Skólatölva, Vista eða XP
Skólatölva, Vista eða XP
Hvort mynduð þið velja XP eða Vista á nýju fartölvuna í skólan og hversvegna ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Létt í vinnslu, þarf ódýrari vél. Ódýrara kerfi líka.
Viðbót: XP
Viðbót: XP
Síðast breytt af ManiO á Mán 09. Júl 2007 13:18, breytt samtals 1 sinni.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Strákzi skrifaði:4x0n skrifaði:Létt í vinnslu, þarf ódýrari vél. Ódýrara kerfi líka.
Hvort?
Fannst það bara sjálfsagt að ég væri að tala um XP, hef aldrei heyrt neinn tala um að Vista sé léttara í vinnslu, og svo er sjálfsagt (finnst mér) að XP sé ódýrara en Vista (new vs old). Hmm, svo virðist sem að Vista Home sé á sama verði og XP Home.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
4x0n skrifaði:Strákzi skrifaði:Vista home premium er ódýrara en OEM útgáfa af Xp pro
Er ekki Home sambærilegra við Home?
Að hluta jú og að hluta ekki. Eiginlega eins og blanda af XP Home og XP Media Center Edition frekar. Það hefur bara support fyrir einn physical CPU t.d. en það styður ótakmarkaðann fjölda af "cores" á þeim CPU. 16GB Ram limit og það eru ekki hlutir eins og shadow volume copy, BitLocker, Domain support og IIS t.d.
http://www.winsupersite.com/reviews/winvista_02.asp - Listi yfir fítusa og hvað er í hverju Vista editioni