Síða 1 af 1

Rafeindahlutir

Sent: Lau 24. Jún 2023 16:42
af Allinn
Góðan dag. Veit einhver hér hvar ég get keypt litla rafeindahluti hér á Íslandi? Eins og resistors, diodes og fleirra.
Ég er að vona að Ebay og Amazon sé ekki eina lausnin með sinn himinháan sendingarkostnað.

Re: Rafeindahlutir

Sent: Lau 24. Jún 2023 16:51
af kornelius

Re: Rafeindahlutir

Sent: Lau 24. Jún 2023 19:41
af jonsig
Ég versla allt af lcsc.com sendikostnaðurinn er yfirleitt jók ef þú velur singapore post. Biðin er yfirleitt kringum 2vikur.

Er fyrrum mouser / tme fan, en sendigjöldin eru orðin brjáluð.

Re: Rafeindahlutir

Sent: Fös 21. Júl 2023 15:32
af wICE_man
Proffi.is er með úrval af helstu rafeindahlutum. Keypti nokkra transistora hjá honum um daginn og var mjög hamingjusamur að þurfa ekki að bíða í vikur eftir því að fara að leika mér. :)

Re: Rafeindahlutir

Sent: Fös 21. Júl 2023 15:49
af jonsig
wICE_man skrifaði:Proffi.is er með úrval af helstu rafeindahlutum. Keypti nokkra transistora hjá honum um daginn og var mjög hamingjusamur að þurfa ekki að bíða í vikur eftir því að fara að leika mér. :)


Þá ertu að borga uppundir 1000kr fyrir þéttir sem kostar kannski 0.20$ á lcsc.
Amk fyrir þá sem eru í einhverju eins og að gera upp aflgjafa, skjákort .. audio magnara sem eru ekki stór project þá kostar handlegginn að versla þetta hérna.

Síðan ef þú ert að nota íhluti sem hafa shelf life, þá er ekki alls ekki sniðugt að kaupa eitthvað NOs hérna.