ok, kannski ekki peningaþvottur en ég tók eftir þegar ég loggaði mig inná heimabankann í morgun um 6 leytið að það hafði verið lagt inná mig xxxþús kr. án nokkura skýringa í yfirlitinu og um hádeigisbil var þessi sama upphæð horfin án nokkura skýringa.
Þar sem allt er lokað hjá þeim í dag ásamt þjónustuverinu þá langar mig að athuga hvort einhver hér þekkir eitthvað til þessa þar sem forvitnin er að ganga frá mér svona vægt til orða tekið .P
Eru bankarnir að færa upphæðir reikninga á milli meðan landinn sefur eða er þetta eitthvert einsdæmi?
Peningaþvottur Landsbankans
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það hefur líklega verið lagt á vitlausan reikning og það síðan leiðrétt.
Ég lenti einu sinni í því að fá óútskýrðar 60.000kr, ég fór upp í banka og spurðist fyrir um þetta, þá átti þetta að fara á reikning Akranesdeildar Rauða Krossins.
Þau leiðréttu þetta samstundis. Ég hefði heldur ekki haft það í mér að þiggja pening af Rauða Krossinum.
EDIT: Lagaði stafsetningarvillu.
Ég lenti einu sinni í því að fá óútskýrðar 60.000kr, ég fór upp í banka og spurðist fyrir um þetta, þá átti þetta að fara á reikning Akranesdeildar Rauða Krossins.
Þau leiðréttu þetta samstundis. Ég hefði heldur ekki haft það í mér að þiggja pening af Rauða Krossinum.
EDIT: Lagaði stafsetningarvillu.
Síðast breytt af Birkir á Þri 01. Maí 2007 17:53, breytt samtals 1 sinni.