ekki hægt að læra tövunarfræðing á Íslandi.

Allt utan efnis

Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

ekki hægt að læra tövunarfræðing á Íslandi.

Pósturaf Windowsman » Fim 17. Jan 2008 16:51

ég var hér að heyra það að þeir sem ætli að læra tölvunarfræðing í Háskóla þurfi að fara í amk 1 ár til útlanda að læra. Er þetta satt?

Ef þetta er satt þá spyr ég vaktara mun þetta koma seinna eða veit einhver eitthvað um þetta mál.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ekki hægt að læra tövunarfræðing á Íslandi.

Pósturaf Stebet » Fim 17. Jan 2008 17:07

Windowsman skrifaði:ég var hér að heyra það að þeir sem ætli að læra tölvunarfræðing í Háskóla þurfi að fara í amk 1 ár til útlanda að læra. Er þetta satt?

Ef þetta er satt þá spyr ég vaktara mun þetta koma seinna eða veit einhver eitthvað um þetta mál.


Bull. Þú getur fengið B.Sc gráðu í tölvunarfræði hjá bæði HÍ og HR. HR býður upp á Mastersnám líka og síðast þegar ég vissi þurfti ekki að fara neitt út til þess að læra það.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fim 17. Jan 2008 17:13

til að taka B.Sc við íslenska þarf bara framhaldsskólapróf
sérð hérna t.d. kröfurnar frá Háskóla Íslands fyrir framhaldsskóla nemendur HÉR

Margir taka reyndar mastersnámið erlendis, samt sem áður er mastersnám kennt við Íslenska Háskóla




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 17. Jan 2008 17:17

Það væri nú gaman að læra einn tölvunarfræðing...

En já, þetta er, eins og komið hefur fram, allt kennt hér á landi. "So don't worry, be happy." :)




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 17. Jan 2008 17:32

Þessi spurning er vegna þess að maður sem að ég þekki fór til útlanda og er að læra tölvunarfræðing þar. En þetta er sweet:D

En þarf þá bara 21*einingu í stærfræði til að komast í tölvunarfræði?

En svona að minni forvitni hvað er þetta sirka langt nám?
Síðast breytt af Windowsman á Fim 17. Jan 2008 20:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 17. Jan 2008 18:05





Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 17. Jan 2008 18:09

Windowsman skrifaði:Þessi spurning er vegna þess að maður sem að ég þekki fór til útlanda og er að læra tölvunarfræðing þar. En þetta er sweet:D

En þarf þá bara 21 gráðu í stærfræði til að komast í tölvunarfræði?

En svona að minni forvitni hvað er þetta sirka langt nám?


Þú þarft að hafa lokið stúdentsprófi og vera með a.m.k. 21 einingu í stærðfræði.

Að fá BS-gráðu í tölvunarfræði er að jafnaði þriggja ára nám og Mastersnám tekur að jafnaði tvö ár. Doktorsnám er svo a.m.k. 3 ár.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 17. Jan 2008 19:08

Meira að segja hægt að læra tölvunarfræðing í fjarnámi í HR, 60 einingar mig minnir. Eins og er þá er ég kominn með 42 einingar í "bréfaskóla" :D




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 18. Jan 2008 12:22

Guð minn góður, það er TÖLVUNARFRÆÐI, ekki tölvunarfræðing...

og það er búið að vera að kenna þetta við Hí síðan a.m.k. fyrir 1990 ef ekki mun lengur




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 18. Jan 2008 12:23

einzi skrifaði:Meira að segja hægt að læra tölvunarfræðing í fjarnámi í HR, 60 einingar mig minnir. Eins og er þá er ég kominn með 42 einingar í "bréfaskóla" :D


B.Sc er alltaf 90 einingar hérlendis (180 alþjóðlegar einingar).



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fös 18. Jan 2008 12:56

corflame skrifaði:
einzi skrifaði:Meira að segja hægt að læra tölvunarfræðing í fjarnámi í HR, 60 einingar mig minnir. Eins og er þá er ég kominn með 42 einingar í "bréfaskóla" :D


B.Sc er alltaf 90 einingar hérlendis (180 alþjóðlegar einingar).


veit, en 60 af 90 einingum er hægt að taka í fjarnámi :)




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 19. Jan 2008 15:16

Getur reyndar tekið nánast allt í HMV (háskólanám með vinnu) eða fjarnámi, ert bara drullulengi að því :)




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 18. Feb 2008 09:01

corflame skrifaði:Getur reyndar tekið nánast allt í HMV (háskólanám með vinnu) eða fjarnámi, ert bara drullulengi að því :)


En getur þrátt fyrir það verið í fullu starfi á meðan erþaggi?



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 18. Feb 2008 10:18

Jú þess vegna heitir þetta háskólanám með vinnu en af eigin reynslu ( fjarnám reyndar ) þá krefst það mun meira af manni en staðarnám. Sjálfsaginn þarf að vera í góðu lagi, ásamt skipulagshæfni og maður verður að geta bjargað sér mjög mikið sjálfur.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Mán 18. Feb 2008 19:29

Það er einhver miskilningur hérna að það þurfi 21 einingu í stæ til að komast inn í tölvunarfræðina. Þar er ekki gerð krafa um stæ áfanga. Aftur á móti er Hugbúnaðarverkfræðin hardcore verkfræði og þar þarf 21 stæ einingar.
Það getur hver sem er náð þessum hagnýta stæ áfanga sem er í tölvunarfræðinni :D