Skápur fyrir pípulagnir?
Sent: Þri 31. Júl 2018 18:04
Ég er að smíða stokk utan um pípulagna unit sem er svona 90x70cm að stærð og 25 cm að dýpt , en stokkurinn þarf að vera 150x150cm ish og 30cm að dýpt til að ná utan um drasl sem er í kringum pípulagnirnar.
Það sem mig vantar ráð með er hvernig ég get svo komist inn í pípulagnirnar inní stokknum. Var að hugsa um eitthvað svona https://youtu.be/U26FLnMNJ5s en ég veit ekki hvað þetta heitir eða hvar þetta gæti fengist eða hvort að þetta sé besta lausnin.
Er einhver handlaginn hér sem gæti gefið góð ráð?
Það sem mig vantar ráð með er hvernig ég get svo komist inn í pípulagnirnar inní stokknum. Var að hugsa um eitthvað svona https://youtu.be/U26FLnMNJ5s en ég veit ekki hvað þetta heitir eða hvar þetta gæti fengist eða hvort að þetta sé besta lausnin.
Er einhver handlaginn hér sem gæti gefið góð ráð?