Google í kína

Allt utan efnis

Er google að ritskoða fyrir hönd Kínverja ?

Atkvæðagreiðslan endaði Mán 18. Des 2006 19:35

10
37%
Nei
6
22%
Hlutlaus
9
33%
Frávik/annað
2
7%
 
Samtals atkvæði: 27


Höfundur
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Google í kína

Pósturaf Vilezhout » Þri 31. Okt 2006 19:35

Ég rakst á þetta á slashdot,


http://images.google.com/images?svnum=10&hs=B4b&hl =en&q=tiananmen+square&btnG=Search [google.com]

VS:

http://images.google.cn/images?hl=zh-CN&q=tiananme n+square&btnG=%E6%90%9C%E7%B4%A2%E5%9B%BE%E7%89%87 [google.cn]

Upprunalega fréttin á /.

http://yro.slashdot.org/yro/06/10/31/1434216.shtml

Hvað finnst ykkur um þetta ?


This monkey's gone to heaven


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 31. Okt 2006 21:51

„Torg hins himneska friðar“?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 31. Okt 2006 22:24

Google að ritskoða fyrir hönd kínverja? Svarið er já! Ég þurfti ekki einu sinni að kíkja á linkina. Auðvitað eru þeir að því!



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Fim 02. Nóv 2006 23:28

Hafa google ekki sagt sjálfir að þeir ritskoða það sem stjórnvöld vilja?
Og kína hvað, það eru ekki sambærilegar leitarniðurstöður í bna, frakklandi og þýskalandi.


Mkay.

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 03. Nóv 2006 00:12

Google er áreyðanlega að þóknast kínverskum stjórnvöldum. Þau nánast ráða yfir internetnotkun þar í landi og filtera út óæskilegt efni.

Annað er að Google er ekki það sama og það var. Þeir eru ennþá hreinir og hvítir á yfirborðinu, en þeir eru orðnir mega stórir og hafa fleiri og öfluga áhrifaðila á bak við sig en í gamla daga og er ég viss um að peningahagsmunir er aukaatriði í þeim efnum.

Ég get ekki sagt berum orðum hverjir raunverulega stjórna Google í dag, en það ætti flestum að vera ljóst þegar rýnt er betur í umsvif Google og aðferðir. Þeir eru sennilega hluti af stærra neti en flestum er ljóst.

Ég er ekki að rægja Google eða telja þá vera með neina vafasamar aðferðir, en þeir eru einungis að fara eftir leikreglum yfirboðara sinna svo leikurinn gangi smooth og snurðulaust.

http://www.theregister.com/2006/01/25/g ... e_results/




Gunnar J
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar J » Fös 03. Nóv 2006 22:06

http://images.google.cn/images?svnum=10 ... C%E7%B4%A2

Þeir eru greinilega ekki að ritskoða :/