hvítu blettina. Eru hvítu blettirnir grunnur eða bón, ef bón þá þarf að leysa það vel upp. (Aceton eða Spritt.)
Ef lakka þarf plast, nota þá plastgrunn.
P.S. Munum að lakk gengur í gegnum þurrkunar fasa (Snertiþurrt, þurrt og hersla sem tekur lengstan tíma). munum að nota lakk og grunn sem þolir hvort annað, annars hleypur allt upp.
leitum ráð hjá sölumanni eða fagaðila vegna framkvæmda á málningarvinnu.