Borgað verkefni: Vantar að festa tvær veggfestingar í sterka steypu

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
Alfur
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 14. Des 2018 03:17
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Borgað verkefni: Vantar að festa tvær veggfestingar í sterka steypu

Pósturaf Alfur » Þri 19. Maí 2020 18:00

Sælir vaktarar. Mér datt í hug að auglýsa þetta hér fyrir einhvern handlaginn einstakling :happy Ég er með upphýfingastöng og dýfustöng sem ég þarf að láta setja upp hjá mér í sterkan steypuvegg. Þetta er verkefni sem ætti ekki að vera of flókið eða taka of langan tíma fyrir manneskju með rétt verkfæri og reynslu. Það eina sem þarf að gera er að bora í mjög harðasteypu og festa festingarnar á. Ég sé um rest.

Þetta er mjög hörð steypa og þarf líka að passa upp á til dæmis raflínur og stálrimla inn í steypunni. Þessvegna þarf réttu verkfærin.

Auðvelt og fljótt verkefni fyrir réttu manneskjuna. Tekur örugglega max 45min. Endilega senda mér tilboð fyrir þetta ef það er áhugi!