Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Nóv 2007 13:08

Samkvæmt fréttum á bylgjunni klukkan ellefu í morgun var Svavar aka Kjarrval - http://www.torrent.is handtekinn í morgun og færður til skýrslutöku.

Tvær greinar um þetta mál líka á visir.is og mbl.is
Ég ætti að fá þóknun frá mbl og vísi fyrir að vitna svona oft í þá.

Frétt á vísi.
Frétt á mbl.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 19. Nóv 2007 13:13

eins og ég sagði, EHF = dauði í svona málum

En þetta er alltaf jafn skondin umræða



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 19. Nóv 2007 14:14

vona að þeir nái fleirum orðum upp úr honum þarna en í kastljósinu.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elfmund » Mán 19. Nóv 2007 15:48

jæja þá er búið að loka torrent.is

ég er til í að veðja að það verður komin upp istorrent.net síða hýst í Hollandi innan 2 daga




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Olli » Mán 19. Nóv 2007 15:53

elfmund, ég efast einhvernveginn um það..



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Nóv 2007 15:57

Ég held að menn láti segjast núna...




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mán 19. Nóv 2007 15:59

Ég veit nu ekki hvort hann muni gera það.. en það eru margir graðir hér i þessu landi hehe




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 19. Nóv 2007 16:00

Eini gallinn er að það yrði utanlandsniðurhal...
Síðast breytt af hilmar_jonsson á Mán 19. Nóv 2007 16:07, breytt samtals 2 sinnum.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mán 19. Nóv 2007 16:02

Já en hilmar hvað kostar tenging hjá símafyrirtækjum hér á landi sem er með ótakmarkað erlent dl ?




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Olli » Mán 19. Nóv 2007 16:02

Mótmælaganga? ^^




dvergur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 12. Nóv 2007 17:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dvergur » Mán 19. Nóv 2007 16:03

hilmar_jonsson skrifaði:Eini gallinn er að það yrði utanlandsniðurhal...[/img]


Nei það er ekk utanlandsniðurhal ef allir sem eru að seeda eru á íslandi
bara torrent skráin yrði í hollandi



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 19. Nóv 2007 16:06

jæja .. ætli internet traffík á íslandi detti nú niður um 60% eins og hún gerði á tímum DC málsins

Farvel torrent.is

mbl.is
visir.is
Síðast breytt af einzi á Mán 19. Nóv 2007 16:09, breytt samtals 1 sinni.




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 19. Nóv 2007 16:08

HemmiR skrifaði:Já en hilmar hvað kostar tenging hjá símafyrirtækjum hér á landi sem er með ótakmarkað erlent dl ?


Æji þessir tveir sem eru enn ekki með þannig tengingu fara örugglega að nöldra.

Ég er góður. :-)


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 19. Nóv 2007 16:10

Eflaust mun innlenda traffíkin detta niður um 60%, en þá mun erlend traffík fara aftur í botn ;-) Hvernig ætli internetveitunum líði þá?




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf littel-jake » Mán 19. Nóv 2007 16:13

Er ekki bara að hefja útrás á dci.is eða heitir nýja íslenska torrentsíðan það ekki.


Mig vantar BTW aðgang. Stóð mig vel sem notandi á torrent.is. Var og er sjálfsagt enþá á topp 40 yfir deilendur (stoltur) :roll:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 19. Nóv 2007 16:30

littel-jake skrifaði:Er ekki bara að hefja útrás á dci.is eða heitir nýja íslenska torrentsíðan það ekki.


Mig vantar BTW aðgang. Stóð mig vel sem notandi á torrent.is. Var og er sjálfsagt enþá á topp 40 yfir deilendur (stoltur) :roll:

dci er niðri atm
en screw istorrent, Kjarval var bara pirrandi nördi með elítisma + það að þessi síða var full af smábörnum sem kunnu ekkert "hvad er raaaaaar skrá!?!" arg
og það að vera selja deilimagn, meina cmon? það er ekki erfitt að ná sér í 1TB buffer á notime fólk..
Það eru líka mun betri síður þarna úti og ég notaði istorrent aðalega í seinni tíð bara í það að ná í 0-day þætti
Síðast breytt af CraZy á Mán 19. Nóv 2007 16:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 19. Nóv 2007 16:48

Alltaf gaman að skoða smáís síðuna og sérstaklega að linka á hana. Fór svo að spá hvort þeir séu ekki að brjóta höfundaréttarlög með því að birta screenshot af síðu radiohead, youtube logoið og þar fram eftir götunum ... við getum ekki látið þetta viðgangast .. látum loka smais.is :twisted:




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 19. Nóv 2007 16:53

Þessi síða varð dauðadæmd þegar hún fór að verða gróðafyrirbæri.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 19. Nóv 2007 16:54

kiddi skrifaði:Eflaust mun innlenda traffíkin detta niður um 60%, en þá mun erlend traffík fara aftur í botn ;-) Hvernig ætli internetveitunum líði þá?


http://www-m.isnic.is/status/rix/galag/galag.html

Gaman verður að fylgjast með umferðinni hrapa niður :)




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Mán 19. Nóv 2007 16:57

Revenant skrifaði:
kiddi skrifaði:Eflaust mun innlenda traffíkin detta niður um 60%, en þá mun erlend traffík fara aftur í botn ;-) Hvernig ætli internetveitunum líði þá?


http://www-m.isnic.is/status/rix/galag/galag.html

Gaman verður að fylgjast með umferðinni hrapa niður :)


Vá deja vú.... haustið 2004


count von count


Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Mán 19. Nóv 2007 16:58

Ætli það verði partý hjá Smáís í kvöld?



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 19. Nóv 2007 17:03

voru U2 kannski í prepartý hjá þeim :)

já maður er strax farinn að sjá lækkun, 300Mb/s sem munar á sama tíma nú og í gær ef ég les rétt úr þessu



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 19. Nóv 2007 17:06

koma nýjar síður.

tekur allavega 1-2 ár í kerfinu að fá lögguna til að ráðast á svona síðu hér á landi, og eins og þið eigið eftir að sjá á næstu dögum, honum sleppt, ekki séns að kæra hann fyrir eitt eða neitt.. fær síðan tölvurnar og allt í hendurnar aftur.. allt í pattstöðu.

hann kannski kemur aftur í kastljósið og nær að prumpa útúr sér einhverjum rökum, ekki eins og síðast. allavega sá ég á síðunni að hann var ekki í nokkru basli með að rökstiðja hvað sem var, verst fyrir hann að hann gat ekki gert það þarna í kastljósinu.

fannst hann bara líta út eins og tölvunörd sem var dreginn fyrir framann myndavél og var algjörlega tíndur og vissi ekki hvað hann ætti að segja.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 19. Nóv 2007 17:11

Ohhh Sveiii ..


En veriði viss.. það kemur e-ð annað sem verður eins og Torrent.is.

Gerist alltaf.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Mán 19. Nóv 2007 18:40

Spurningin er, verður farið á eftir notendum eða öðrum stjórnendum?

Ætti maður að eyða öllum .torrent skrám sem benda eða tilkynna sig á istorrent... :)

Og hvernig var með logga ef þeir ákveða að rekja þetta?
Er til afrit af torrent gagnagrunninum, ef mann langaði nú að opna aðra síðu :)

Ég held að tölvurnar sem voru teknar af Deili í "gamla daga" hafi verið skilað einhverju ári eða árum síðar, veit það einhver?