Tvær spurningar
1. Lekaliðinn sló allt í einu út seint í gærkvöldi upp úr þurru (takmarkað álag, í raun ekkert nema uppþvottavél). Sló honum aftur inn og þá fór hann út aftur eftir ~30 sec. Sló öllu út og reyndi að átta mig á því hvað væri að valda og hann endaði á því að hanga inni með því að slá út greininni sem er með útiljósin. Úti var auðvitað smá vindur og miklar leysingar.
- Þetta bendir væntanlega til þess að það er einhversstaðar raki að komast í perustæði eða garðtengibox?
- Og þá næsta skref að kíkja á það allt saman og athuga hvort svo sé? Eða getur rafvirki nálgast þetta á annan hátt?
2. Núna er ég í húsi byggt 1997/8 og hef verið að LED væða heimilið hægt og rólega. Skipt út eldri dimmerum og spennubreytum fyrir led dimmer og led ljós o.s.frv.
- Ég rakst á þennan þráð í nótt þegar ég var í þessu vesen - Lekaliði að slá út
- Þarf ég að fá rafvirkja til þess að skipta um lekaliða hjá mér (n.b. ekki að gefa í skyn að ég ætli að láta mér detta í huga að gera það - bara hvort þetta sé eitthvað sem þarf samhliða LED-væðingu)? Ég er ekki með þessar sínusbylgur á mínum lekaliða :-)
Bkv.,
Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 145
- Staða: Ótengdur
Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Síðast breytt af blitz á Sun 12. Jan 2025 12:33, breytt samtals 4 sinnum.
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2873
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 219
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Þegar leysingar á húsþökum er í fullu fjöri myndi ég fyrst athuga húsljós undir þakskyggni/bíslagi svo bílskúrsljósin. Þetta er sárasjaldan eitthvað stórmál.
Já þú færð rafvirkja í allar töfluæfingar
Já þú færð rafvirkja í allar töfluæfingar
Síðast breytt af CendenZ á Sun 12. Jan 2025 12:30, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 145
- Staða: Ótengdur
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
CendenZ skrifaði:Já þú færð rafvirkja í allar töfluæfingar
Bætti við póstinn - (n.b. ekki að gefa í skyn að ég ætli að láta mér detta í huga að gera það - bara hvort þetta sé eitthvað sem þarf samhliða LED-væðingu)
PS4
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
blitz skrifaði:CendenZ skrifaði:Já þú færð rafvirkja í allar töfluæfingar
Bætti við póstinn - (n.b. ekki að gefa í skyn að ég ætli að láta mér detta í huga að gera það - bara hvort þetta sé eitthvað sem þarf samhliða LED-væðingu)
Það er ekki vitlaust að gera þetta ef LED væðing er langt komin hjá þér, sparar þér mögulegan hausverk í framtíðinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2873
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 219
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Heyrðu jú, þegar þú færð rafvirkja í eitthvað, sama hvað tengt töflunni, þá uppfæriru töfluna ef þess þarf.
Ég tók mína í gegn þegar ég setti upp Teslu stöðina, með rafvirkja með í djobbinu þar sem þetta er tilkynningarskylt til HMS. Stjúpi er reyndar rafvirki og stjúp-afi og frændi þannig ég er vel reyndur í rafmagni en það eru svo mörg trix og atriði sem svona gæjar töfra fram sem maður veit ekki.
Ég myndi bara hafa samband við einhvern reyndan rafvirkja í þessu, taka mynd og senda á hann. Þá færðu etv bara lista af dóti sem þú átt að kaupa og eiga og þá verður þetta svo miklu auðveldara og styttir alla vinnu. Glatað fyrir rafvirkja að mæta eitthvað og þurfa keyra einu sinni í Rönning í klettagörðum og aftur í Rönning í HFJ skilurðu
Ég tók mína í gegn þegar ég setti upp Teslu stöðina, með rafvirkja með í djobbinu þar sem þetta er tilkynningarskylt til HMS. Stjúpi er reyndar rafvirki og stjúp-afi og frændi þannig ég er vel reyndur í rafmagni en það eru svo mörg trix og atriði sem svona gæjar töfra fram sem maður veit ekki.
Ég myndi bara hafa samband við einhvern reyndan rafvirkja í þessu, taka mynd og senda á hann. Þá færðu etv bara lista af dóti sem þú átt að kaupa og eiga og þá verður þetta svo miklu auðveldara og styttir alla vinnu. Glatað fyrir rafvirkja að mæta eitthvað og þurfa keyra einu sinni í Rönning í klettagörðum og aftur í Rönning í HFJ skilurðu
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 145
- Staða: Ótengdur
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Byrjaði á því að opna deilibox úti í garði - það auðvitað fullt af raka og bleytu og því vonandi sökudólgurinn í þessu.
Er búinn að bóka rafvirkja til að skipta um lekalið og boxið.
Er búinn að bóka rafvirkja til að skipta um lekalið og boxið.
Síðast breytt af blitz á Sun 12. Jan 2025 17:19, breytt samtals 1 sinni.
PS4
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Þetta er væntanlega núllið sem er að slá út, þá í útiljósunum.
Enda alltaf skynsamlegast að hafa útiljós/útitengla á sér lekaliða.
Enda alltaf skynsamlegast að hafa útiljós/útitengla á sér lekaliða.
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Er ekki lang öruggast að hafa útigreinina á lekaliðasjálfvari frekar en hefðbundnu öryggi?
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
-
- FanBoy
- Póstar: 792
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 51
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Það er lang skynsamast að gera það þannig ef það er gerlegt, flestar nýbyggingar eru settar þannig upp.
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS