Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II LOKIÐ!

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II LOKIÐ!

Pósturaf jonsig » Fös 12. Ágú 2022 23:04

Easy fix í þetta skiptið ? *Update* :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Seasonic bilaður ??? whata fak.
Fæ þennan frá johnnyblaze. Hættur að virka.
Að þessu sinni er ferlið á þessa leið.

12.08.22
1.Athuga hvort spenna sé á 320VDC hliðinni eftir að spennugjafi er rifinn í sundur.
2.Athuga öryggi. = kaput.
3.Athuga hvað olli öryggi = kaput.
4.Byrja að skoða APFC hlutan í aflgjafanum, þar eru mosfetar að drekka afl í sig og því suspect.
Ooog fyrsti bilaður íhlutur er fundinn.60S180 infinion.
Mynd
Mynd

Sýnist á öllu að þetta PSU hafi einhverntíman verið sent í RMA áður og fengið shitty rework. Þessir mosfetar vinna samhliða, svo ef annar drepst þá er ekki vitlaust að skipta um báða því mosinn sem lifði af bilunina er líklega búinn að fá kjaftshögg. Svo þetta var bara budget repair með budget skills. Síðan repacked og endurselt.
Ég skipti um þá báða.


Því næst er dótinu skellt í samband með 60W glóperu raðtengda við álagið (psu) og þá kemur snap- crackle´n pop hljóð.
Dauðir power resistorar(50.1 milli ohm í hliðtengingu) og undir prentinu fubar 3x dióður merktar 6A (SOD-123FL)
Mynd
Mynd
Mynd



Næst er að panta.
Giska á að ég kaupi eitthvað meira samt þótt þetta væru bara 14$ með shipping og 1600kr ripp off hjá tollinum.
Mynd


Ég er nokkuð viss um að þetta hoppi í gang þegar ég er búinn að skipta um díóðurnar og viðnámin. Ég gæti kúkmixað eitthvað í þetta en tilgangurinn með tveimur viðnámum hliðtengt við þrjár díóður er til þess að Switching mosfetarnir sé sneggri í OFF stöðu heldur en ON. Í svokölluðu push- pull transistor setupi er aldrei sniðugt að low side sé samtímis virk og High side eða. .öfugt. Það er = eyðilegging og leiðindi. Þetta er til þess að minnka líkurnar á því og hugsanlega decouple á truflunum til jarðar svona án þess ég viti það 100%.. sá sem veit allt um rafmagn er bara geðveikur.


13.08.22
Fann einhverjar crap SMD díóður og svipað viðnám, dótið er hætt að sprengja öryggi og hægt að stinga í samband, Samkvæmt glóperunni.
En skrattatækið fer ekki í gang. En standby rásin virðist malla,eða ekki... sem lætur mann aftur fara að pæla í APFC hlutanum sem ég byrjaði. Annar mosinn var skammhleyptur á Gate. Sem gefur manni hugmynd um að það sem stjórnar þessu Gate sé bilað, hvort það sé lítill transistor eða APFC controllerinn sjálfur CM6500UNX. Aliexpress vill fá 250kr fyrir hann. Vandamálið er bara tollurinn ætlar að vinna gegn manni núna þegar það á að minnka E-waste. Pæling að safna varapörtunum saman með myus og fá þetta allt sent saman. En þetta er ekki quick viðgerð lengur 8-[
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Sun 30. Okt 2022 15:46, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf jonsig » Fös 23. Sep 2022 19:02

Skipt um APFC controllerinn eftir langa bið eftir Mr.Chong til að senda mér þessa fínu fake CM6500UNX rás. Og loksins er >300V DC hliðin á PSU komin í lag og ég hef loksins 5Vsb (standby 5V). Og PSU í sambandi án þess að rigni brennisteini. :megasmile

En... setji ég PS-ON merkið sem kemur vanalega frá móðurborðinu (adapter í þessu tilfelli) þá byrja hörmungar.
Ég heyri switching spennirinn á fullu þótt ég sé með straumtakmörkun inná PSU. Annars færi PSU líklega aftur í fubar mode.

Næsta skref er að sjá hvað er að gera núna allt fubar á 12VDC rásinni á PSU. Venjulega díóður eða mosfetar á secondary (12V) sem eru búnar á því.
En séu þetta mosfetarnir,,, þá þarf ég annaðhvort að harvesta þá úr öðru sambærilegu psu eða panta. \:D/

Giska á að viðgerðin sé núna ca 60-70% búin.

Er bara að mæla yfir spólu þarna líklega. Þetta er spennufæðingin á 5VSB rásinni sem verður að vera í lagi ef eitthvað á að virka.
Mynd
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Sun 30. Okt 2022 15:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf jonsig » Mán 26. Sep 2022 12:34

Skorpa 3.

5min later. Var að leita eftir bilaðri díóðu eða mosfet. Fann strax tvo bilaða SOT-669 N-ch PSMN2R6. Skammhleypta yfir Gate og Sorce.
Ég krossa fingur og athuga hvort ég geti keyrt dótið í gang með 2 af 4 mosfetum í fyrir 12V DC. En Main transformer á secondary hlið er með eitthvað rugl ennþá, því aðal stýrirásin fer með aflgjafann í reset- loopu við PS-ON merki frá móðurborði.
Getur verið issue tengt því að ég er ennþá með 30W glóperuna í seriíu á 230V inná aflgjafann þó ólíklegt. Ég fæ replacement mosfetana í vikunni, en grunar að CM6901 rásin sem stýrir þeim gæti verið fubar líka fyrst að Gate á mosfetum var skammhleypt við sorce.

Þetta myndi ganga svo mun hraðar ef maður væri með eitthvað Seasonic slátur tiltækt. En svona vinnur maður sig bara áfram, og suspectarnir fyrir bilaða íhluti hefur fækkað mjög mikið.


Mynd
Mynd

Varð að rífa úr DC-DC rásina fyrir 5V & 3.3V DC... because i can :)
Mynd


Kostnaðurinn með sendingu og toll:
CM6500TNX 2stk = 1800kr
2x mosfetar 2xviðnám 3xDíóður SOD-123FL = 340kr (flutt inn með öðru dóti)
Pantaði 5x CM6901T6X resonant controllers til að eiga, því þeir eru í nánast öllu sem heitir seasonic. Líklega kringum 1500kr eða eftir því hvernig skapi tolldúddinn er í.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6495
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf gnarr » Mán 26. Sep 2022 12:58

Það er fáránlega gaman að lesa þetta :)
Sé eiginlega smá eftir að hafa ekki skellt mér í rafeindavirkjun í Iðnskólanum meðfram tölvunarfræðinni þegar ég les þetta.

Hvaða menntun ert þú með Jón?


"Give what you can, take what you need."


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf playman » Mán 26. Sep 2022 13:14

Það kemur "bad gateway" þegar að það er klikkað á myndirnar.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf johnnyblaze » Mán 26. Sep 2022 14:04

Þessi var seldur mér sem b-vara, í lagi :eh



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf jonsig » Mán 26. Sep 2022 18:24

playman skrifaði:Það kemur "bad gateway" þegar að það er klikkað á myndirnar.


bara ves á imgbb.com akkúrat þá.

gnarr skrifaði:Það er fáránlega gaman að lesa þetta :)
Sé eiginlega smá eftir að hafa ekki skellt mér í rafeindavirkjun í Iðnskólanum meðfram tölvunarfræðinni þegar ég les þetta.

Hvaða menntun ert þú með Jón?


Rafvirkja & Rafeindavirkjameistari. Samt snýst akkúrat þessi masókismi bara um áhuga og seiglu.
Síðast breytt af jonsig á Mán 26. Sep 2022 18:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf oliuntitled » Fös 30. Sep 2022 15:46

Ég fíla þessa þræði hjá þér, ótrúlega gaman að fylgjast með ferlinu!
Hvet þig eindregið til að halda áfram að koma með svona þræði og munið krakkar ... ekki prófa þetta heima nema þið séuð bæði masókistar einsog jonsig og með viðeigandi menntun.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf jonsig » Fös 30. Sep 2022 19:58

oliuntitled skrifaði:Ég fíla þessa þræði hjá þér, ótrúlega gaman að fylgjast með ferlinu!
Hvet þig eindregið til að halda áfram að koma með svona þræði og munið krakkar ... ekki prófa þetta heima nema þið séuð bæði masókistar einsog jonsig og með viðeigandi menntun.



Tek undir með masókisman, ekki spurning um það.

*edit* 19.10.22
Jæja, kominn með þriðju aliexpress sendinguna í hendurnar. Held áfram um helgina. Byrjað á "A" og kominn á stað "Z" enda á "Ö", vonandi lendi ég ekki á "G" næst :megasmile .Þetta vinnst ekkert öðruvísi held ég, nema hafa eitthvað flak við hendina til að stela úr.
Tek skorpu um helgina vonandi.
Síðast breytt af jonsig á Mið 19. Okt 2022 18:11, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf jonsig » Þri 25. Okt 2022 21:52

Kominn með nokkuð skýra mynd hvað var í gangi, fékk loksins þriðju sendinguna frá ali til að skipta út stýrirásinni fyrir Primrary 12V og skipti líka um SMT mosfeta sem gamla stýrirásin stýrði því þeir voru augljóslega Fubar.
En síðan byrjar Power on test hjá mér,,,,, og trolllolol.
Upprunalega bilunin sem gerði þetta PSU að B-grade vöru lætur aftur á sér kræla aftur.
Lítið 47ohm viðnám sem er kallað RFllter á datasheet fyrir CM6500 er rofið. Hvort það var einfaldlega með stæla við RMA service hjá seasonic og lét aftur á sér kræla. Allavegana sést á myndinni að það er hola í einu viðnáminu sem standa ætti á "470" eða 47ohm
(Ef það stæði 471 þá væri það 470ohm og 472 væru 4700ohm)

Sé þetta viðnám rofið áfram þá er straumskynjunin áfram biluð og mosfetarnir sem knýja "afl-stuðuls leiðréttingarspólunni" líklega dauðir eftir nokkrar millisekúntur eins og forverarnir.
Ætla að veðja að apparatusinn fari í gang um helgina þegar ég skipti út þessu rofna viðnámi. Tapi ég veðmálinu þá verður Lazarus project III :pjuke

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Pósturaf jonsig » Sun 30. Okt 2022 15:43

Þessi asshole aflgjafi er lifnaður við.
Sprunginn X- capacitor. En get ræst PSU fyrir því, af hverju hann er fubar ? Kannski DC to nipples & hairy ball sack græjan hjá Gumma í byrginu sló út.

Kúkmixaði 402 stærð resistor í staðinn fyrir þennan sem ég tók mynd af síðast.
Síðan væri skemmtilegt að tengja hann við 750W Load til að vera 100%. En ég tengi ekkert 3080ti kort við þetta, samt örugglega hægt að nota þennan aflgjafa í ýmislegt.

En þetta project er búið.

Sjá til þess að þetta séu ekki 320VDC !!! Afhleð stærsta þéttirinn á fyrsta AC > DC stiginu með 1000ohm 100W power resistor og próbum.

Mynd
Mynd
Mynd

Lausn.
Bilun á APFC stigi og bilun á 12VDC rail power mosfetum.
Síðast breytt af jonsig á Sun 30. Okt 2022 15:55, breytt samtals 2 sinnum.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II LOKIÐ!

Pósturaf gunni91 » Sun 30. Okt 2022 17:12

maskína :fly



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II LOKIÐ!

Pósturaf jonsig » Sun 30. Okt 2022 21:28

gunni91 skrifaði:maskína :fly


Gold prime er reyndar fyrsta fixið mitt ,ég keypti hann á ebay á 20USD og tók hann heim með öðru drasli með myus.com

Síðan er kannski málið að laga bara seasonic. Þetta er lang stabílasta merkið :)

Nóg eftir að gera. Spurning hversu mikið sjálfshatrið er :megasmile

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Sun 30. Okt 2022 22:13, breytt samtals 2 sinnum.