axyne skrifaði:Póstkassi skrifaði:Hef ekkert mikið að bæta í þessa umræðu annað en að ég er að læra rafeindavirkjun upp í Tækniskóla og við erum með 20ára+ sveiflusjár og ég öfunda ykkur alla að eiga svona flottar græjur heima hjá ykkur
17 ár síðan ég útskrifaðist úr Rafeindavirkjanum og sumar sveiflusjánar voru orðnar gamlar þá
En það var einhver endurnýjun í gangi stuttu eftir ég útskrifaðist minnir mig og gátu nemendur keypt þessar gömlu.
Ég hef alltaf séð eftir að hafa ekki keypt eina klassíska analog.
Var einn af þeim heppnu sem keypti gamla sveiflusjá hjá þeim.
Nota hana ennþá í dag. notaði hana í þessari viku til að reyna að gera við shotgun hljóðnema :Þ
Seinast þegar ég vissi og notaði sveiflusjáirnar í Tækniskólanum. Þá voru þær bara mjög meðalsveiflusjáir. Meira en nógu gott fyrir flest sem maður gerir og mikið meira en nóg fyrir hljóðbilanagreiningu amk
En að viðfangsefninu. Flestar sveiflusjáir ættu að koma þér upp í 5MHz eins og ég sé nefnt í myndinni hjá þér. (reyndar talað um meira en 5Mhz, but idk)
Það er frekar erfitt að eyðileggja eitthvað með ódýrum sveiflusjám.
Basically, fyrir þetta tilfelli. Held ég að þú þurfir ekkert svaka hi-end sveiflusjá IMO, sýnist meira að segja á myndinni að hann sé að nota analog sveiflusjá
. Picoscope ætti að duga.