Svalagólf?

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Svalagólf?

Pósturaf appel » Mán 05. Sep 2022 20:46

Á húsfundi fyrr á árinu þá sagði formaðurinn að það ætti ekki að mála svalagólfið, vatn eigi að komast í gegn eða þvíumlíkt og væntanlega uppgufa.
Í íbúð sem ég bjó í áður þá voru menn að reyna stöðva slíkt, vatnsverja svalagólfin.

Hvað er málið?

Afhverju ætti maður ekki vilja að hel-lakka og vatnsverja svalagólfið? Skil ekki ](*,) Finnst það bara lógískt.


*-*

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf Zorglub » Mán 05. Sep 2022 21:02

Þú vilt aldrei að vatn komist í gegnum steypu, punktur.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf appel » Mán 05. Sep 2022 21:08

Zorglub skrifaði:Þú vilt aldrei að vatn komist í gegnum steypu, punktur.

Minn skilningur einnig.


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf Viktor » Mán 05. Sep 2022 21:15

Þegar vatn fær að renna í gegnum steypu losnar sementið (límið) hægt og rólega frá og steypan molnar í sundur. Svo byrjar járnið sem leyfir steypunni að bogna án þess að brotna að ryðga.

Tóm steypa í manninum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7502
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1166
Staða: Ótengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf rapport » Þri 06. Sep 2022 07:30

Var hann ekki bara að rala um að húsfélagið ber ekki ábyrgð á að mála þetta, fólk gerið það sjálft fær sér flísar, málar eða flotar með epoxy eða ....bara það sem það vill.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf Viktor » Þri 06. Sep 2022 09:22

rapport skrifaði:Var hann ekki bara að rala um að húsfélagið ber ekki ábyrgð á að mála þetta, fólk gerið það sjálft fær sér flísar, málar eða flotar með epoxy eða ....bara það sem það vill.


Flísar eru engin vatnsvörn.

Húsfélög bera ábyrgð á að halda ytra byrði húss í lagi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf Njall_L » Þri 06. Sep 2022 10:02

Viktor skrifaði:
rapport skrifaði:Var hann ekki bara að rala um að húsfélagið ber ekki ábyrgð á að mála þetta, fólk gerið það sjálft fær sér flísar, málar eða flotar með epoxy eða ....bara það sem það vill.


Flísar eru engin vatnsvörn.

Húsfélög bera ábyrgð á að halda ytra byrði húss í lagi.

Svalagólf teljast til séreignar. Þegar ég stóð í framkvæmdum á fjölbýlishúsi fyrir nokkrum árum var það mikið vesen að fá suma eigendur til að fara í viðgerð á svalagólfi sem var handónýtt og hefði fljótlega farið að valda öðrum skemmdum vegna séreignar-kostnaðar við gólfviðgerðina


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf CendenZ » Þri 06. Sep 2022 10:59

Notar Regnvara, fæst í málningu ásamt leiðbeiningum. Þetta er algjörlegt möst á flöt þök, ég er einmitt að fara láta háþrýstiþvo planið hjá mér og bílskúrsþakið og þetta er svo að lokum sett á flata þakið



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf Viktor » Þri 06. Sep 2022 11:04

Njall_L skrifaði:
Viktor skrifaði:
rapport skrifaði:Var hann ekki bara að rala um að húsfélagið ber ekki ábyrgð á að mála þetta, fólk gerið það sjálft fær sér flísar, málar eða flotar með epoxy eða ....bara það sem það vill.


Flísar eru engin vatnsvörn.

Húsfélög bera ábyrgð á að halda ytra byrði húss í lagi.

Svalagólf teljast til séreignar. Þegar ég stóð í framkvæmdum á fjölbýlishúsi fyrir nokkrum árum var það mikið vesen að fá suma eigendur til að fara í viðgerð á svalagólfi sem var handónýtt og hefði fljótlega farið að valda öðrum skemmdum vegna séreignar-kostnaðar við gólfviðgerðina


Úff :pjuke

Maður þarf greinilega að fara að setjast á þing. Þessi lög um fjölbýli eru algert spagettí.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf codec » Þri 06. Sep 2022 12:40

Viktor skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Viktor skrifaði:
rapport skrifaði:Var hann ekki bara að rala um að húsfélagið ber ekki ábyrgð á að mála þetta, fólk gerið það sjálft fær sér flísar, málar eða flotar með epoxy eða ....bara það sem það vill.


Flísar eru engin vatnsvörn.

Húsfélög bera ábyrgð á að halda ytra byrði húss í lagi.

Svalagólf teljast til séreignar. Þegar ég stóð í framkvæmdum á fjölbýlishúsi fyrir nokkrum árum var það mikið vesen að fá suma eigendur til að fara í viðgerð á svalagólfi sem var handónýtt og hefði fljótlega farið að valda öðrum skemmdum vegna séreignar-kostnaðar við gólfviðgerðina


Úff :pjuke

Maður þarf greinilega að fara að setjast á þing. Þessi lög um fjölbýli eru algert spagettí.


Til sameignar fjöleignarhúss telst allt ytra byrði svala, stoð- og burðarvirki þeirra, svo og svalahandrið. Til séreignar telst hins vegar innra byrði svalaveggja og gólfflötur en húsfélag hefur ákvörðunarvald um allar breytingar, búnað og annað á svölum er hefur áhrif á útlit og heildarsvip hússins.

s.s. ef ég skil þetta rétt
Hlutfallsskiptur kostnaður (húsfélag): Svalir (ytra byrði, stoð- og burðarvirki og svalahandrið)
Séreign gólf og innra byrði

https://www.stjornarradid.is/verkefni/h ... kostnadur/
Síðast breytt af codec á Þri 06. Sep 2022 12:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svalagólf?

Pósturaf beatmaster » Mið 07. Sep 2022 13:43

Svo er ekki inn í lögunum en hafa fallið dómar um að ef að svalirnar á hæðinni fyrir ofan eru inndregnar þannig að svalagólfið er orðið sem þak á hæðinni fyrir neðan að þá er svalagólfið ekki lengur séreign heldur sameign.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.