Síða 1 af 1

PVC 2" rör og límfitings

Sent: Fös 19. Júl 2024 23:35
af fedora1
Sælir vaktarar
Þarf að laga frostsprungið rör í rafmagns heita pottinum mínum, því miður þá er þetta frá USA og allt í tommum. Fann ekkert hér á landi þannig að ég pantaði frá Amazon, en klikkaði á að ég er ekki með rör til að tengja saman fittings sem ég keypti.
Hef rekið mig á að vaktarar eru margir hverjir miklir grúskarar og DIY fólk.
Er einhver hér sem veit hvort það er hægt að kaupa pvc rör hér sem eru í tommumálum hér á landi.
Sýnist að þó þetta sé sagt 2" fittings, þá er innanmálið nálægt 60mm ( þá vætanlega 2" barkar sem komst inn í þau).
Veit einhver hvort og þá hvar rör eða 2" barkar fást hér á landi ?

Re: PVC 2" rör og límfitings

Sent: Lau 20. Júl 2024 00:37
af jonsig
Laugin uppá smiðjuvegi hafa getað reddað mér breytimúffum og dóti.
Píparabúðirnar voru ekki að hjálpa í þessu.

Re: PVC 2" rör og límfitings

Sent: Lau 20. Júl 2024 15:11
af fedora1
Takk, skoða það, var ekki að finna neitt í tengi, vat og veitur eða húa og byko. allt í mm málum þar.