Slípa eða nýtt parket ofaná?
Sent: Lau 29. Des 2018 23:42
Ég var að flytja í íbúð með gegnheilu parketi, sem er orðið lúið og er litað dökkt sem mér hugnast ekki.
Maður hefur verið að hugsa um að láta slípa það og var kominn á ystu nöf með að láta verða af því, en ákvað að hinkra aðeins og melta þetta.
Slípunin kostar 350 þús kall á meðan nýtt parket á þessa 90 fm sem íbúðin er væri líklega 500-600 þús. Ég myndi bara setja nýtt harðparket ofan á hitt þar sem það er límt á.
Það eru margir pros and cons.
Slípun pros: kostar minnst, hurðakarmar og svona passa óbreytt
Slípun cons: veit ekki nákvæmlega útkomuna, mynstrið breytist ekkert, þarf að flytja út í 5 daga, veit ekkert hvenær verktakinn kemst í það
Nýtt parket pros: veit nákvæmlega hvað ég fæ og hver útkoman er, hægt að setja á án þess að flytja út, fljótgert á kannski 2 dögum þegar ég vill
Nýtt parket cons: kostar meira, þarf að stytta hurðakarma, minnkar lofthæð um þessa 2 cm eða svo.
Ég veit ekki hvað er málið. Þetta gegnheila dót er líklega rándýrt gólf sem var sett á fyrir 20 árum, myndi kosta örugglega 2 milljónir í dag. En líklega myndi útlitið þykja vera "dated" í dag, svona fiskibeinamunstur.
Penny for your thoughts.
Maður hefur verið að hugsa um að láta slípa það og var kominn á ystu nöf með að láta verða af því, en ákvað að hinkra aðeins og melta þetta.
Slípunin kostar 350 þús kall á meðan nýtt parket á þessa 90 fm sem íbúðin er væri líklega 500-600 þús. Ég myndi bara setja nýtt harðparket ofan á hitt þar sem það er límt á.
Það eru margir pros and cons.
Slípun pros: kostar minnst, hurðakarmar og svona passa óbreytt
Slípun cons: veit ekki nákvæmlega útkomuna, mynstrið breytist ekkert, þarf að flytja út í 5 daga, veit ekkert hvenær verktakinn kemst í það
Nýtt parket pros: veit nákvæmlega hvað ég fæ og hver útkoman er, hægt að setja á án þess að flytja út, fljótgert á kannski 2 dögum þegar ég vill
Nýtt parket cons: kostar meira, þarf að stytta hurðakarma, minnkar lofthæð um þessa 2 cm eða svo.
Ég veit ekki hvað er málið. Þetta gegnheila dót er líklega rándýrt gólf sem var sett á fyrir 20 árum, myndi kosta örugglega 2 milljónir í dag. En líklega myndi útlitið þykja vera "dated" í dag, svona fiskibeinamunstur.
Penny for your thoughts.