Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Senko » Mán 07. Apr 2008 15:16

Uppsettning á Vista hjá Tölvulistannum kostar 14'000kr.-, ég þurfti að spurja gaurinn 5 sinum hvort það væri orruglega ekki Vista OS'id innifalid, haha... En nei, bara purasta Uppsettning, þu kaupir naturulega operating system'id sér...
What is this world coming to :).



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Apr 2008 15:25

:shock: :x 8-[




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf coldcut » Mán 07. Apr 2008 15:32

ég trúi þessu bara varla sko...hlýtur að hafa talað við einhvern algjöran vitleysing...kannski var Ásgeir sjálfur að svara í símann.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Pandemic » Mán 07. Apr 2008 17:30

coldcut skrifaði:ég trúi þessu bara varla sko...hlýtur að hafa talað við einhvern algjöran vitleysing...kannski var Ásgeir sjálfur að svara í símann.

Er það ekki eini starfsmaðurinn þarna?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 07. Apr 2008 18:03

Þetta er ekkert óeðlilegt verð miðað við útselda vinnu elskurnar ;)

Þeir reikna bara fast 2 tíma á þetta og tíminn er greinilega á 7.000 kall.



Bílaverkstæði eins og t.d hjá Heklu þeir ákveða t.d að demparaskipti séu 5 útseldir tímar en það gæti tekið 30 mín að skipta um þá, eða 18 tíma.

Þetta er alltaf fyrirfram ákveðið, en hinsvegar eru margar verslanir sem bjóða viðskiptavinum þetta bara í kaupauka með kaupi þér heila vél og stýrikerfi :)



Enn og aftur Ásgeir að svína á fólkinu sem veit ekki af Vaktin.is.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf coldcut » Mán 07. Apr 2008 21:01

Pandemic skrifaði:
coldcut skrifaði:ég trúi þessu bara varla sko...hlýtur að hafa talað við einhvern algjöran vitleysing...kannski var Ásgeir sjálfur að svara í símann.

Er það ekki eini starfsmaðurinn þarna?



Nei ég held þeir séu nú með tvo pjakka í vinnu hérna uppá Skaga...báðir nördar en hafa ekkert það mikið vit á því sem þeir eru að selja =/



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Sydney » Mán 07. Apr 2008 23:08

PaulSmith skrifaði:Þetta er ekkert óeðlilegt verð miðað við útselda vinnu elskurnar ;)

Þeir reikna bara fast 2 tíma á þetta og tíminn er greinilega á 7.000 kall.

En það tekur bara 10-15 mínútur að setja inn vista...og svo er það líka barnaleikur einn.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf natti » Mið 09. Apr 2008 00:56

Hef ekki sett upp vista...
En er þetta bara 10-15 mín? Með up2date driverum og slíkt?
Veit bara að það tekur engar 10-15mín að setja upp xp... Og verð að viðurkenna að það kemur mér töluvert á óvart ef að uppsetningartíminn er búinn að styttast svona mikið.


14.000kr finnst mér ekkert óeðlilegt verð, eins og búið er að benda á.
Tveggja tíma vinna miðað við 7.000 á tímann.
Það eru ekki allir sem treysta sér í að setja tölvurnar sínar upp sjálf(ir), og held það sé bara fínt að bjóða upp á svona þjónustu.
Og segjum sem svo að ef það tekur 30-60mín að setja upp vista, þá er það bara fínt og hóflegt að rukka tvo tíma.

Svona for the record þá vinn ég ekki í tölvubúð eða við svona uppsetningar, en mér finnst samt ekkert að þessu verði.


Mkay.


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf gumol » Mið 09. Apr 2008 01:54

natti skrifaði:Og segjum sem svo að ef það tekur 30-60mín að setja upp vista, þá er það bara fínt og hóflegt að rukka tvo tíma.


Uuu, nei. Ef þú vinnur eitthvað verk fyrir einhvern í tímavinnu og verkið tekur klukkutíma þá er það bara svik að rukka tvo tíma. Hvorki hóflegt né eðlilegt að rukka meira.

Þetta er svona eins og að segja að einhver vara sem ég er að selja (td. harður diskur) kosti 7000 kr. og taka svo 14.000 kr. útaf greiðslukorti viðkomandi. Algjört rugl.

(þótt ég quote-i þig er ég ekki bara að gagnrýna þig, heldur alla sem finnst svona viðskiptahættir í lagi :))




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Dazy crazy » Mið 09. Apr 2008 02:02

T.d. látir gera við bílinn þinn, setur hann í viðgerð á mánudagsmorgni og færð hann til baka um kvöldið en það er rukkað um tvo daga.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf gumol » Mið 09. Apr 2008 02:06

Dazy crazy skrifaði:T.d. látir gera við bílinn þinn, setur hann í viðgerð á mánudagsmorgni og færð hann til baka um kvöldið en það er rukkað um tvo daga.

ha?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Dazy crazy » Mið 09. Apr 2008 08:54

Ég er þreyttur, ekki rugla mig. :?

Þetta er hálffáránleg setning. #-o


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Halli25 » Mið 09. Apr 2008 09:07

PaulSmith skrifaði:Þetta er ekkert óeðlilegt verð miðað við útselda vinnu elskurnar ;)

Þeir reikna bara fast 2 tíma á þetta og tíminn er greinilega á 7.000 kall.



Bílaverkstæði eins og t.d hjá Heklu þeir ákveða t.d að demparaskipti séu 5 útseldir tímar en það gæti tekið 30 mín að skipta um þá, eða 18 tíma.

Þetta er alltaf fyrirfram ákveðið, en hinsvegar eru margar verslanir sem bjóða viðskiptavinum þetta bara í kaupauka með kaupi þér heila vél og stýrikerfi :)



Enn og aftur Ásgeir að svína á fólkinu sem veit ekki af Vaktin.is.

ef þú kynnir þér tölvulistann aðeins betur þá sérðu að þeir bjóða uppá að setja upp vélina frá byrjun og reikna þá ekki þessar 14K spírur fyrir uppsetningu á stýrikerfinu.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf natti » Fös 11. Apr 2008 16:42

gumol skrifaði:Uuu, nei. Ef þú vinnur eitthvað verk fyrir einhvern í tímavinnu og verkið tekur klukkutíma þá er það bara svik að rukka tvo tíma. Hvorki hóflegt né eðlilegt að rukka meira.

Þetta er svona eins og að segja að einhver vara sem ég er að selja (td. harður diskur) kosti 7000 kr. og taka svo 14.000 kr. útaf greiðslukorti viðkomandi. Algjört rugl.

Dazy crazy skrifaði:T.d. látir gera við bílinn þinn, setur hann í viðgerð á mánudagsmorgni og færð hann til baka um kvöldið en það er rukkað um tvo daga.


Ég ætla að vera ósammála ykkur báðum.
Það sem ég á við, er að þið eruð ekki að taka með inn í dæmið þekkinguna sem er á bakvið verkið.
Mörg bifreiðaverkstæði eru einmitt með fasta tímavinnu (x tímar) fyrir ákveðin verk.
Og tökum bara bíla"viðgerð" sem dæmi. Segjum sem svo að þú farir með bílinn á verkstæði og þú þurfir að láta skipta um bremsuklossa/borða allan hringinn.

Það eru tveir gaurar að vinna á verkstæðinu, annar þeirra er lærður bifvélavirki og whatnot og búinn að vera í "bransanum" í mörg ár.
Hinn aðilinn er rétt nýbyrjaður í svona.
Fyrri aðilinn er kannski 1-2 tíma að redda öllum pakkanum.
Seinni aðilinn er 6 tíma að gera þetta, því hann er alltaf að lenda í einhverju basli.

Hvort á að rukka 1-2 tíma fyrir verkið, eða 6 tíma?
Eða finnst ykkur kannski að það ætti að rukka based á hversu langan tíma þetta tekur í hvert skipti?
Og þið mynduð þá að sjálfsögðu sætta ykkur við það, að ef að "góði" aðilinn er upptekinn, að þið neyðist til að láta nýgræðinginn gera þetta fyrir ykkur, og borga 4 klst aukalega fyrir að láta einhvern sem er ekki jafn góður?

Eða væri kannski ásættanlegt að segja, að skipta um allt heila klabbið sé 4tíma vinna? Og ef það tekur lengur, þá þarft þú ekki að bera kostnaðinn, en ef það tekur skemur, þá færðu bara bílinn þinn fyrr. Og þú veist nákvæmlega hverju þú gengur að?



Það er mjög einfalt að yfirfæra þetta yfir á tölvubransann.
T.d. þegar það er verið að setja upp e-ð flókið kerfi eða gera einhverja breytingu á flóknu kerfi.
Þá tekur aðila sem að hefur fullt af þekkingu bakvið sig kannski 30-60mín að klára verkið.
En aðili sem að hefur varla hugmynd um hvað hann er að gera tekur kannski 4-5 tíma, jafnvel lengur, í að klára verkið.
Sá fyrri kemur einfaldlega til með að verðleggja þekkinguna sína, og rukkar einfaldlega tvo tíma fyrir þetta.

gumol skrifaði:(þótt ég quote-i þig er ég ekki bara að gagnrýna þig, heldur alla sem finnst svona viðskiptahættir í lagi :))

Þetta eru bara "fair use" viðskiptahættir. Viðskiptavinurinn veit circa að hverju hann gengur.
Og þetta kemur í veg fyrir öll rifrildi sem byrja á "jói frændi hefði nú verið fljótari að þessu en þú, þannig að mér finnst að þú ættir að skera klukkutíma af þessu."

Ég lít svo á að báðir aðilar græða.
Sá sem er góður í sínu fagi er ekki að tapa á því að vera fljótari með verkin sín.
Og viðskiptavinurinn er ekki að lenda í að tapa á því að einhver kjáni sé óeðlilega lengi að klára verkið.

Þannig að ég ætla að standa við það að mér finnst ekkert óeðlilegt við svona lagað.


Mkay.


Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Pink-Shiznit » Fös 11. Apr 2008 17:02

Þótt þú farir á verkstæði með bíl, og hann er inni í einn dag, þá er kannski bara unnið í honum í 1-2 tíma, eins með tölvur, þeir setja diskinn í, keyra þetta af stað og fara svo að vinna í öðru meðan stýrikerfið "setur sig upp", kannski tekur 2 tíma að hlaða þessu upp, en gaurinn er samt sem áður ekki nema nokkrar mínútur að vinna í henni sjálfur


Stoltur eigandi Asus eee 1000H


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf gumol » Fös 11. Apr 2008 17:03

Ef verkstæðið er búið að ákveða fyrirfram hvað það ætlar að rukka mikið fyrir ákveðna þjónustu er ekki um tímavinnu að ræða, þá er bara verið að borga fyrir ákveðið verk óháð því hvað það tekur langan tíma (svo lengi sem það kemur ekkert óvænt uppá sem er ekki verkstæðinu að kenna og það gat ekki séð fyrir). Í svona tilvikum væri heiðarlegast af verkstæðinu að segja við viðkomandi að þetta kosti X krónur.
Og ef mig grunar að það eigi einhver sem er nýbyrjaður í bílaviðgerðum að fara að taka bremsurnar á bílnum mínum í gegn fer ég eitthvert annað :D

Ef þú kaupir einhverja þjónustu í tímavinnu á auðvitað að rukka fyrir þann tíma sem fór í verkið. Ég held það sé almennt hægt að gera þá kröfu til þekkingar starfmanna á tölvuverkstæðum að þeir geti sett upp stýrikerfi á inann við klukkutíma svo lengi sem ekkert óvænt kemur uppá.

Annars er þetta gott dæmu um afhverju maður á alltaf að fá það á hreint fyrirfram hvað þarf að borga fyrir þjónustu sem maður biður um.




e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf e-r » Mán 14. Apr 2008 23:33

Vá Natti kom með mesta feis sem ég hef séð á vaktinni án þess að vera með hroka kallast knockdown og btw þá meikar það svolidið point að ef að þú ert mjög viss um hvað þú ert að gera og ert fljótur þá á þér ekki að vera refsað fyrir það!


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf gumol » Fös 18. Apr 2008 16:10

e-r skrifaði:Vá Natti kom með mesta feis sem ég hef séð á vaktinni án þess að vera með hroka kallast knockdown
Ha?
e-r skrifaði:og btw þá meikar það svolidið point að ef að þú ert mjög viss um hvað þú ert að gera og ert fljótur þá á þér ekki að vera refsað fyrir það!
Ef þú ert mjög viss um hvað þú ert að gera og fljótur þá hefuru gjaldskránna bara hærri.

Það væri gaman að sjá ykkur útskýra fyrir vinnuveitandanum afhverju þið ættuð að fá 8 tíma borgaða á dag fyrir 4 tíma vinnu.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf Gets » Fös 18. Apr 2008 17:13

Þá verð ég að nefna eitt í þessari umræðu, vinkona mín sem starfar bið bókhald og reikninga er svo klár og snögg í sínu starfi að í stað þess að biðja um launahækkun óskaði hún eftir sömu launum áfram fyrir styttri vinnutíma enda sá hún að hún gat klárað daglegt starf sem farið var fram á, á 3 tímum, þetta var samþykt og núna vinnur hún frá 9 til 12 í stað 9 til 4.




e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf e-r » Fös 18. Apr 2008 22:10

Gumol kall. Þetta eru menn að vinna innan ákveðins fyrirtækis, það myndi aldrei ganga að segja: Ef Kalli gerir þetta þá eru það 1000kr á tímann en ef Jói gerir þetta þá eru það 700kr á tímann þó svo að ég viti ekkert um laun þeirra sem vinna þarna. Auðvitað er lögð einhver ákveðin lína sem er unnið eftir. :!:


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf gumol » Lau 19. Apr 2008 00:10

Þá á bara að segja: Það kostar X krónur að gera þetta! Ekki flækja þetta með einhverju tímarugli sem er ekkert farið eftir.




e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf e-r » Lau 19. Apr 2008 10:44

Já einmitt ég var að meina það, lögð ákveðin lína sem unnið er eftir. Alltaf gaman að hafa hlutina ekki of flækta.


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf hsm » Lau 19. Apr 2008 13:08

gumol skrifaði:Þá á bara að segja: Það kostar X krónur að gera þetta! Ekki flækja þetta með einhverju tímarugli sem er ekkert farið eftir.

Verð að minnast á eitt sem ég heyrði þegar ég var að vinna sem pípari.
Það var kona sem hringdi að kvöldi til í ákveðið pípara fyrirtæki hér í Keflavík og sagði að það væri komin leki frá ofni sem varð að stöðva.
Það var ekkert mál, píparinn kom og stöðvaði lekann á 20min og rukkaði hana svo um 4 tíma fyrir útkall, sem er ekkert óalgengt fyrir útkall á bakvakt.
En konuni fanst þetta alveg fáránlegt, en píparinn gaf sig ekki með reikninginn svo konan heimtaði þá að hann væri þarna í þessa fjóra tíma og ynni fyrir kaupinu sínu.
Þetta endaði með því að píparinn varð að vera þarna og ditta að ýmsu við pípulagnirnar hjá konunni í 4 tíma :D
Sniðugt hjá henni haha :D

En núna kostar útkallið hjá þessu fyrirtæki X krónur en ekki 4 tíma eins og áður. Sem er miklu skynsamara.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Uppsettning á Vista

Pósturaf blitz » Lau 19. Apr 2008 13:28

hsm skrifaði:
gumol skrifaði:Þá á bara að segja: Það kostar X krónur að gera þetta! Ekki flækja þetta með einhverju tímarugli sem er ekkert farið eftir.

.....



SNILLD!


PS4