Raflagnir í eldri húsum?
Sent: Mið 14. Okt 2020 19:27
Nú langar mig að spyrja þá raffróðu hér.
Eru einhver opinber meðmæli varðandi það að endurnýja raflagnir í húsum?
Ég þekki ekki aldur lagnanna en byggingin sjálf er að verða fimmtug. Veit ekkert hvort þetta eru upprunalegar lagnir eða hvort einhverntímann hefur verið endurnýjað?
Er almennt mikið um fyrirbyggjandi aðgerðir eða eru þetta verkefni sem farið er í þegar einangrunin gefur sig bara og öryggin slá alltaf út.
Rafmagnið hefur ekki verið að valda mér neinum vandræðum svo því sé svarað.
Eru einhver opinber meðmæli varðandi það að endurnýja raflagnir í húsum?
Ég þekki ekki aldur lagnanna en byggingin sjálf er að verða fimmtug. Veit ekkert hvort þetta eru upprunalegar lagnir eða hvort einhverntímann hefur verið endurnýjað?
Er almennt mikið um fyrirbyggjandi aðgerðir eða eru þetta verkefni sem farið er í þegar einangrunin gefur sig bara og öryggin slá alltaf út.
Rafmagnið hefur ekki verið að valda mér neinum vandræðum svo því sé svarað.