ég var hér að heyra það að þeir sem ætli að læra tölvunarfræðing í Háskóla þurfi að fara í amk 1 ár til útlanda að læra. Er þetta satt?
Ef þetta er satt þá spyr ég vaktara mun þetta koma seinna eða veit einhver eitthvað um þetta mál.
ekki hægt að læra tövunarfræðing á Íslandi.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Re: ekki hægt að læra tövunarfræðing á Íslandi.
Windowsman skrifaði:ég var hér að heyra það að þeir sem ætli að læra tölvunarfræðing í Háskóla þurfi að fara í amk 1 ár til útlanda að læra. Er þetta satt?
Ef þetta er satt þá spyr ég vaktara mun þetta koma seinna eða veit einhver eitthvað um þetta mál.
Bull. Þú getur fengið B.Sc gráðu í tölvunarfræði hjá bæði HÍ og HR. HR býður upp á Mastersnám líka og síðast þegar ég vissi þurfti ekki að fara neitt út til þess að læra það.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
til að taka B.Sc við íslenska þarf bara framhaldsskólapróf
sérð hérna t.d. kröfurnar frá Háskóla Íslands fyrir framhaldsskóla nemendur HÉR
Margir taka reyndar mastersnámið erlendis, samt sem áður er mastersnám kennt við Íslenska Háskóla
sérð hérna t.d. kröfurnar frá Háskóla Íslands fyrir framhaldsskóla nemendur HÉR
Margir taka reyndar mastersnámið erlendis, samt sem áður er mastersnám kennt við Íslenska Háskóla
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Þessi spurning er vegna þess að maður sem að ég þekki fór til útlanda og er að læra tölvunarfræðing þar. En þetta er sweet:D
En þarf þá bara 21*einingu í stærfræði til að komast í tölvunarfræði?
En svona að minni forvitni hvað er þetta sirka langt nám?
En þarf þá bara 21*einingu í stærfræði til að komast í tölvunarfræði?
En svona að minni forvitni hvað er þetta sirka langt nám?
Síðast breytt af Windowsman á Fim 17. Jan 2008 20:45, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Windowsman skrifaði:Þessi spurning er vegna þess að maður sem að ég þekki fór til útlanda og er að læra tölvunarfræðing þar. En þetta er sweet:D
En þarf þá bara 21 gráðu í stærfræði til að komast í tölvunarfræði?
En svona að minni forvitni hvað er þetta sirka langt nám?
Þú þarft að hafa lokið stúdentsprófi og vera með a.m.k. 21 einingu í stærðfræði.
Að fá BS-gráðu í tölvunarfræði er að jafnaði þriggja ára nám og Mastersnám tekur að jafnaði tvö ár. Doktorsnám er svo a.m.k. 3 ár.
Það er einhver miskilningur hérna að það þurfi 21 einingu í stæ til að komast inn í tölvunarfræðina. Þar er ekki gerð krafa um stæ áfanga. Aftur á móti er Hugbúnaðarverkfræðin hardcore verkfræði og þar þarf 21 stæ einingar.
Það getur hver sem er náð þessum hagnýta stæ áfanga sem er í tölvunarfræðinni
Það getur hver sem er náð þessum hagnýta stæ áfanga sem er í tölvunarfræðinni