Ljósrofapæling
Sent: Lau 22. Apr 2023 16:12
Það eru tvær frekar vandræðalegar dósir þar sem ég bý, virðast samt tilvaldar til að hengja veggjljós.
Straumurinn virðist koma fyrst í efri dósina, þar sem ljósið myndi fara. Get ég með einföldum hætti komið rofa í neðri dósina?
Er eitthvað sem mælir gegn því að draga tvo auka víra úr rofanum aftur upp að ljósinu ef það er pláss í rörinu?
Dósirnar tvær
Efri dósin, hér mælist ~230V spenna, þó ég aftengi úr neðri dósinni.
Neðri dósin, hér mælist ekkert ef ég aftengi efri dósina.
Straumurinn virðist koma fyrst í efri dósina, þar sem ljósið myndi fara. Get ég með einföldum hætti komið rofa í neðri dósina?
Er eitthvað sem mælir gegn því að draga tvo auka víra úr rofanum aftur upp að ljósinu ef það er pláss í rörinu?
Dósirnar tvær
Efri dósin, hér mælist ~230V spenna, þó ég aftengi úr neðri dósinni.
Neðri dósin, hér mælist ekkert ef ég aftengi efri dósina.