Tölvukaup
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
Mér finndist þægilegra og auðveldara ef ég gæti keypt tilbúna tölvu sem er nákvæmlega eins og ég myndi hafa hana ef ég setti hana saman sjálfur......en það gerst sjaldan eða aldrei.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Phixious skrifaði:alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni
Mínar fyrstu tölvur sem ég setti saman virkuðu yfirleitt aldrei í fyrsta skipti sem kveikt var á þeim. En ef svo vildi til að þær virkuðu í fyrstu tilraun, þá var fyrsta hugsunin yfirleitt "fuck, það virkar allt, ég er örugglega að gleyma einhverju sem kemur í ljós seinna".
Mkay.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
natti skrifaði:Phixious skrifaði:alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni
Mínar fyrstu tölvur sem ég setti saman virkuðu yfirleitt aldrei í fyrsta skipti sem kveikt var á þeim. En ef svo vildi til að þær virkuðu í fyrstu tilraun, þá var fyrsta hugsunin yfirleitt "fuck, það virkar allt, ég er örugglega að gleyma einhverju sem kemur í ljós seinna".
hef lennt í því að tölvur starti sér ekki þegar ég set þær saman, vanalega bara slökkt á PSU inu eða álíka
ég gleymdi einvhern tímann að tengja molex aftaní skjákort, tengja örgjörva viftuna og tengja ATA tengin aftaní HDD og ODD
ég var þreyttur
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Xyron skrifaði:Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið
hahaha en sástu ekki að viftan snéri öfugt og var allt í lagi með örrann?
Síðast breytt af Mazi! á Fös 10. Mar 2006 12:16, breytt samtals 2 sinnum.
Mazi -
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
maro skrifaði:Xyron skrifaði:Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið
hahaha en sástu ekki að viftan snéri öfugt og var allt í lagi með örrann?
það sagði ég first en hann vildi meina að þetta hafi ekki verið þannig.
Mazi -