Til samanburðar kostaði fyrsti iPhone síminn 599 dollara, eða um 45.000 krónur, þegar hann kom fyrst á markað, og sagði Jobs hátt verð símans hafa verið ein ástæða að fólk keypti ekki símann.
Í rauninni er þetta bara plat. Þetta er miðað við tveggja ára bindingu, og þarft að borga 30-39$ á mánuði í þjónustugjöld AT&T ef þú ætlar að kaupa símann.
Heimild: http://www.techcrunch.com/2008/06/09/19 ... -contract/
Hér eru löndin sem fá 3G, GPS iPhone á næsta ári. Svo fyrir þá sem ekki vita er Ísland og Grænland ekki til skv. höfuðstöðvum Apple.