Garðhúsgögn úr vörupalletum
Sent: Lau 21. Apr 2018 16:03
Jæa núna er veðrið þannig að maður gæti vel hugsað sér að sitja fyrir utan og njóta sólarinnar.Fór að skoða garðhúsgögn í rúmfatalagernum,Bauhaus og byko en einfaldlega tími ekki að eyða 30þ í húsgögn sem maður notar í nokkur skipti á ári og fylla geymsluna þau skipti sem veðrið verður vitlaust.
Hef verið að skoða húsgögn sem eru smíðuð úr vörupallettum og hugsa ég að það myndi henta ágætlega.Geri ráð fyrir að ég geti haft þetta úti allan ársins hring og kostnaðurinn við að smíða er í lágmarki.
Getið þið deilt einhverjum reynslusögum eða myndum af samskonar smíðum. ?
Hef verið að skoða húsgögn sem eru smíðuð úr vörupallettum og hugsa ég að það myndi henta ágætlega.Geri ráð fyrir að ég geti haft þetta úti allan ársins hring og kostnaðurinn við að smíða er í lágmarki.
Getið þið deilt einhverjum reynslusögum eða myndum af samskonar smíðum. ?