Síða 1 af 1

Billegasta björgunin

Sent: Fös 08. Júl 2022 01:07
af Sultukrukka
.

Re: Billegasta björgunin

Sent: Fös 08. Júl 2022 07:30
af Hlynzi
Ég hugsa að besti díll sem mér tókst að gera áður fyrr var að breyta DVD drifi í DVD-RW skrifara (svona þegar geisladiskar voru ennþá við lýði) en keypti venjulegt drif frá Sony á 5000 kr. þá (skrifarinn kostaði 20 þús. kr.) og einhverntímann var ég að uppfæra drivera fyrir drifið og rekst á eitthvað um Firmware, og að það var hreinlega bara hægt að uppfæra firmware í skrifara hugbúnaðinn, ég prófaði það og viti menn það virkaði auðvitað (ein týpa framleidd, 2 frontar og síðan 2 pakkar), núna er líklegast enn betur passað uppá að þú komist ekki nálægt þessu í tækjum.