Having a Dilbert moment

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Having a Dilbert moment

Pósturaf einzi » Mán 19. Nóv 2007 12:06

Sælir

Langaði bara að deila með ykkur pirringi mínum á sumum samstafsmönnum mínum og hvað Dilbert getur verið so true stundum.

PIIIIIIIRRRRRRR!!!!!!! ;)

Alveg ótrúlegt hvað sumir geta verið tregir og látið eins og þeir hafi aldrei fengið útskýringar mínar á hlutum í síðustu 10 emailum. Og að "My way or the highway" viðhorf getur gert mann alveg sturlaðann!!




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 19. Nóv 2007 12:37

hehe

Skil þig ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Mán 19. Nóv 2007 12:48

Fyrir minn part eru það meira yfirmenn en samstarfsmenn sem pirra mig.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Having a Dilbert moment

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Nóv 2007 13:02

einzi skrifaði:Sælir

Langaði bara að deila með ykkur pirringi mínum á sumum samstafsmönnum mínum og hvað Dilbert getur verið so true stundum.

PIIIIIIIRRRRRRR!!!!!!! ;)

Alveg ótrúlegt hvað sumir geta verið tregir og látið eins og þeir hafi aldrei fengið útskýringar mínar á hlutum í síðustu 10 emailum. Og að "My way or the highway" viðhorf getur gert mann alveg sturlaðann!!

Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ég get ekki unnið nema sem yfirmaður.



Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 19. Nóv 2007 13:15

ég fékk annað mail frá viðkomandi áðan og ég sprakk. hann er búinn að vera ljúfur sem lamb síðan, vonum að það haldist




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Having a Dilbert moment

Pósturaf littel-jake » Mán 19. Nóv 2007 16:23

einzi skrifaði:.... Og að "My way or the highway" viðhorf getur gert mann alveg sturlaðann!!


Þannig fólk á bara að vinna sem símasölumenn e-a. Óþolandi að vinna með þannig fólki



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 19. Nóv 2007 16:52

Mynd