Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Pósturaf Semboy » Mið 26. Júl 2023 20:09

Mig vantar að græja golfið í bílskúrnum og er að velta þessu fyrir mér hvort þið vitið um fyrirtæki sem sérhæfir sig í svona ?
ég hef ekkert áhuga að prófa að gera þetta sjálfur því mig langar að þetta liti vel út.
Ég hef fengið númer hjá 1 fyrirtæki en þau hafa nóg að gera. Mig langar að ganga frá þessu með epoxy eina sem ég veit.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Pósturaf emmi » Mið 26. Júl 2023 21:35





Hausinn
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Pósturaf Hausinn » Fim 27. Júl 2023 08:07

emmi skrifaði:https://epoxygolf.is/

Lét þessa gera eldhúsgólfið hjá mér. Er mjög ánægður með það.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2424
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 156
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Pósturaf littli-Jake » Fim 27. Júl 2023 10:54

Þessir gerðu gólfið í gömlu vinnunni minni. Stóðu sig vel. Þ.e. epoxigolf.is
Síðast breytt af littli-Jake á Fim 27. Júl 2023 10:57, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


vesley
Kóngur
Póstar: 4265
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Pósturaf vesley » Fim 27. Júl 2023 11:45

Gott að vita með epoxy að nagladekk geta slitið gólfið mjög hratt. Þá er aðal reglan að aldrei hreyfa stýrið nema bíllinn sé á ferð.

Til eru aðrar lausnir eins og plast smelluflísar sem eru slitsterkari og auðvelt í uppsetningu.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1189
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 170
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Pósturaf g0tlife » Fim 27. Júl 2023 20:26

Ég var í þessum hugleiðingum fyrir nokkrum árum og eftir mikla leit þá valdi ég https://epoverk.is Það voru iðnaðarmenn að koma til mín vegna þess að ég var í breytingum að hrósa gólfinu.


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold