Ég er að smíða stokk utan um pípulagna unit sem er svona 90x70cm að stærð og 25 cm að dýpt , en stokkurinn þarf að vera 150x150cm ish og 30cm að dýpt til að ná utan um drasl sem er í kringum pípulagnirnar.
Það sem mig vantar ráð með er hvernig ég get svo komist inn í pípulagnirnar inní stokknum. Var að hugsa um eitthvað svona https://youtu.be/U26FLnMNJ5s en ég veit ekki hvað þetta heitir eða hvar þetta gæti fengist eða hvort að þetta sé besta lausnin.
Er einhver handlaginn hér sem gæti gefið góð ráð?
Skápur fyrir pípulagnir?
Re: Skápur fyrir pípulagnir?
Endaði á að gera svona skáp og ætla að henda léttri hurð með lömum í gatið : https://photos.app.goo.gl/rBhne815mCuzWLtL7
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Skápur fyrir pípulagnir?
lítur nokkuð smekklega út
vel gert
vel gert
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Skápur fyrir pípulagnir?
Ertu með einhvern rafmagnsbúnað þarna í grindinni?
Ef svo er þá er mjög gott að hafa öndun svo hiti þarna fari ekki upp úr öllu valdi.
Það styttir líftíma rafbúnaðar ef hiti verður of mikill, þ.e. hægt að sjá spec frá framleiðendum um æskilegt hitasvið.
Ef svo er þá er mjög gott að hafa öndun svo hiti þarna fari ekki upp úr öllu valdi.
Það styttir líftíma rafbúnaðar ef hiti verður of mikill, þ.e. hægt að sjá spec frá framleiðendum um æskilegt hitasvið.