Síða 1 af 1
spurning marmari.is
Sent: Mið 21. Okt 2020 20:11
af Semboy
er thetta virkilega legit?
spurði 3 fyrirtaeki med sama efni. Lengdin og breiddin + thykktin hvad thad mundi kosta.
laegsta sem eg fekk fra hinum var um 650þússund (Bara Fyrir plotuna. Skurd fyrir hellubord og vask innifalid)
en hjá marmari 350þússund med ollu + uppsettning.... ? (eg veit ekkert um svona, thess vegna er eg hissa)
Re: spurning marmari.is
Sent: Mið 21. Okt 2020 20:29
af Dúlli
Spurning hvaða efni sé verið að bera sama.
Gervi, mann gert eða alvöru.
Re: spurning marmari.is
Sent: Mið 21. Okt 2020 21:06
af Semboy
alvöru. Við erum að tala um marble (Búinn að kynna mér allt um marble, bara vera passa samur
)
ég er sold bara finnst þetta sé of gott til ad vera satt
Re: spurning marmari.is
Sent: Mið 21. Okt 2020 21:07
af pepsico
Væntanlega miklu ódýrari rekstur að vera að flytja inn sérpantanir en að vera fyrirtæki með starfsfólk, húsnæði og lager. Myndi ekki afskrifa þessa leið bara vegna þess að þetta er ódýrara. Hérna er tengd frétt:
https://www.frettabladid.is/lifid/fa-hj ... ima-saman/Það er mikill munur innbyrðis á marmara svo þú þyrftir að vita nákvæmlega hvað er verið að bjóða þér á hverjum stað til að geta haft verðsamanburðinn sanngjarnan.
Re: spurning marmari.is
Sent: Mið 21. Okt 2020 22:22
af Dúlli
Spurning hvernig er tekið á gallamálum.
Myndi líka persónulega fá fyrirtækið líka til að setja upp frá A-Ö, ef þeir fucka upp þeirra ábyrgð.
Mæli með að spurja að þessu inná hópnum Skreytum Hús á facebook, þar er fólk í alskonar svona mælingum og gætir örugglega fengið live feedback og reynslusögur.
Re: spurning marmari.is
Sent: Mán 30. Nóv 2020 17:01
af Semboy
þetta virðist vera legit, maður frá þeim kom og mældi. Fékk lika að sjá 8 stykki af sample
Re: spurning marmari.is
Sent: Mán 30. Nóv 2020 17:09
af Dúlli
Mátt endilega koma með myndir þegar þetta er orðið klárt hjá þér.