VikingBay álfarnir

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

VikingBay álfarnir

Pósturaf Viktor » Sun 06. Apr 2008 21:26

Haha :) Þetta eru nú meiru plebbarnir þarna hjá VikingBay.
Þeir gerðu spjallborð um daginn sem kallaðist þá "This zone is on fire!". Tilgangurinn með því var þessi eins og stendur orðrétt á síðunni "Kjaftur, væl, spam, etc.. keep it here". Allt í góðu með það. Svo setja þeir þessar reglur, má allt, nema barnaklám og þessháttar.

Þetta spjallborð er eins og kallast "anything goes", ef þú vilt væla, spamma, vera með kjaft og fleira í þeim dúr skaltu gera það hér og AÐEINS hér!

Ef það fer fyrir utan þetta sjallborð þá er það VIÐVÖRUN á viðkomandi!

Þetta spjallborð var gert til þess að leyfa notendum sem vilja rífa sig að gera það hér, ásamt því að þeir sem vilja ekki sjá þannig lagað einfaldlega sleppa því bara að skoða þetta spjallborð. Og ef þetta er svona hræðilegt sem hann gerði, afhverju eru þá póstunum ekki eytt?

Reglurnar:
Regla 1. Það eru engar reglur
Regla 2. Engar eftirspurnir og ekkert alþjóðlega ólöglegt sem kemur okkur í klandur (t.d barnaklám)..

Thats it..


Lítið sérstaklega á reglu númer eitt. Og þessa línu að ofan "ef þú vilt væla, spamma".
Svo spammar einhver borðið þeirra og hvað gera þeir? Setja hann í ævilangt spjallborðs/commenta bann.

Alveg magnað :) Ég meina, ef þeir leyfa spam afhverju þá að banna mann sem spammar? Hefði þótt eðlilegra að áminna hann og breyta svo reglunum eftir því, þeas. banna spam. Nú vilja þeir meina að "þið meigið spamma, en ekki FLOODA!". Haha :')

Ekki skil ég heldur tilganginn í þessu "mjúti". Það þarf ekki boðslykil til að komast inn. Hlutfall skiptir ekki máli, fyrir utan það að hann var með 0.7 eða e-ð í hlutfall þegar hann var muted. Raun kominn tími fyrir viðkomandi að stofna nýjan aðgang.

Hvað finnst ykkur ? Umrætt spjallborð: http://thevikingbay.org/forums.php?acti ... forumid=14


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: VikingBay álfarnir

Pósturaf Gúrú » Sun 06. Apr 2008 23:01

"hey, það er ekkert í íslenskum lögum sem bannar flipp!"

En já, svívirðilega heimskulegt, sérstaklega heimskulegt atvik, sem er ekki hægt að rökstyðja.


Modus ponens