624.900 kr Tölva

Allt utan efnis

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

624.900 kr Tölva

Pósturaf Arkidas » Fim 06. Sep 2007 15:12

Finnst þetta svolítið overpriced. Skil heldur ekki hvers vegna þeir eru með QX6700 örgjörva í þessu.

http://task.is/?prodid=2448



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Sep 2007 15:23

Merkilegt að það er t.d. bara 800 mhz minni í henni og 24" skjár.
En þetta verð, vá! Er þetta nálægt því sem þessir hlutir myndu kosta stakir?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 06. Sep 2007 17:11

Getur varla verið annað en þetta sé innsláttarvilla.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 06. Sep 2007 19:27

Félagi minn var að fá sér voða svipaða tölvu.. bara 8800Ultra ekki 2x8800GTX

og Q6600 örgjörva

og 1000mhz minni.. á rétt undir 400þús

...og afhverju var ekki hafður 150gb raptor í þessari vél?.. þetta hlýtur bara að vera innsláttarvilla



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 06. Sep 2007 19:42

Ok, slumpaði þetta frekar gróflega fékk um 457þús án örgörvans :shock: Task er okurbúlla dauðans. Tjékkiði verð muninn á 750 gig diskum: http://www.vaktin.is/?action=prices&met ... play&cid=4

Í þessu verði sem ég er með var ég ekki viss um móðurborðið (á síðunni var SE en það er ekki í lýsingunni á tölvunni) skrifarann (tók þann dýrari),
Raptorinn var ekki til hjá þeim (setti á hann 17þús) og skjákortin (extreme var ekki til á síðunni). Partar og slumpverð:
Turn - Coolermaster Stacker RC-830 ( Val um silfur eða svartann ) -28þús
Aflgjafi - 1000w Enermax SLi Ready Aflgjafi -45þús
Móðurborð - ASUS P5N32 SLI Deluxe PLUS 27þús
Örgjörvi - Intel Core 2 EXTREME 2.66Ghz QX6700 ( QUAD CORE ) -?
Minni - 4 GB 800Mhz Kingston HyperX -34þús
Diskur 1 - 74gb WD Raptor 10.000 snúninga SATA -17þús
Diskur 2 - 750gb Seagate Baracuda SATA II -33þús
Skjákort - 2 stykki XFX Geforce 8800GTX 768mb EXTREME SLi tengd -130þús
Geisladrif - 18x DVD Skrifari -6þús
Skjár - 24" Samsung Syncmaster LCD Widescreen skjár 244T ( Val um silfur eða svartann ) -90þús
Stýrikerfi - Microsoft Windows VISTA Ultimate OEM -24þús
Annað - Logitech G15 lyklaborð og Logitech G5 mús -16þús

Heild 457 þús, og því ætti QX6700 að vera á 168þús.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 08. Sep 2007 15:17

Bwahahaha :lol: meira ruglið Task er ekkert nema ruslbúlla!

En btw. Task er farið á hausinn og „Digital Task“ er að selja þessa okurvél.

Er einhver sem keypti eitthvað hjá Task buinn að reyna fá abyrgðarviðgerð hjá „Digital Task“?
Ef svo er hvernig fór?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Lau 08. Sep 2007 15:21

Það er ótrúlegt hvernig menn komast upp með að okra svona mikið.


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Sun 09. Sep 2007 21:01

Zedro skrifaði:Bwahahaha :lol: meira ruglið Task er ekkert nema ruslbúlla!

En btw. Task er farið á hausinn og „Digital Task“ er að selja þessa okurvél.

Er einhver sem keypti eitthvað hjá Task buinn að reyna fá abyrgðarviðgerð hjá „Digital Task“?
Ef svo er hvernig fór?


Skv. heimasíðunni var Task sameinað Digital (úr rústum Tæknivals) og þar að leiðir ættu allar ábyrgðir að haldast.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.