Áramótaskaupið

Allt utan efnis

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

Mjög gott
4
5%
Gott
7
9%
Ágætt
26
34%
Lélegt
18
24%
Mjög lélegt
21
28%
 
Samtals atkvæði: 76


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Áramótaskaupið

Pósturaf Veit Ekki » Lau 31. Des 2005 23:23

Nú kemur spurning sem er spurð á hverju ári á þessum tíma. :)

Hvernig fannst ykkur Skaupið?

Mér fannst það lélegt.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 01. Jan 2006 00:25

Þetta var nú ekkert spes skaup hef nú séð þau betri en það voru nú alveg slatti af fyndnum atriðum :roll: :)




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 01. Jan 2006 02:00

það var svona lala ekkert meira =/




Gunnar J
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar J » Sun 01. Jan 2006 02:07

Gef þessu ágætt..Bara útaf þessari Birgittu/Mugison og því dæmi eftirhermu og Oprah.

Þetta var svo mikil snilld með Oprah!!! Ég þoli ekki þessa konu!




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 01. Jan 2006 02:39

Gef þessu ágætt, sum atriðin voru sniðug, önnur ekkert svo.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Sun 01. Jan 2006 03:23

mér fannst það frábært


This monkey's gone to heaven


Gunnar J
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar J » Sun 01. Jan 2006 14:20

Vilezhout skrifaði:mér fannst það frábært


Riiiight.... :wink:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 01. Jan 2006 14:27

það allra lélegasta var þetta heimskulega rapp atriði, halda mætti að þetta skaup væri frá 1995 en þetta hefði ekki einusinni þótt fyndið þá.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 01. Jan 2006 14:47

Mjög gott skaup miðað við fyrri skaup, loksins eru þau komin yfir það að gera grín að Ingibjörgu Sólrúnu og Davíð Oddsyni, djöfull var það orðið þreytt! Já, rapp atriðið suckaði!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 01. Jan 2006 15:35

Hræðilegt skaup..

Gerðu of mikið grín af einhverju bara út í bláinn, eins og þetta með verslunarferðina hjá Ladda og kellingunni þarna (man ekki hvað hún heitir), hvað var það?!



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 01. Jan 2006 15:46

Birkir skrifaði:Hræðilegt skaup..

Gerðu of mikið grín af einhverju bara út í bláinn, eins og þetta með verslunarferðina hjá Ladda og kellingunni þarna (man ekki hvað hún heitir), hvað var það?!


Konan tekur kallinn með sér í búðir og hann eltir og borgar, held það hafi átt að vera fyndið...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Sun 01. Jan 2006 15:58

það var Mjög gott..


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 01. Jan 2006 16:05

mér fannst það svona lala


Spjallhórur VAKTARINNAR


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 01. Jan 2006 18:38

Viktor skrifaði:
Birkir skrifaði:Hræðilegt skaup..

Gerðu of mikið grín af einhverju bara út í bláinn, eins og þetta með verslunarferðina hjá Ladda og kellingunni þarna (man ekki hvað hún heitir), hvað var það?!


Konan tekur kallinn með sér í búðir og hann eltir og borgar, held það hafi átt að vera fyndið...
Þá spyr ég, hvernig tengist það einhverju sem gerðist á árinu?
Hefur það ekki verið markmið skaupsins að gera grín að atburðum liðins árs, en ekki koma með enn einn Stelpu/Svínasúpu þáttinn.




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 01. Jan 2006 18:44

Birkir skrifaði:
Viktor skrifaði:
Birkir skrifaði:Hræðilegt skaup..

Gerðu of mikið grín af einhverju bara út í bláinn, eins og þetta með verslunarferðina hjá Ladda og kellingunni þarna (man ekki hvað hún heitir), hvað var það?!


Konan tekur kallinn með sér í búðir og hann eltir og borgar, held það hafi átt að vera fyndið...
Þá spyr ég, hvernig tengist það einhverju sem gerðist á árinu?
Hefur það ekki verið markmið skaupsins að gera grín að atburðum liðins árs, en ekki koma með enn einn Stelpu/Svínasúpu þáttinn.


Ég hélt það nú, það er það fyndna við það að gera grín af því sem er búið að vera að gerast á árinu ekki bara reyna að búa til eitthvað fyndið sem tengist ekkert árinu neitt sérstaklega.



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 01. Jan 2006 19:25

Það var svolítil vonbrigði eins og á hverju ári, samt atriðið með bubba var alveg útúrhellað fyndið :D


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Sun 01. Jan 2006 19:32

Það var lélegt að minu mati.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 02. Jan 2006 02:30

Lélegt, en ég var í fínum félagsskap sem kafnaði úr hlátri yfir þessu, svo ég hló meira en ég hef átt.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mán 02. Jan 2006 02:40

T.d. það sem mér fannst frábært

hólmstein/laxnes sketchið
sirkus/s1 ný vídd í mannlegri eymd

bubbi/dv lemur barn, hjálpar einstæðri móðir o.s.f.

björgvin gísla í öllum gervunum

svo voru ladda sketchin í kringlunni greinilega fyrir þau allra yngstu þannig að ég kvarta ekki mikið undan þeim

einhvernveginn finnst mér að á hverju einasta ári að það skipti nákvæmlega engu hvernig skaupið hafi verð að fólk drífi sig í að kvarta undan því hve ömurlegt það er

þetta hefur alltaf verið svona og mun verða svona í einhverja áratugi þannig að menn geta einfaldlega sleppt því að horfa á þetta og farið að gera eitthvað annað uppbyggilegt mín vegna :)


This monkey's gone to heaven


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 02. Jan 2006 04:08

ég sagði mjög lélegt eina sem mér fannst fyndið var þegar að þeir voru að gera grín af bubba/dv og svo þetta oprah rugl .. mér fannst áheyrnarprufurnar MJÖG slæmar.. en hver af gaurunum var mugison? var það gaurinn sem að öskraði og öskraði eitthvað rugl eða? hef aldrei hlustað á mugison



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 02. Jan 2006 09:49

Mugison var gaurinn í lyftunni með gítarinn .... náði honum nokkuð vel.




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 02. Jan 2006 12:33

Vilezhout skrifaði:einhvernveginn finnst mér að á hverju einasta ári að það skipti nákvæmlega engu hvernig skaupið hafi verð að fólk drífi sig í að kvarta undan því hve ömurlegt það er

þetta hefur alltaf verið svona og mun verða svona í einhverja áratugi þannig að menn geta einfaldlega sleppt því að horfa á þetta og farið að gera eitthvað annað uppbyggilegt mín vegna :)


Mér hefur reyndar fundist það fínt seinustu ár en jú það er rétt að sumir kvarta alltaf yfir því. :)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 02. Jan 2006 13:14

Mér fannst það einmitt gott í fyrra, þannig að ég er ekki þessi týpa sem kvartar yfir þessu hvert ár.



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mán 02. Jan 2006 15:19

Mér fannst þetta frekar slappt í ár.....Mugison var bestur.

Mín skoðun er sú að skaupið var í sínu besta formi hér fyrir örfáum árum síðan þegar Óskar Jónasson og Hallgrímur Helgason voru með það tvö ár í röð.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds