Vinnubekkur
Sent: Sun 11. Feb 2024 12:38
Ákvað að athuga hvort einhver vaktari væri með hugmynd að því hvað er gott að hafa í huga þegar maður er að koma sér upp vinnubekk.
Var að versla mér Búkka sem eru 79,5 cm á breidd (hugmyndin er að láta saga fyrir mig hentuga plötu úr góðu efni 79,5 X 79,5 cm).
Þetta eru búkkanir sem ég nota: https://husa.is/netverslun/verkfaeri/alstigar-troppur-vinnupallar/bukkar/?itemid=5079934
Á eftir að versla mér hraðþvingur sem halda borðplötu fastri við búkka sem ég á eftir að láta saga fyrir mig.
Verkfæri sem ég nota annað slagið eru hjólsög ,stingsög, slípirokkur, pússvél , handsög og fleira.
Eitthvað sem ykkur dettur að ég þyrfti að hafa í huga
Var að versla mér Búkka sem eru 79,5 cm á breidd (hugmyndin er að láta saga fyrir mig hentuga plötu úr góðu efni 79,5 X 79,5 cm).
Þetta eru búkkanir sem ég nota: https://husa.is/netverslun/verkfaeri/alstigar-troppur-vinnupallar/bukkar/?itemid=5079934
Á eftir að versla mér hraðþvingur sem halda borðplötu fastri við búkka sem ég á eftir að láta saga fyrir mig.
Verkfæri sem ég nota annað slagið eru hjólsög ,stingsög, slípirokkur, pússvél , handsög og fleira.
Eitthvað sem ykkur dettur að ég þyrfti að hafa í huga