Auglýsingar
Auglýsingar
Auglýsingarnar spretta upp, eru menn ekki bara sáttir með þetta þótt þær séu nú mis flottar.
Hvað kostar annars að auglýsa þarna uppi per mán ?
Hvað kostar annars að auglýsa þarna uppi per mán ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
@Arinn@ skrifaði:Blackened skrifaði:Kísildalur!.. ekki þetta óþolandi til lengdar "alltaf á hreyfingu" dótarí
lol ekkert meira en hinar
Jú reyndar.. Kísildals auglýsingin skiptir bara um mynd.. hinar Zooma og einhverjir stafir á fleygi ferð og svona..
Þannig að jú.. hún er minna "alltaf á hreyfingu" en allar hinar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar
stoke skrifaði:Hvað kostar annars að auglýsa þarna uppi per mán ?
Góð spurning...það hefur aldrei verið fastmótuð verðstefna í raun.
Spurning hvort það væri sniðugt að gefa mönnum séns á að bjóða í bannerpláss...í einhvern ákveðin tíma...viku/tvær, mánuð eða lengur...
Og ef banneraplássin fyllast og einhver vill borga meira þá gangi hann fyrir.
Nýtingin yrði betri og fleiri gætu nýtt sér þetta án þess að verðið væri íþyngjandi...
Bara pæling....
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
@Arinn@ skrifaði:eða bara ákveðið verð í ákveðinn tima og svo kemst næsti bara að.... ? Erfitt að hafa þetta hinsvegin þá ertu altlaf að skipta um og í raun að svindla á hinum sem hafði pantað pláss.
Þetta eru nú ekki það vinsæl pláss, þannig að það má reikna með því að hver auglýsandi fái alveg slatta tíma.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Birkir skrifaði:Þetta eru nú ekki það vinsæl pláss, þannig að það má reikna með því að hver auglýsandi fái alveg slatta tíma.
Við höfum svo sem ekki gert mikið til þess að selja bannera, svona bannerar gætu líka nýst fleirum en tölvufyrirtækjunum...t.d. símafyrirtæki ættu alveg erindi.
Það hafa tvö hýsingarfyrirtæki sýnt áhuga á skiptum á banner og hýsingu.
Einn ákveðin aðili hefur líka sýnt áhuga á að kaupa alla bannerana, og jafnvel fá að sameina þá í einn stórann.
Ekki slæm hugmynd tekjulega séð en það útilokar alla aðra frá því að geta keypt banner og einnig yrðum við að loka á att.is sem hefur verið okkar bakhjarl.
Og siðferðilega er það ekki besta pólitíkin.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er mjög ánægður með að hafa þetta svona, það tekur af öll tvímæli um að vaktin sé óháð sem er mjög mikilvægt fyrir síðu af þessu tagi.
Er líka ánægður með góð viðbrögð á bannerinn okkar, vona samt að menn taki eftir honum þá að hann sé ekkert svakalega "flashy"
Er líka ánægður með góð viðbrögð á bannerinn okkar, vona samt að menn taki eftir honum þá að hann sé ekkert svakalega "flashy"
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:emmi skrifaði:Eru búðirnar að keppast um hverjir eru með flottasta bannerinn? Voðaleg auglýsinga bomba allt í einu.
BOMBA!!! B . O . M . A .
Mér finnst þessir bannerar bara ótrúlega flottir.
B . O . M . B . A . even
En annars ertu Tölvubabble eða hvað sem þeir heita hættir að auglýsa?
Þú verður að lækka verðin á auglýsingaplássinu marr
Kísildalur.is þar sem nördin versla